Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 163
ÞINGTIÐINDI
141
þannig að létta undir með nefndinni, en
án nokkurs árangurs. — Að þessu sinni
höfum við Mr. G. J. Oleson, samnefndar-
maður minn, fram að bera sýnishorn af
Ijóðum alþýðumanna, og einnig ofur-
litla frásögn dulræns eðlis.
Biðjum við afsökunar á því hve lítils
hefir verið áorkað af hálfu nefndarinnar.
G. J. Oleson
Sigurður Ölafsson
Um það mál urðu nokkrar umræður.
Til máls tóku auk framsögumanns,
séra Halldór Johnson, G. J. Oleson, ritari,
forseti, Páll Guðmundsson og Eld-
járn Johnson. Séra Halldór Johnson lagði
til og Á. P. Jóhannson studdi, að fela for-
seta að skipa eins marga menn í það
mál og hann álíti þörf á. Samþykt.
Á. P. Jóhannsson gaf munnlega skýr-
slu í sambandi við myndastyttu Leifs
Eiríkssonar. Kvað hann myndastyttuna
vel geymda og skýrði nokkuð frá hvað
nefndin sem um hana sæi hefði hugsað
sér um framtíðar skipulag í sambandi
við hana.
Sveinn Thorvaldson lagði til, J. J.
Húnfjörð studdi, að skýrslunni sé veitt
móttaka og að nefndin, sem að því máli
hefði starfað, væri beðin að halda því
starfi áfram. Samþykt.
Þingnefndir skipaðar
Fjármálanefnd:
Ásmundur P. Jóhannsson
Ólafur Pétursson
Dr. Árni Helgason
Samvinnunefnd við ísland:
Séra Valdimar J. Eylands
Sveinn Thorvaldson
Grettir L. Jóhannsson
Soffonías Thorkelsson
G. J. Oleson
Frœðslumálanefnd:
Séra Sigurður Ólafsson
Mrs. Einar P. Jónsson
H. F. Hjaltalín
Bergþór E. Johnson
Kristján Johnson
Útgáfunefnd:
Séra Egill Fáfnis
Einar Magnússon
Elin Hall
Ú tbreiðslumálanef nd:
Séra Philip M. Pétursson
Páll Guðmundsson
Mrs. S. E. Björnsson
S. V. Sigurðsson
Sigurður Johnson
Bókasafnsnef nd:
Dr. S. E. Björnsson
Séra Halldór Johnson
Davíð Björnsson
Þegar hér var komið málum var kl.
orðin 12 á hádegi og fundi því frestað til
kl. 1.30 e. h.
Fundur settur kl. 2 e. h. Fundargjörn-
ingur siðasta fundar lesinn og samþykt-
ur með þeirri breyting, að orðunum
“Samvinnunefnd” sé breytt í Samvinnu-
málanefnd við ísland.
Forseti skýrði frá að sér hefði borist
símskeyti frá forsetum Alþingis islands,
Rektor Háskóla Islands, Prestafélagi ís-
lands og íþróttafélagi Islands, sem hann
las þingheimi.
Á. P. Jóhannsson lagði til og J. J. Hún-
fjörð studdi, að forseta sé falið að svara
þeim skeytum á viðeigandi hátt. Sam-
þykt.
Formaður kjörbréfanefndar, Guðmann
Levy, gat þess að erindrekar frá deild-
inni Grund í Argyle hefðu afhent um-
boðsskírteini sin og lagði fram eftir-
fylgjandi fullnaðarskýrslu.
Skýrsla kjörbréfanefndar
Fulltrúar frá eftirtöldum deildum eru
staddir á þingi og hafa atkvæði sem hér
segir:
“Visir”, Chicago, 111.
Árni Helgason, 7 atkvæði
“Fjallkonan”, Wynyard, Sask.
Sigurður Johnson, 16 atkvæði
Mrs. Áslaug Gauti, 15 atkvæði
“Iðunn”, Leslie, Sask.