Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Blaðsíða 51

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Blaðsíða 51
JÓLAGULL 33 Goðv.: Já, já . . . Hún lifir . . . (Músík. — Rís., forstjóri og tveir alkemistar inn frá vinstri). Ali (raknar við): Skýri oss skatn- ar, hví skömm leynist, hætta og hel, í helgikertum. Rís.: Válegur voði. Hugskömm. Handvömm. Ali: Þegi fífl, en þundar gulls mæli. Forsij. og alkem. (einum rómi): Við skiljum ekki tungutak hirð- manna. Forsij.: En skildist á fíflinu, að spekingurinn vildi læra alkemíu. Ali: Á dulrænan hátt er oss kunn- ugt, að kerti þessi (bendir), er þið steyptuð og stilltuð hér út, eru hlað- m óþekktu djöflamagni og spú eldi og brennisteini, sé á þeim kveikt. L alk.: Hvernig veit hann þetta? Annað er alkemía og dulspeki. 2. alk.: Enginn kann hvort tveggja. Rís.: öðrum er fífl fróðari og veit vísindi öll. Ali: Þá hefur þú ekkert hér að gera. Út með þig, fífl. Rís.: Ei fræða fífl fróðir, heldur vísiversa. (Út til hægri). Ali: Þekking vor verður ekki skýrð í orðum, eins og alkemía. Þv*í kölluðum vér ykkur hingað. Vegna úkisins er það lífsspursmál, að kóngs son og karls dóttir farist ekki í fyrirséðum eldi. En kóngs sonur trúir engu, nema það sé skýrt fyrir honum á rökvísinnar hátt. Höfum vér því hagað svo til, að hann hlýðir nu á samræður vorar. Takið því til máls og verið stuttorðir. Konungur er aðeins ókominn af veiðum; og leikur þessi, ef til vill, að verða of langur. Forstj.: En hvernig fer með Gull- vald? Verður honum bjargað? Ali: Reynt verður það. En enginn mannlegur né guðdómlegur kraftur breytir áætlunum hans. Forstj.: Ágætt. Þá lifir hann ekki til að afhöfða okkur, gullsuðumenn. — Við fundum sprengináttúru gull- kertanna, eftir að hafa komið þeim hér fyrir. 1. alk.: Og bara af tilviljun. 2. alk.: Ekki sögðu formúlurnar til þess. Forstj.: Við gerðum prófkertið, id est, módelið eða prufuna, úr gam- algulli. 2. alk.: Og formúlan var alfa — beta — seta. Forstj.: En kóngurinn skipaði, að kertin væru gerð úr nýgulli. 2. alk.: Og þá varð formúlan seta — alfa — beta. 1. alk.: Og enginn tími til að prófa þá formúlu. Og okkur grunaði ekk- ert því. Forstj.: Allt varð að gerast í hvell- inum. Kertin eru öll úr nýgulli og nú orðið um seinan að breyta til. 2. alk.: Og nýgullkertunum, id est, seta — alfa — beta formúlunni fylgir argasta sprengináttúra. 1. alk.: Sem er hættuleg og dráp- samleg, og forstjórinn okkar fann fyrir blábera tilviljun. Forstj.: Sópari í gullsuðunni, þar sem nýgullkertin voru steypt, tók eftir svo lítilli agnar-körtu af efn- inu falla með öðru rusli í sorp- brennsluna. Þegar svo í þessu var kveikt, var andskotinn laus. 1. alk.: Eins og þrumur og jarð- skjálfti í senn. 2. alk.: Og drap og limlesti undir tuttugu manns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.