Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 166

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 166
144 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Eg geri ráð fyrir, að vestra hér séu 40—50 þúsund fólks af þjóð vorri. Regl- an er, að ef íslenskur blóðdropi finst í Vesturheims ungmenni, þá er það Is- lendingur. Af þeirri ástæðu var Þjóðræknisfélag- ið stofnað, af bestu mönnum vorum hér vestra, fyrir fjórðungi aldar síðan, að gera alvarlega og sístarfandi tilraun að sameina alt ungt fólk af ætt vorri í eina félagsheild. Og sem hjálpar svo þessu fólki til að varðveita sína tilveru og frelsi frá glötun, frá kyni til kyns. Á þann hátt getur vor forni menningararf- ur, og norrænn drengskapur, skapað þessu unga og einnig síðar, óbornu fólki af ættum vorum, ævarandi blessun og góðan orðstír, sem er eini varanlegi ei- lífðar sjóðurinn sem treysta má. Og eina sálarfæðan sem getur skapað göfuga mannpersónu. og haldið sál vorri sílif- andi, bæði sem einstaklinga og sem þjóðarsálar i heild. Á þann eina hátt varðveitist vort við- hald og varir. Segir Þorsteinn Erlingsson í “örlög guðanna”: “Og alfaðir stóð þar og Æsir hans hjá og ekki til málanna lögðu, en litu yfir völlinn hjá lindunum blá og Lögbergið helga og þögðu. En hér var um guði sem hæglegast breytt, þeir hjuggu þar eldgamla bandið; og Alföður þótti þeim ganga það greitt, að gjalda sér frelsið og landið.” og “Á leiðirnar bláu, frá landinu því nú lyftu sér guðirnir reiðu, og þá var hið fyrsta og ferlega ský að færast á tindana heiðu.” og svo útförin “Og Alfaðir leit hina lækkandi sól og landinu mátti’ hann ei gleyma, en lífgyðju eilífri frelsisins fól hann fjörviðinn Islands að geyma.” Fjörviðurinn — það er ungdómur þjóð- ar vorrar — heima og hér vestra. Lífgyðja Islands, eru hollvætti Is- lands — heilög og eilíf — sem bíður eftir heimboði frá “fjörviði Islands”, þegar annarlegum guðum hefir verið lokað að eilífu á íslandi. Nú eru dularfullir tímar. Ef Islend- ingar sofna nú, á verði, á næstu dögum eða næstu árum, verða þeir að engu sem sérstök þjóð. Nú þarf það að vera stefna allra af þjóð vorri í heiminum, að endur- heimta hamingju og “lífgyðju” vora. íslendingar stefni að alþjóðarinnar Islendinga frelsun og viðhaldi frá glöt- un. Við lærum um reglur allra annar- legra guða. Þeirra fyrsta og eina boð- orð er sjálfsvernd. Eigingirni í hæstu spennu. Annars hefðu þeir aldrei kom- ist eitt fet áfram með líðandi tíma. Sjálfir verða þvi íslendingar að varð- veita tilveru sína, og sjá til þess að niðj- arnir njóti þar góðs af. íslensk tunga á vörum allra vorra af- komenda er eini farkosturinn sem getur flutt og frelsað þjóð vora frá gereyðingu- Svo getur það orðið gressilegt, að ekki sjáist spor eftir þars við stóðum — þetta hefir skeð fyrri um týndar þjóðir. Eilíí®' in og gleymskan vara, þó sól hætti að skina. Not islenskunnar opnar fólki voru forn menningar verðmæti, sem hvergi finU' ast annarstaðar á þessari jörð, jafn Út í þá sálma má eg þó ekki fara her. Það er of mikið verk að tína fram öH vor eilífðarverðmæti menningarleg. Til dæmis, ef þjóðsaga Júðanna er sv° stór bók um þetta eina orð (The Uni' versal Power of Nature), guð þeirra, Þa má sjá hvað margar og stórar bækur vi þurfum til að útskýra lifsstefnu forfeðr« vorra, og hræsnislaus boðorð þeirra- Þeirra sem tignuðu “Alföður”. En Alfaði* er öll, sjálf, heilög tilveran, sem aldrei var sköpuð og aldrei hefir haft upph® ’ svo sem heima ger goð. Heldur he varað eiliflega, og er hinn eini san^ guð sem mögulegt er að finna. Haerra erfitt fyrir mannsandann að komast, ~ úbyggilegri guð verður seint fundinm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.