Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Blaðsíða 74

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Blaðsíða 74
56 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA 2. Rammleg hafa nú rauna kynngi rekizt yfir mig góðkunningi, lukkubrestur og eymda án, ef ég segi (þér allt af létta, eflaust muntu sanna þetta. Hver hefur sitt að líta lán. 3. Gekk mér fyrst að giftast illa, gjörðu margir fyrir mér spilla, átti ég ei á vífum val, báglega þó mitt bónorð gengi, barðist ég við eina lengi. Fár veit hverju fagna skal. 4. Um síðir einn með sinni tungu svo gat mælt fyrir vífi ungu að ég náði bauga brík, honum sauð ég gamlan greiddi, geðuga snót í rúmið leiddi. Ógæfan er römm og rík. 5. Ærnar þrjár og hross í haga, hafði ég til bús að draga, konan átti kú og á, bollok stóð á býli smáu, bæði lágum á skinni gráu. Laglega fara lítið má. 6. Fann ég þegar að fram leið stundin forgóð þóttist (v)eigagrundin, lagði hún á mig litla ást. Krotaði sig og kroppinn fylldi, kastaði til mín því hún vildi. í fögru skinni flögðin sjást. 7. Engin skepna undi að vera, allt ég mátti sjálfur gera, fyrir mig var það versta treint. Hún burt strauk þá henni sýnd- ist, hlaut ég að vakta það sem týnd- ist. Eins er liðið löngum seint. 8. Bað ég þá með blíðum orðum baugalindi í þagnar skorðum, að muna það sem hún mér hét. Sveiaði hún og svaraði illa, sagði ég mætti kjaptinn stilla. Þá fór verst er vera lét. 9. Þegar ég sá að svoddan kvendi sinnti ei góðu af minni hendi, hjá mér gjörði hjartað sýlt. Inn ég strauk í hálfu húmi, og hana flengdi í sínu rúmi. Sízt er neinum of gott illt. 10. Viku síðar var ég í svefni, vaknaði so að menja gefni hélt um sófl og keitu ker. Steypti hún yfir mig stækum hlöndum og strýkti fast með báðum höndum. Jöfnuður góður allur er. 11. Þetta út barst um byggða síður, bætti um lítið húsgangslýður so kom allt fyrir sýslumann, vann það hennar vonzku kynngi, vorum við bæði strýkt á þingi. Sækir hver það sáir hann. 12. Lítt hefur batnað lundargæði, liggjum við aldrei saman bæði, oft hafa seigir brögðum bent. Skrapi ég einn í skálatóttu, skelf ég þar á hverri nóttu. Argur löngum vosi venst. 13. Barnkorn átti baugalína, bezt ég vissi hegðun mína, á gekk þá með okkur stirt. Kenndi hún mér krakkann lengi, kallast má ég við honum gengi. Oft má hið sanna kúra kyrrt. 14. Dugnaðarlaus er drós að vinna, dubba ég stundum lindi tvinna, áður var ég ei á það gjarn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.