Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Blaðsíða 103
mannalát
85
Jónína Guðmundsdóttir. Kom vestur um
haf til N. Dakota 1901, en hafði verið
búsettur í Lundarbyggð í yfir fimmtíu
ár.
7. Bjöm S. Dahlman, á sjúkrahæli í
St. Boniface, Man., 92 ára að aldri. Fædd-
ur á íslandi, átti fyrst heima í Baldur,
Man., og Winnipeg, en flutti til River-
ton, Man., 1920.
10. Kristbjörg Jóhannesdóttir Martin,
ekkja Marteins Guðmundssonar Martin,
lengi búsett að Baldur, Man., á sjúkra-
búsi í Brandon, Man. Fædd að Flugu í
Breiðdal í Suður-Múlasýslu. Foreldrar:
Jóhannes Gunnlaugsson og Valgerður
Finnbogadóttir. Kom af íslandi til Kan-
ada 1902.
15. Brynhildur Steinunn Jónsson,
ekkja Þorbjörns Jónssonar, í Seattle,
Wash. Fædd 23. okt. 1893 í Mörk í Húna-
vatnssýslu. Foreldrar: Erlendur Guð-
rnundsson, kunnur fróðleiksmaður, Hún-
vetningur, og Ingibjörg Kristmundar-
dóttir, skagfirzk að ætt. Fluttist vestur
um haf með foreldrum sínum til Kanada
1898.
16. Ármann Guðmundsson frá Fair-
ford, Man., á sjúkrahúsi í St. Boniface,
Man., 78 ára gamall. Fæddur í Reykja-
vík, en hafði átt heima í Fairford um
fimmtíu ára skeið.
22. Pétur N. Johnson, á elliheimilinu
»,Betel“ að Gimli, Man. Fæddur á Seyð-
isfirði 17. júlí 1873. Foreldrar: Nikulás
Jónsson Bergssonar, prests að Hofi í
Álftafirði, og Rósa Brynjólfsdóttir prests
að Eydölum. Fluttist af íslandi til_ N.
Dakota með foreldrum sínum 1883, síðar
til Saskatchewan, og var lengstum bú-
settur þar, en allmörg síðustu árin í
Winnipeg.
22. Jón Ólafsson, áður lengi í Winni-
Peg, á elliheimilinu „Betel“ að Gimli,
Man. Fæddur í Fellnahreppi í Norður-
Múlasýslu 1872. Foreldrar: ólafur Árna-
son úr Eiðahreppi og Margrét Halldórs-
dottir, ættuð af Tjörnesi. Flutti með þeim
tb Nýja íslands í stóra hópnum 1876.
23. Pétur Vigfús Mathews forstjóri, á
Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg. For-
eldrar: Hallgrímur Metúsalemsson úr
Loðmundarfirði og Kristjana Vigfúsdótt-
lr frá Djúpavogi. Fluttist með þeim vest-
JT um haf til Lundar, Man., en síðan
busettur í Winnipeg.
27. Kristín Bjarnason, ekkja Einars
Bjarnason, á Almenna sjúkrahúsinu í
vancouver, B.C., 71 árs gömul.
29. David Goodman skrautgripasali, í
Wadena, Sask., 71 árs að aldri. Fæddur
a Islandi, átti heima í Glenboro og Tre-
herne, Man., áður en hann fluttist til
Wadena.
30- Snorri Jónsson, áður lengi bóndi
í Tantallon, Sask., í Vancouver, B.C.
Fæddur að Auðbrekku í Hörgárdal í
Eyjafjarðarsýslu 28. apríl 1867. Foreldr-
ar: Jón Snorrason og Sigríður Sigurðar-
dóttir. Kom frá íslandi til Kanada 1887.
Sept. — Walter Johnson námumaður,
í Flin Flon, Man., 75 ára gamall.
OKTÓBER 1961
5. Þórður Kristján Danielsson, á sjúkra-
húsi í Winnipeg. Fæddur á Hólmlátri á
Skógarströnd í Snæfellsnessýslu 27. des.
1873. Foreldrar: Daníel Sigurðsson og
Kristjana Jörundsdóttir, er fluttu til
Manitoba og urðu frumbyggjar í Grunna-
vatnsbyggð. Fluttist vestur um haf til
Kanada 1897, nam land í Grunnavatns-
byggð; búsettur í Lundar-byggð 1917-
1930, en síðan í Winnipeg.
5. Guðlaug Arason, ekkja Tryggva
Arasonar, frá Húsavík, Man., á elliheim-
ilinu „Betel“, Gimli, Man., 81 árs að
aldri.
7. Árni Sveinbjörnsson, á Almenna
sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fæddur að
G'iljum í Borgarf jarðarsýslu 15. okt.
1871. Foreldrar: Sveinbjörn Þorbjörnsson
og Guðrún Árnadóttir. Fluttist af fs-
landi til Kanada 1897. Búsettur í Winni-
peg síðan 1917.
8. Ólöf Christie, kona Jóhannesar
Christie, á heimili sínu í Winnipeg, 77
ára. Fædd á íslandi, en kom til Mani-
toba fyrir fimmtíu árum. Átti fyrrum
heima í Selkirk og á Gimli.
12. Pálmi Sigursteinn Hjörleifsson, á
Almenna sjúkrahúsinu í Winnpieg, 44
ára.
13. Sigrún Sigmar, á Almenna sjúkra-
húsinu í Winnipeg, 68 ára gömul. Fædd
í Glenboro, en hafði átt heima í Winni-
peg síðast liðin 30 ár. Alsystir Dr. Har-
alds Sigmar prests.
14. Björn G. Johnson, á sjúkrahúsi í
Kitimat, B.C. Fæddur 8. apríl 1893 í
Húsey í Hróarstungu í Norður-Múlasýslu.
Foreldrar: Guðmundur Jónsson, kunn-
ur fróðleiksmaður, og Jónína Björnsdótt-
ir. Kom með fólki sínu vestur um haf
til Kanada 1903. Um langt skeið bóndi
í Vogar-byggðinni í Manitoba.
15. Meyer Egilsson, í Los Angeles,
Kaliforníu. Fæddur að Gimli, Man., 18.
maí 1895. Hafði átt heima í Kaliforníu
í 40 ár, fyrst í San Francisco og á síðari
árum í Los Angeles.
15. Margarete Emily Stevens, að heim-
ili sínu á Gimli, Man., 38 ára gömul.
Fædd þar í bæ. Foreldrar: Mr. og Mrs.
H. F. Magnússon.
16. Stanley S. Einarsson, að Gimli,
Man., 53 ára að aldri. Fæddur í Minerva-
byggðinni í grennd við Gimli, átti þar
heima alla ævi og stundaði búskap.