Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Síða 166
144
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
Eg geri ráð fyrir, að vestra hér séu
40—50 þúsund fólks af þjóð vorri. Regl-
an er, að ef íslenskur blóðdropi finst í
Vesturheims ungmenni, þá er það Is-
lendingur.
Af þeirri ástæðu var Þjóðræknisfélag-
ið stofnað, af bestu mönnum vorum hér
vestra, fyrir fjórðungi aldar síðan, að
gera alvarlega og sístarfandi tilraun að
sameina alt ungt fólk af ætt vorri í eina
félagsheild. Og sem hjálpar svo þessu
fólki til að varðveita sína tilveru og
frelsi frá glötun, frá kyni til kyns. Á
þann hátt getur vor forni menningararf-
ur, og norrænn drengskapur, skapað
þessu unga og einnig síðar, óbornu fólki
af ættum vorum, ævarandi blessun og
góðan orðstír, sem er eini varanlegi ei-
lífðar sjóðurinn sem treysta má. Og eina
sálarfæðan sem getur skapað göfuga
mannpersónu. og haldið sál vorri sílif-
andi, bæði sem einstaklinga og sem
þjóðarsálar i heild.
Á þann eina hátt varðveitist vort við-
hald og varir.
Segir Þorsteinn Erlingsson í “örlög
guðanna”:
“Og alfaðir stóð þar og Æsir hans hjá
og ekki til málanna lögðu,
en litu yfir völlinn hjá lindunum blá
og Lögbergið helga og þögðu.
En hér var um guði sem hæglegast
breytt,
þeir hjuggu þar eldgamla bandið;
og Alföður þótti þeim ganga það greitt,
að gjalda sér frelsið og landið.”
og
“Á leiðirnar bláu, frá landinu því
nú lyftu sér guðirnir reiðu,
og þá var hið fyrsta og ferlega ský
að færast á tindana heiðu.”
og svo útförin
“Og Alfaðir leit hina lækkandi sól
og landinu mátti’ hann ei gleyma,
en lífgyðju eilífri frelsisins fól
hann fjörviðinn Islands að geyma.”
Fjörviðurinn — það er ungdómur þjóð-
ar vorrar — heima og hér vestra.
Lífgyðja Islands, eru hollvætti Is-
lands — heilög og eilíf — sem bíður
eftir heimboði frá “fjörviði Islands”,
þegar annarlegum guðum hefir verið
lokað að eilífu á íslandi.
Nú eru dularfullir tímar. Ef Islend-
ingar sofna nú, á verði, á næstu dögum
eða næstu árum, verða þeir að engu sem
sérstök þjóð. Nú þarf það að vera stefna
allra af þjóð vorri í heiminum, að endur-
heimta hamingju og “lífgyðju” vora.
íslendingar stefni að alþjóðarinnar
Islendinga frelsun og viðhaldi frá glöt-
un.
Við lærum um reglur allra annar-
legra guða. Þeirra fyrsta og eina boð-
orð er sjálfsvernd. Eigingirni í hæstu
spennu. Annars hefðu þeir aldrei kom-
ist eitt fet áfram með líðandi tíma.
Sjálfir verða þvi íslendingar að varð-
veita tilveru sína, og sjá til þess að niðj-
arnir njóti þar góðs af.
íslensk tunga á vörum allra vorra af-
komenda er eini farkosturinn sem getur
flutt og frelsað þjóð vora frá gereyðingu-
Svo getur það orðið gressilegt, að ekki
sjáist spor eftir þars við stóðum — þetta
hefir skeð fyrri um týndar þjóðir. Eilíí®'
in og gleymskan vara, þó sól hætti að
skina.
Not islenskunnar opnar fólki voru forn
menningar verðmæti, sem hvergi finU'
ast annarstaðar á þessari jörð, jafn
Út í þá sálma má eg þó ekki fara her.
Það er of mikið verk að tína fram öH
vor eilífðarverðmæti menningarleg.
Til dæmis, ef þjóðsaga Júðanna er sv°
stór bók um þetta eina orð (The Uni'
versal Power of Nature), guð þeirra, Þa
má sjá hvað margar og stórar bækur vi
þurfum til að útskýra lifsstefnu forfeðr«
vorra, og hræsnislaus boðorð þeirra-
Þeirra sem tignuðu “Alföður”. En Alfaði*
er öll, sjálf, heilög tilveran, sem aldrei
var sköpuð og aldrei hefir haft upph® ’
svo sem heima ger goð. Heldur he
varað eiliflega, og er hinn eini san^
guð sem mögulegt er að finna. Haerra
erfitt fyrir mannsandann að komast, ~
úbyggilegri guð verður seint fundinm