Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 114

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 114
92 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA nokkrir landar að skoða þetta svæði norður á milli vatnanna. Mig minnir að Jón Sigfússon væri sá fyrsti eða með þeim fyrstu, sem tók þar land. Fljótt fjölgaði landnemum þar, og var bygðin skírð Álftavatns-nýlenda. Fjöldinn af þeim, sem fyrst fluttu út, settust að á svæðinu þar sem nú er Lundar-bær og nokkrir þar norð- austur frá. Um haustið 1890 flutti eg með konu mína og þrjú börn út þangað og vorum til húsa hjá Árna Freeman, sem numið hafði land norð- austur af Lundar. Nú voru þarna sestir að margir búendur. En eins og áður er skýrt frá, var það Freeman Bjarnason og Framfarafélagið sem komu því til leiðar, að stjórnin lagði til leiðsögumann og hesta, og stóð allan kostnað af þeim leiðangri. Má því óhætt telja, að það hafi verið fyrstu tildrögin að því, að sú nýlenda myndaðist. Fjölda landnemanna flutti eg út í nýlenduna áður en eg fór þangað sjálfur, og voru þær ferðir ekkerc spaug. Menn urðu að vaka til skiftis til að halda við reyk fyrir skepnurn- ar; flugnavargurinn var svo voða- legur. Nú þegar hér var komið og menn voru búnir að byggja sér bráðabirgð- ar kofa, versnar útlitið og vonirnar bregðast, eins og oft vill verða. Vatn fór að flæða yfir alt láglendi, svo ekki var útlit fyrir, að menn gætu náð upp heyjum fyrir þær fáu skepn- ur, sem þeir áttu. Allir, sem þarna höfðu sest að, urðu því að flytja það- an inn að Grunnavatni (Shoal Lake). Þar var mikið af óteknu landi, beggja megin við vatnið. Aðeins einn bú- andi, ísleifur Guðjónsson, flutti lengra austur og bjó þar nokkur ár. Af þessum flokki landnemanna myndaðist Grunnavatns nýlendan, svo nú verður umtalsefni mitt um hana, því þangað flutti eg einnig og bjó þar í 31 ár, og blandast inn í þá frásögn brot úr ævisögu minni, því mörg eru vegamótin þeirra, sem langa ævi eiga að baki. Nú vöknuðu nýjar vonir hjá bygð- arbúum um framtíðina, því nógan heyskap var að fá, fiskur var í vatn- inu, andir syntu í hópum, og dýrin þutu um skóginn. En brátt kom breyting á alt. Nú fór að hækka í vatninu, og það svo, að vandræði urðu að ná nægilegu heyi handa þess- um fáu skepnum sem menn áttu. Svo kom annað fyrir, sem engum datt til hugar að brygðist. Hætt var við, að leggja H. B. brautina. Það hafði, að sagt var, aðeins verið svívirðilegt pólitískt bragð í tilefni af kosning- um, sem þá stóð til að færu fram. Óðum hækkaði í vatninu, og meiri vandræði urðu með heyskap. Var nú þingmannsefnið, sem var að sækja um kosningu, beðinn að fá stjórnina til þess að rannsaka, hvert ekki væri gjörlegt, að grafa skurð í gegn um Woodland-sveit og suður í Assim- boine-ána, því þangað væri nógur halli. Þingmannsefnið lofaði því, og var einhver mæling gjörð, og skurð- ur grafinn vestur í Manitoba-vatn- Sá skurður þurkaði votlendið mill* vatnanna, en hafði engin áhrif a Grunnavatn. En nú tók náttúran við — og vatnið fór að lækka, svo engin vandræði urðu með heyföng. Fór þa búskapurinn að lifna við, og ekki leið á löngu, að öll lönd voru numin beggja megin vatnsins og þar út fra- Öllum fór að líða betur, þó margi1 erfiðleikar ættu sér stað hjá þessum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.