Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 169

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 169
ÞINGTIÐINDI 147 Var sú tillaga studd af Sveini Thor- vald^yni og samþykt. Álit þingnefndarinnar í fræðslumál- um. Framsögumaður séra Sigurður Ölafsson. Álit frœðslumála þingnefndar 1. Nefndin lýsir ánægju sinni yfir þvi að vaxandi áhugi er augljós i bygð- um vorum fyrir íslensku kenslu, saman- borið við það sem áður var. 2. Nefndin fagnar yfir því að gnægð sumra kenslubóka, er við þurfa, er nú fyrir hendi, og gengur út frá því sem sjálfsögðu að aðstandendur barna er kenslu njóta kaupi bækurnar frá deild- unum. 3. Nefndin finnur til þess að einn hinn mesti erfiðleiki sem deildir eiga nú við að stríða, er að fá hæfa kennara fyrir laugardagsskóla sína. Ef Þjóð- ræknisfélagið gæti sýnt það, á einhvern virkan hátt, að það meti starf kennar- unna að verðleikum, þá væri ef til vill auðveldara að fá þá. Nefndin telur þvi ®skilegt að Þjóðræknisfélagið styrki kenslu deildanna fjárhagslega. S. Ólafsson Ingibjörg Jónsson H. F. Hjaltalín Kristian Johnson Fyrsti liður samþyktur. Ánnar liður samþyktur. Um þriðja lið urðu allmiklar umræð- Uri að siðustu bar frú Ingibjörg P. Jóns- son fram eftirfarandi breytingar tillögu 1 sambandi við þann lið: “Vegna hinnar hrýnu nauðsynjar sem á því er, að láta ekkert það ógjört, er greiða megi götu kenslu í íslensku meðal barna og ungl- *n£a ályktar þing Þjóðræknisfélagsins i heg, að heimila stjórnarnefnd greiðslu ^rupphæðar, er eigi fari fram úr $300.00 ? ári til stuðnings þeim deildum sem að ^slensku kenslu starfa.” Tillögu þessa studdi frú S. E. Björnsson og var hún samþykt. Séra Haraldur Sigmar lagði til, Ari ^agnússon studdi, að breytingar tillaga frú Ingibjargar komi í stað þriðja liðs- ins í áliti fræðslumálanefndarinnar. — Samþykt. Nefndarálitið í heild svo samþykt. Farið orðið var áliðið dags, stakk H. F. Hjaltalin upp á og Guðmundur Jóns- son studdi, að fundi sé frestað til kl. 9.30 næsta dag. Samþykt. FIMTI FUNDUR settur kl. 10 f. h. 24. febr. Fundargjörð síðasta fundar lesin og samþykt. Álit þingnefndarinnar í útgáfumálinu tekið til umræðu. Framsögumaður, séra Egill H. Fáfnis. Útgáfumál Nefndin í útgáfumálum leyfir sér að leggja fram eftirfylgjandi tillögur: 1. Þingið þakkar ritstjóra Timarits- ins, Gísla Jónssyni, fyrir hans fórnfúsa og ágæta starf, sem hefir borið ávöxt i hinu ágæta, fróðlega og fjölbreytta riti sem er svo ágætur þáttur í 25 ára af- mæli félagsins. 2. Þingið þakkar Mrs. P. S. Pálsson ötulleik hennar við söfnun auglýsinga, sem er svo virkur þáttur í útgáfu ritsins; og minnist og allra þeirra sem stutt hafa ritið með auglýsingum. 3. Þingið felur stjórnarnefnd sinni að gefa út ritið á næsta ári í svipuðu formi og stærð, ráða ritstjóra og sjá að öðru leyti um framkvæmdir í þessu máli. 4. Þingið biður stjórnarnefndina að láta fjölrita þingsamþyktir, nefndarskip- anir, milliþinganefnda og aðrar ákvarð- anir og samþyktir sem varða mál vor og starf á komandi ári og senda deildum sínum, svo að hver deild fái minst 10 ein- tök. Winnipeg, 23. febr. 1944. Egill Fáfnis Elin Hall Einar Magnússon Séra Sigurður Ólafsson lagði til, Ari Magnússon studdi, að nefndarálitið sé rætt lið fyrir lið. Samþykt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.