Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Blaðsíða 112

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Blaðsíða 112
94 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA valda því dauðsföll og burtflutningar fólks til betri staða eins og „Strandar- innar“. Þangað fluttu þau dr. Sveinn Björnson læknir og frú hans, Marja, í fyrra vor. Beggja söknum við, ekki sízt frúarinnar, sem var í stjórnamefnd deildarinnar. Ekki verður þeirra allra getið, sem fallið hafa frá á árinu og við söknum úr okkar fámenna hópi. Fárra mun þó meir saknað en Elínar Hall og Guð- mundar Stefánssonar. Bæði höfðu unnið deildinni mikið og gott starf um fjölda ára. Á ársfundinum, sem haldinn var 30. jan. s. 1., varð mikil breyting á stjórnar- nefndinni og í sumum tilfellum að minnsta kosti til bóta. Nefndin er þann- ig skipuð: Forseti próf. Haraldur Bessa- son, varaforseti Jakob Kristjánsson, rit- ari Heimir Thorgrímsson, gjaldkeri Jochum Ásgeirsson, fjármálaritari Gunn- ar Baldwinson, vararitari Benedikt Ól- afsson, fjármálaritari Guðmann Levy, varagjaldkeri Guðbjörg Sigurdson. Endurskoðendur: Grettir L. Johannson og Jóhann Th. Beck. Frón óskar Þjóðræknisfélaginu allra heilla og mun, eins og að undanförnu, styrkja það eftir mætti til allra mála, sem þjóðrækninni mega að gagni koma. Virðingarfyllst, H. Thorgrimson ritari. Flutningsmaður gerði að tillögu sinni, að skýrslan yrði samþykkt, og var það þegar gert. Frú Kristín Thorsteinsson flutti árs- skýrslu þjóðræknisdeildarinnar að Gimli. Ársskýrsla þjóSræknisdeildarinnar „Gimli" 1960 Á síðasta ári hafa verið haldnir þrír starfs- og skemmtifundir, en stjórnar- nefndarfundir hafa verið haldnir, þegar þörf gerðist. Þann 18. maí var samþykkt á stjórnarnefndarfundi að selja 40 bæk- ur af happdrættismiðum og halda ís- lenzka samkomu 19. ágúst. Eftir sam- komuna sendi deildin Lögbergi-Heims- kringlu tvö hundruð dollara gjöf. Þann 5. ágúst stóð deildin fyrir sýningu á eftirprentunum íslenzkra málverka, sem séra Bragi Friðriksson ferðaðist með um byggðir íslendinga. Ungmennasöngflokk- ur deildarinnar hefir sungið við 7 mis- munandi tækifæri, m. a. á fslendinga- deginum að Gimli síðast liðið sumar og í samsæti því, sem haldið var til heiðurs biskupi fslands, herra Sigurbirni Ein- arssyni, er hann kom til Gimli s. 1. vor. Á árinu var Jóhann Sæmundsson kjör- inn heiðursfélagi deildarinnar með þökk fyrir gott samstarf í þjóðræknismálum. Tvö félagssystkini okkar hafa látizt á árinu, þ. e. Guðmundur Björgvin Magn- ússon d. 23. júní 1960 og Mrs. Ragn- hildur Stevens d. 5. jan. 1961. Við þökk- um þeim samfylgdina og vottum skyld- mennum þeirra djúpa samúð. Fjárhagsskýrsla sýndi inntektir, sem námu ....................... $522.29 Útgjöld ........................... 355.90 Á banka 16. jan. 1961 .......... 166.39 Deildin telur 95 meðlimi. Embættismenn deildarinnar eru sem hér segir: Forseti Mrs. Kristín Thorsteinsson, varaforseti Mr. J. B. Johnson, ritari Mr. Ingólfur N. Bjarnason, vararitari Mrs. I. N. Bjarnason, gjaldkeri Mr. W. J. Arnason, varagjaldkeri Mrs. W. J. Arna- son, fjármálaritari Mr. Baldur Peterson, varafjármálaritari Mr. Hjálmur V. Thor- steinsson, skjalavörður Mrs. Helgi Stev- ens. Kær kveðja til þingsins. Gimli, Man., 19. febr. 1961, I. N. Bjarnason ritari. Viðbót við skýrslu Gimlideildar: Á almennum deildarfundi, sem hald- inn var 7. febrúar s. 1., var fulltrúum falið að tilkynna Þjóðræknisfélaginu, að Gimli-deild hafi ekki ástæður til að styrkja byggingarmálið. Flutningskona gerði að tillögu sinni, að skýrslan yrði viðtekin. Margir studdu, og var tillagan samþykkt. Ritari gerði þessu næst tillögu um fundarfrestun þangað til kl. 2 e. h. Var sú tillaga studd og samþykkt. Annar fundur hófst kl. 2 e .h. mánud. 20. febrúar. Fundargerð síðasta fundar var lesin upp og samþykkt. Dr. Beck gat þess, að Jón Samson, fyrrum lögregluþjónn í Winnipeg, hefði látizt rétt í þingbyrjun. Þinggestir vott- uðu hinum látna virðingu sína með því að rísa úr sætum. Dr. Valdimar J. Ey- lands lagði til, að ritara yrði falið að senda aðstandendum Jóns heitins sam- úðarkveðjur þingsins og Þjóðræknisfé- lagsins. Árni Sigurðsson studdi þá til- lögu, og var hún síðan samþykkt. Frú Herdís Eiríksson flutti þessu næst ársskýrslu þjóðræknisdeildarinnar „Esj- an“ í Árborg. Ársskýrsla deildarinnar „Esjan" í Árborg Meðlimatala deildarinnar er 124 og er það þrjátíu og tveimur fleira en á síðast liðnu ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.