Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Blaðsíða 66

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Blaðsíða 66
48 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA helförum sauða og hrossa drápi aleigu missir og aldurtila. 18. Er þá flestum ráð fjærri að standa kurskurinn líður ei koparyrði uppblásinn fljótt eins og púkinn ber saman hnefum og bölvar Þorra . 19. Þú sæmdarlaus, segir hinn danski, útlifuð andstyggð og mannfýla, eg skal berja þinn bansettan kropp ef þú heldur ei tönn fyrir tungu. 20. Þú metur þig sem þjóðkóngur og elur arman kvið á annara blóði hræðir þá aumu en hótar mörgum eins sem hel og líf hafir í taumi. 21. Hef eg þjónað þér helzt of lengi og andvöku marga yfir þér hlotið girt þig sem barn í gaddviðrum og farið með þig sem faðir minn væri. 22. Erfiðis laun mín ill og lítil eru einatt mér innan rifja fylgi þér aldrei fríborinn mann hefur þræll og þý þjónað þér lengi. 23. Nú skulu endast okkar viðskifti, segi eg það makast að sinni þér engi eg skal klaga þig fyrir kóngi sjálfum komist eg aftur til Kaupinhafnar. 24. Dró þá niður í Iþeim digra jút háan hofmóð og hrókayrði, biður kurskinn kall með kærleiks orðum að vera vegljós sitt að Vallanesi. 25. Varð eg feginn þeir fóru úr garði veik á vagnslóða víðfrægur Þorri keyrði kurskur enn klár stríðfeitan lét eg fylgja þeim til fyrsta bæjar. 26. Þetta eru gamanljóð, en gott fólk skyldi dýrð gefa og lof drottni vorum fyrir nótt og dag aldur og æfi sem hann á breiðir blessan sína. 27. Færi hann yfir oss farsæla tíma þúst og mýkindi meðan vér lifum linviðri frost logn og vinda enn eftir dauða vorn eilífa gleði. í þessu kvæði eru bergmál úr Eddu (koparyrði, þú metur þig/sem þjóðkóngur) eins og víðar (hrísi vex og háu grasi) í kvæðum Bjarna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.