Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Blaðsíða 111

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Blaðsíða 111
þingtíðindi 93 prentun og bréf $ 39.17 Afhent féhirði 543.41 Alls 582.58 $582.58 6. febrúar 1961. Guðmann Levy, fjármálaritari. STATEMENT OF 652 HOME STREET FOR 1960 Total Receipts for 1960 $3,702.50 Total Disbursements for 1960: Taxes $499.49 City Water Work rates 86.21 Fuel 484.14 Management 155.00 Light and Power 128.63 City Hydro (purchase of stove) 50.00 Sundries 24.20 Plumbing 47.90 Supplies and Repairs 121.15 R. Swanson (Repairs to balcony etc. 78.25 Bett’s Saw Service, mower rep. 5.50 Electrical repairs 36.75 Stoker repairs 60.57 G. Stefansson, decorating 296.50 Caulking of windows and doors 45.00 Robson Chimney Cleaners 8.50 Boiler Inspection Fee 5.00 $2,186.79 Credit Balance paid Treasurer 1,515.71 TOTALS $3,702.50 $3,702.50 Winnipeg, January 23rd, 1961. Submitted by Mr. P. J. Petursson. Framanritaða reikninga höfum við endurskoðað og höfum ekkert við þá að athuga. Winnipeg, 15. febrúar 1961. Davíð Björnsson, Jóhann Th. Beck, endurskoðendur. Flutningsmenn lögðu til, að skýrslun- um yrði vísað til væntanlegrar fjármála- nefndar. Mrs. Herdís Eiríksson studdi, °g var tillagan samþykkt. Lr. Valdimar J. Eylands flutti þessu næst skýrslu dagskrárnefndar. Skýrsla dagskrárnefndar Dagskrárnefnd leyfir sér að leggja til, að þingmál verði tekin til umræðu og af- greiðslu sem hér segir: 1. Þingsetning. 2. Ávarp og ársskýrsla forseta. 3. Kosning kjörbréfanefndar. 4. Kosning dagskrárnefndar. 5. Skýrslur embættismanna. 6. Skýrslur deilda. 7. Kveðjur og skeyti. 8. Kosning allsherjarnefndar. 9. Skýrslur milliþinganefnda. 10. Útbreiðslumál. 11. Fjármál. 12. Fræðslumál. 13. Samvinnumál við ísland. 14. Útgáfumál. 15. Kosning embættismanna. 16. Ný mál. 17. Ólokin störf og þingslit. Flutningsmaður gerði að tillögu sinni, að skýrslan yrði viðtekin. J. B. Johnson studdi, og var tillagan samþykkt. Rit- ari Þjóðræknisfélagsins flutti ársskýrslu þjóðræknisdeildarinnar „Frón“ í Win- nipeg. Ársskýrsla þjóðræknisdeildarinnar „Frón" 1959-1960 Frón hefir starfað á svipuðum grund- velli þetta ár eins og að undanförnu, þótt áhugi fyrir starfi þess hafi ef til vill ekki verið eins mikill og stundum hefir verið áður. Frónsmótið tókst sæmilega, og skemmtiskráin var góð. Ræðumaður var séra Ingþór Indriðason, og þótti er- indi hans hressilegt og vel flutt. Sú breyting hafði verið gerð þessu sinni, að Frónsmótið var haldið í Góðtempl- arahúsinu gamla til þess að unnt væri að dansa, ef ske kynni, að áhugi fyrir þeirri skemmtun væri ekki alveg horf- inn hjá meðlimum deildarinnar. Var víst til of mikils ætlazt, því að ekki þótti dansinn fjörugur. Bókasafnið hefir frú Ólína Johnson starfrækt af mikilli samvizkusemi, og hefir aðsókn verið svipuð og fyrr. Til bókakaupa varði deildin $100.00. Ef svo stæði á, að Þjóðræknisfélagið ætti eitt- hvað inni af íslenzkum krónum, yrði því vel tekið, ef það veitti okkur ein- hverja hjálp til frekari bókakaupa. Auk Frónsmótsins voru haldnar tvær skemmtisamkomur, og nefndarfundir voru fimm. Á öðrum skemmtifundinum skemmtu með upplestri úr Njálu með- limir lestrarhrings, sem próf. Haraldur Bessason hefir haft umsjón með. Þetta var hin bezta skemmtun, en aðsókn hefði mátt vera betri. Fjárhagur deildarinnar er sæmilegur, og eru $183.41 í sjóði. Inntektir að með- töldum fyrirliggjandi sjóði voru $625.64, en útgjöld $442.23. Meðlimagjöld voru $200.00. Meðlimum fækkar smátt og smátt, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.