Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 41

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Blaðsíða 41
ENDURREISN LÝÐVELDIS Á ISLANDI 19 helguð endurreisn lýðveldisins, hald- ln fram eftir öllu sumri í öllum lands- hlutum, sérstaklega í sveitum lands- lns; fjöldi félaga víðsvegar um land- 'ð mintist lýðveldisstofnunarinnar einnig með sérstökum samkomum. Enda gat enginn ferðast svo um fs- land síðastliðið sumar, að hann fyndi eigi streyma um sig þá öldu hrifn- lngar og vakningar, sem farið hafði Urn sál þjóðarinnar í tilefni af endur- ^ornu fullu frelsi hennar og sjálf- stæði. Snjallar ljóðlínur Sigurðar ^inarssonar hitta markið vel hvað Þetta snertir: Ýlur í lofti og ilmur af vori, andar nú fjær og nær. Það er festa í augum og fjör í spori, Því fólkið var nýtt í gær. Og þessi nýja, náttgamla sveit fær nýjan hreim í sitt mál, nýjan himin og nýja jörð, nýja hugsun og sál.” ^agnaðar- og þakkarhugur þjóðar- lnnar kom einmitt glögt fram í hin- Urn fjölmörgu kvæðum, sem ort voru 1 tilefni af lýðveldisstofnuninni, og ollaett mun mega segja, að skift hafi hundruðum, því að þjóðhátíðarnefnd- lnni einni saman bárust á annað ^nndrað kvæði í verðlauna-samkepn- inni um hátíðarljóðin. Eðlilega eru kv*ði þessi misjöfn að skáldskapar- §lldl, en sum þeirra eru bæði snjöll °g fögur, og öll eiga þau sammerkt !, ^Vl’ að djúpstæð ættjarðarást, trú u framtíð hinnar íslensku þjóðar og vatning til dáða var kjarni þeirra °§ bin heita undiralda tilfinning- ^nna, sem þar klæddist hreimmiklum ^nningi íslensks máls. Kvæði þessi því einnig vitni, hversu lýð- veldishátíðin hefir glætt og eflt ein- ingaranda þjóðarinnar. Þessi alda fagnaðar og hrifningar náði langt úr fyrir strendur íslands. fslendingar erlendis, og þá ekki síst vestan hafs, þar sem þeir skifta tug- um þúsunda, mintust lýðveldisstofn- unarinnar með miklum og virðuleg- um hátíðahöldum, og urðu með þeim hætti eitt með ættþjóð sinni heima fyrir á þessum sögu- og sigurríku tímamótum í ævi hennar. En þó að hinum opinberu lýðveld- ishátíðahöldum væri lokið með há- tíðarveislu ríkisstjórnarinnar sunnu- dagskvöldið þ. 18. júní, má segja, að fyrsta veisla forseta íslands, sem haldin var að forsetasetrinu á Bessa- stöðum laugardaginn 24. júní, væri einnig þáttur í hátíðahöldunum. — Boðsgestir voru ríkisstjórnin, forseti sameinaðs Alþingis, forseti hæsta- réttar, biskup íslands, formenn stjórnmálaflokkanna, fulltrúar er- lendra ríkja, fulltrúi Vestur-íslend- inga og nokkrir aðrir íslenskir em- bættismenn. í samræðum við forseta íslands við það sögulega tækifæri kom það í ljós, sem oftar, hversu hlýjan hug hann og aðrir forráða- og forystu- menn íslensku þjóðarinnar bera til fslendinga vestan hafs. Hins sama gætti í þakkar- og kveðjuorðum Sveins forseta, þá er eg, stuttu eftir að eg kom til íslands, afhenti hon- um, í viðurvist ríkisstjórnarinnar, heiðursskírteini frá Þjóðræknisfé- laginu, og þá er eg, rétt áður en eg hélt heimleiðis aftur, afhenti honum, að forsætisráðherra og utanríkisráð- herra viðstöddum, hina áletruðu eir- töflu, sem félagið sendi íslensku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.