Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Blaðsíða 101
mannalát
83
tírætt að aldri. Foreldrar: Guðmundur
Skúlason og Guðrún Guðmundsdóttir,
landnemar í Víkur(Mountain)-byggð í
Norður-Dakota. Alsystir Barða Skúla-
sonar ræðismanns íslands í Portland,
Oregon.
10. Jóna Gunnlaug (Lilja) Ingjaldson,
kona Jóns Ingjaldson, í Selkirk, Man.,
60 ára gömul. Fædd á íslandi og fluttist
með foreldrum sínum til Kanada 1902.
Tók mikinn þátt í félagsmálum í heima-
bæ sínum.
12. Sveinn Einarsson Westford, land-
nemi og um langt skeið bóndi í Mouse
River byggðinni í N. Dakota, á sjúkra-
húsi í Bellingham, Wash. Fæddur 5. des.
1874 í Miðhlíð í Brjánslækjarprestakalli.
Poreldrar: Einar Magnússon Vestfjörð
frá Skáleyjum á Breiðafirði og Kristín
Jónsdóttir Magnússonar frá Tindum í
Geiradal. Kom vestur um haf til N. Dak-
ota með foreldrum sínum 1884. Búsettur
í Blaine-byggð í Washington rúman ald-
arfjórðung. Mikill áhugamaður um
kirkjumál.
13. Jóhann Pétur Magnússon, á heim-
ili sínu í Winnipeg. Fæddur að Siglu-
nesi á Barðaströnd 22. ágúst 1866. For-
eldrar: Magnús Pétursson og Þóra Jóns-
dóttir. Fluttist vestur um haf til Winni-
Peg 1911, lengi búsettur í Árborg, Man.,
en í Winnipeg síðan 1937.
15. ósk G. Hjörleifson, áður að^ Gimli,
Man., á heimili dóttur sinnar í Kali-
forníu, 68 ára að aldri. Fædd á íslandi.
Poreldrar: Pálmi Lárusson, ættaður úr
Húnavatnssýslu, og Guðrún Steinsdóttir,
skagfirzk að ætt. Kom vestur um haf
með foreldrum sínum skömmu eftir
aldamótin.
21. Friðbjörn Jóelsson (Jóel), lengi
oóndi í Baldur, Man., á heimili sínu í
Winnipeg, 76 ára. Búsettur í Winnipeg
um 20 ára skeið.
22. ólöf Össurardóttir Magnússon,
ekkja Jóhanns Péturs Magnússonar, á
sjúkrahúsi í Winnipeg. Fædd 3. sept.
1872 á Hvallátrum í Rauðasandshreppi.
Poreldrar: Össur Össurarson, hreppstjóri
rfá Stekkdal á Rauðasandi, og Guðrún
Þorgrímsdóttir. Fluttist til Vesturheims
með manni sínum 1911.
25. Rósa Aldís Oddsdóttir Vigfússon,
ekkja Trausta Vigfússonar, á sjúkrahúsi
i.Arborg, Man. Fædd í Reykjavík 10.
Rmí 1874. Foreldrar: Séra Oddur V.
Gíslason frá Stað í Grindavík og Anna
"ilhjálmsdóttir frá Kirkjuvogi í Höfn-
um. Fluttist vestur um haf til Nýja fs-
lands með manni sínum vorið 1898.
26. Anna Matthíasson, kona Kristjáns
Matthíasson, í Vancouver, B.C. Fædd á
Islandi 30. apríl 1871, en hafði lengi átt
heima í Vancouver.
30. Ásta Bate, ekkja Lionel S. G. Bate,
að heimili sínu í Winnipeg, 69 ára gömul.
Dóttir Einars læknis Jónassonar að
Gimli og ólst þar upp; kennslukona
framan af árum.
JÚNÍ 1961
6. Jensína Guðrún Magnússon, kona
Ólafs Ó. Magnússon, á sjúkrahúsi í Wyn-
yard, Sask. Fædd 6. jan. 1877 að Helga-
felli í Snæfellsnessýslu. Foreldrar:
Sveinn Jónsson og Sigríður Sveinsdóttir.
Fluttist vestur um haf til Hallson, N.
Dakota 1888, en hafði verið búsett í
Wynyard síðan 1905.
7. Halldór Sæmundur Erlendson kaup-
maður, á sjúkrahúsi í Árborg, Man., 73
ára að aldri. Fluttist vestur um haf með
foreldrum sínum 1889 og átti lengstum
heima í Árborg.
9. Ingibjörg Guðmundson, ekkja Lofts
Guðmundson, í Winnipeg, 78 ára. Átti
heima þar í borg og St. Vital, Man., síð-
ast liðin 55 ár.
9. Hannes Pétursson, fasteignasali og
fjölbýlishúsaeigandi, á Almenna sjúkra-
húsinu í Winnipeg. Fæddur að Ríp í
Skagafjarðarsýslu 10. apríl 1880. For-
eldrar: Pétur Björnsson frá Narfastöðum
í Viðvíkursveit í Skagafirði og Margrét
Björnsdóttir frá Auðólfsstöðum í Langa-
dal í Húnavatnssýslu. Fluttist vestur um
haf með foreldrum sínum til N. Dakota
1883. Mikill fjármála- og athafnamaður,
er tók margháttaðan þátt í félagslífi
Vestur-íslendinga, um skeið forseti Sam-
einaða Kirkjufélagsins.
10. Sylvía Kárdal hljómlistarkennari,
kona Ólafs N. Kárdal, tenórsöngvara, á
sjúkrarúsi í St. Paul, Minn. Fædd að
Gimli, Man., 1. ágúst 1910. Foreldrar:
Guðni póstmeistari Þorsteinsson og
Kristín Jóhannsdóttir.
11. Sigurlín (Þorsteinsdóttir) Bjarnar-
son, ekkja Kára Bjarnarsonar, á Wash-
ington Island, Wisconsin, 83 ára að aldri.
Fædd í Mýrdal og flutti til Bandaríkj-
anna 21 árs gömul.
11. Stefanína Dalman, kona Inga Dal-
man, á Gimli, Man., 71 árs gömul.
11. Guðrún Mathews, á elliheimilinu
„Betel“ að Gimli, Man., 85 ára að aldri.
Fluttist til Manitoba fyrir 73 árum; átti
lengi heima í Oak Point og síðar í Win-
nipeg.
15. Guðrún Jóhanna Hjörleifson, ekkja
Björns Hjörleifssonar í Riverton, Man.,
í Winnipeg. Fædd 20. ágúst 1876, ættuð
úr Skaftafellssýslu, Einarsdóttir Þor-
steinssonar. Flutti til Kanada 1892.
15. Magnús Steinson, fyrrum bóndi í
Markerville-byggðinni, að heimili sínu í
Stettler, Alberta. Fæddur á Sauðárkróki
14. okt. 1862 og kom til Kanada 1883.