Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Blaðsíða 113
þingtíðindi
95
, Tveir almennir fundir voru haldnir á
arinu og nefndarfundir eftir þörfum til
undirbúnings fyrir samkomur og önnur
störf. Nokkuð af bókum hefir verið
keypt. Einnig gaf Mrs. Guðrún Magnús-
son safninu 8 bækur.
Lestrarfélagið „Vísir“ í Geysisbyggð
lagði niður störf á umliðnu ári og af-
henti deildinni bókasafn sitt, um 700
bindi, til eignar og afnota. Fimmtíu
Manns hafa notað bókasafn Esju á þessu
ari 0g nokkuð yfir 1300 bækur voru
lánaðar út. Bækur hafa verið bundnar og
lagaðar eftir þörfum.
Fjórar samkomur voru haldnar undir
umsjón Esju á árinu: 1. Hinn 13. maí
efndi deildin til samkomu í Árborg. Þar
sýndi frú Herdís Eiríksson skuggamynd-
lr í litum, sem hún hafði tekið á ferða-
lagi sínu um ísland árið áður, lýsti hún
ferð sinni og skýrði myndirnar. Einnig
hafði hún til sýnis marga muni. Margt
af því voru listaverk í vefnaði, útsaum
®S annars konar skrautmunir. Þá voru
fluttir söngvar af plötum, sem frú Herdís
hafði komið með frá fslandi og einnig
kvæði af hljómplötum eftir Davíð Stef-
ansson, lesin af höfundi sjálfum.
, 2. Þann 17. júní efndi Esja til annarrar
islenzkrar samkomu. Aðalræðumaður
var prófessor Haraldur Bessason. Gutt-
°nnur skáld Guttormsson las þrjú kvæða
sinna og skemmti samkomugestum með
Slr>ni alkunnu fyndni. Erlingur Eggert-
s°n söng einsöngva, bæði á íslenzku og
ensku. Jóhannes Pálsson spilaði á fiðlu,
°g atta ungmeyjar sungu nokkur íslenzk
10g undir stjórn frú Lilju Martin.
3. Þá aðstoðaði samkomunefnd deild-
arinnar við undirbúning að samkomu,
sem séra Bragi Friðriksson hélt að Geys-
lr Hall þann 12. ágúst, en hann sýndi þar
eftirprentanir af íslenzkum málverkum
°g flutti snjallt ávarp.
4- Hinn 23. október fór fram samkoma
■Karlakórs Reykjavíkur að Árborg. Mun
su skemmtun lengi lifa í minnum þeirra,
®r, á hlýddu. Hið stóra samkomuhús var
Þettskipað, enda þar saman komin full
700 manns. Samningsgerð og allur undir-
huningur höfðu verið undir umsjón
úeildarinnar. Að samkomu lokinni var
kormönnum ekið í smáhópum um byggð-
i113; Að því loknu var framreiddur
kvöldverður fyrir hópinn í samkomu-
husinu. Þessarar samkomu hefir áður
Verið ítarlega getið í Lögbergi-Heims-
kringlu. Sem á undanförnum árum veitti
ueildin $10.00 til Skógræktarfélags fs-
lands.
létust á árinu,
; Hildibrandur
skipa þessir:
Tveir deildarmeðlimir
vreírl Árni Brandson o
-tludibrandsson.
Stjórnarnefnd „Esju“
Forseti Gunnar Sæmundsson, varafor-
seti Guðni Sigvaldason, ritari Emely
Vigfússon, vararitari Aðalbjörg Sig-
valdason, féhirðir Herdís Eiríksson,
Varaféhirðir Anna Austmann, fjármála-
ritari Tímóteus Böðvarsson.
Fjárhagsskýrsla:
f sjóði frá fyrra ári ........ $ 219.45
Inntektir á árinu ............. 1435.90
Samtals $1655.35
Útgjöld á árinu .............. $1362.99
í sjóði um áramót ........... 292.36
Samtals $1655.35
Með beztu óskum til þjóðræknisþings-
ins.
Emely Vigfússon
ritari.
Deildarálii
frá þjóðræknisdeildinni „Esjan"
Á fundi deildarinnar „Esjan“, er hald-
inn var 5. febrúar þessa árs, var rætt
efni bréfs frá ritara starfsnefndar Þjóð-
ræknisfélagsins, Haraldi Bessasyni, þar
sem leitað var álits deildarmeðlima um
byggingar samvinnu við fyrsta lúterska
söfnuð í Winnipeg. Að umræðum loknum
var einróma samþykkt tillaga þess efn-
is, að deildin mælti eindregið á móti
því, að Þjóðræknisfélagið í heild byndi
sig slíkri samvinnu.
Gunnar Sæmundsson
forseti.
Guðmann Levy flutti þessu næst
skýrslu kjörbréfanefndar.
Skýrsla kjörbréfanefndar
Fulltrúar deilda á ársþingi Þjóðrækn-
isfélagsins 20.-22. febrúar 1961.
Atkvæði
Deildin „Gimli" Gimli
Jónas Jónsson ................. 20
J. B. Johnson ................. 20
Hjálmur V. Thorsteinsson ...... 20
Mrs. Kristín Thorsteinsson..... 20
Mrs. J. B. Johnson ............ 15
Deildin „Brúin" Selkirk
Mrs. Sigrún Nordal ............ 12
Mrs. Margrét Goodman .......... 12
Deildin „Esjan" Árborg
Páll Stefánsson ............... 20
Tímóteus Böðvarson ............ 20
Mrs. Herdís Eiríksson ......... 20
Mrs. Sella Böðvarson .......... 20
Jóhann K. Johnson ............. 20