Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 154
132
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
lega “Ó guð vors lands”, er biskup hafði
með sér á hljómplötu. Að loknu flutti
biskup ávarp sitt til Islendinga í Vestur-
heimi. Var það hið prýðilegasta erindi,
ylríkt, auðugt mynda, minninga og
málfegurðar og flutt með því valdi and-
ans, er þeir einir eiga yfir að ráða, sem
vita hvað þeir vilja, hvar þeir eru staddir
og hvert þeir vilja halda.
Að loknu erindi biskups bað forseti
alla viðstadda að syngja “Ó fögur er vor
fóstur jörð” og þakkaði svo biskupi
fyrir ávarp sitt með snjöllu og velfluttu
erindi.
Þar næst las biskup og afhenti skraut-
ritað ávarp frá stjórn íslands til Þjóð-
ræknisfélagsins og Vestur-íslendinga,
sem er kjörgripur hinn mesti. Einnig
flutti biskup skrautritað ávarp frá em-
bættismönnum Þjóðræknisfélags Is-
lendinga, fagurlega skráð og snildarlega
úr garði gert og svo siðast, sem þó bisk-
upinn flutti fyrst, aragrúa af kveðjum
frá ættfólkinu á íslandi, er honum bár-
ust dagana áður en hann fór, úr öllum
héruðum landsins.
Forsetinn, dr. Beck, þakkaði á viðeig-
andi hátt fyrir kveðjurnar og ávörpin, og
það sem eftir var fundartímans notaði
forsetinn til þess að lesa kveðjur og
skeyti sem borist höfðu þinginu.
Kveðjur og skeyti til 25. ársþings Þjóð-
rœknisfélags íslendinga í Vesturheimi
Reykjavík, 18. febr. 1944.
Professor Beck,
% Bildfell,
238 Arlington St., Winnipeg.
Congratulations and gratitude to the
National League on its Quarter Century
Anniversary. Sincere greetings to the
Congress and all its attendants.
Sveinn Björnsson, rikisstjóri
Reykjvík, 22. febr. 1944.
Richard Beck president,
Icelandic National League,
238 Arlington St., Winnipeg.
Sendum Þjóðræknisfélaginu bestu
árnaðaróskir með viðurkenningu fyrir
ágætt aldarfjórðungsstarf. Kunningj-
um og vinum þökkum við síðustu sam-
fundi og Vestur-Islendingum öllum
sendum við hugheilar kveðjur með ósk
um áframhaldandi árangursríkt sam-
starf til viðhalds íslensku þjóðerni.
Icelandic Foreign Minister
and Wife
Reykjavík, 21. febr. 1944-
National League Pesident
Richard Beck,
c/0 Consul Johannsson,
910 Pamerston Ave., Winnipeg, Man.
In the name of Althing we send our
best wishes thanking them for the
twenty five years work they have done
for Iceland and its culture.
Presidents of the Althing
Reykjavík, 21. febr. 1944-
Icelandic National League,
Winnipeg, Man.
Congratulations on your Anniversary
and best wishes for the future.
University of Iceland
Reykjavík, 19. febr. 1944-
The Icelandic National League,
President Richard Beck,
238 Arlington St., Winnipeg, Man.
Cordial greetings to the Icelandic N®'
tional League on its twenty-fifth anm
versary. We acknowledge with gratitudc
your promotion of goodwill and co-opeT
ation between Icelanders here and thel
kinsmen in the west. May all blessins
attend your work in the future.
Þjóðræknisfélagið
Árni Eylands
Ófeigur Ófeigss°n
Valtýr Stefánsson
Reykjavík, 21. febr. 1944’
Þjóðræknisféleg Vestur-Islendinga,
Winnipeg, Man.
Congratulations best wishes.
Prestafélag Islands
Reykjavík, 21. febr. 1944
Þjóðræknisfélag Vestur-Islendinga,
Winnipeg, Man.
Best wishes and greetings.
Ben'
Iþróttasamband lsl