Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 39
ENDURREISN LÝÐVELDIS Á ISLANDI
17
'Nafur Thors, núverandi forsœtisráðherra Islands, flytur ávarp framan við stjórnar-
ráðhúsið, 18. júní. Til vinstri situr Sveinn Björnsson, forseti íslands.
^lgeirsson, af hálfu Sósíalistaflokks-
ms 0g Haraldur Guðmundsson, fyrir
hond Alþýðuflokksins. Voru ræður
þeirra allra hinar snjöllustu bæði að
'Bnihaldi og flutningi, tilfinninga-
flkar og markvissar, enda eru þeir
a^ir löngu þjóðkunnir bæði sem
ra2ðumenn og forystumenn í stjórn-
^iálum.
„ ^ilir horfðu þeir yfir farinn veg
'slensku þjóðarinnar, mintust langr-
ar t^enningar- og sjálfstæðisbaráttu
ennar, frelsisfrömuðanna og hinna
^nn^gu, sem studdu þá að verki, þó að
Sa§an kunni eigi að greina nöfn
. estra hinna síðartöldu. Ræðumenn-
lrhir brýndu einnig fyrir löndum
fltlum hinar auknu skyldur, sem þeir
etðu lagt sér á herðar með endur-
ClSn iýðveldisins, til þess að tryggja
framtíð þess, farsæld og auðugt
menningarlíf með þjóðinni og samúð
og virðingu annara þjóða.
Að lokinni ræðu forseta lék lúðra-
sveitin “ísland ögrum skorið”, en
önnur ættjarðarlög eftir ávörp for-
manna þingflokkanna. Lauk þessari
hátíðlegu athöfn síðan með því, að
leikinn var þjóðsöngurinn, en yfir
hátíðahöldunum í höfuðstaðnum
hafði hvílt sami einingar- og virðu-
leikablær og á Þingvöllum daginn
áður.
Laust eftir að athöfninni lauk við
Stjórnarráðshúsið, var opnuð í
Mentaskólanum söguleg sýning úr
frelsis- og menningarbaráttu fslend-
inga á liðnum öldum, margþætt og
merkileg, eins og síðar mun frekar
sagt verða. Formaður þjóðhátíðar-