Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Blaðsíða 43
DR- J- P. PÁLSSON:
Jólagul I
Avant garde leikur
Persónur:
Gullvaldur kóngur
Donna drottning
Karl og Kerling
Goðvaldi Kóngs son
Þórása Karls dóttir
Ali dulspekingur
Rísóríus hirðfífl
Kapílán
Merkúríus sendisveinn
Forstjóri og tveir alkemistar
Hirðin: Lífverðir; aðalsmenn og
meyjar ad lib.; þjónar.
Múgur utan hallar.
Leikurinn gerist í Gullborg, höf-
u stað Undralands, á aðfangadags-
kvóld jóla.
Leik^viðið er veizlusalur í kóngs-
o inni. Loft og veggir fóðrað eða
0 §uili. Eins er allt innanstokks
SeH gimsteinum. Undantekning
r kristalhnöttur og stjörnukort
u spekingsins. Aftast fyrir miðju,
ig° k^saeti, framan við þau háborð-
ið keggja hliða er baktjaldið op-
’ hæ§ra megin út á svalir, til
hirð^^ ^nn * annan sai- i331, bíður
ln’ úr sýn áhorfenda, komu
inu®S ai veiðum. Framarlega á svið-
hv er kúð eða stúka, sín
01 u megin. öll framhlið stúkunn-
Um hyJti Gn inn' og útgangur er
horf ° leiksviðsins> og sér frá á-
ein enhum> en ekki af leiksviðinu,
hvað gerist í stúkunni. Hin
hægri er aðsetur fíflsins. Þar er
hvílubekkur undir endilangri bak-
hlið; framar lítið borð og stóll. Á
borðinu er hrúga af margvíslegum
fáránlegum gripum, sem virðast
rusl, en er abstrakt úr gulli. Með
sumt af þessu gengur Rísóríus í vös-
unum og handleikur það, til skýr-
ingar máli sínu hvar sem er. í vinstri
stúkunni er stóll við lítið borð. Á
því stór kristalhnöttur á fæti, sem
snúa má eftir vild. Á veggjum hanga
stjömukort. í þau og hnöttinn sækir
Ali dulspekina. Á veggjum leik-
sviðsins ber hvorki á gluggum né
dyrum; en út og inn á leiksviðið má
ganga til beggja hliða hvar sem er.
Úr lofti hanga margir og miklir
ljósahjálmar hlaðnir gullkertum.
Salurinn er búinn til veizlu, kvöld-
máltíðar, kokkteilpartís eða ein-
hvers þar á milli. Annað fyrirkomu-
lag á leiksviðinu er leikstjóra falið
á hendur; einnig, að mestu leyti
hegðun og háttarlag leikenda. Skal
hann fara þar eftir eigin höfði, kúnst
og gení. Að öðru leyti ráða f járhag-
ur, húsrými, völ á leikendum og
skyldar kringumstæður, hversu mik-
ið er í sýninguna borið. Markmiðið
er, að leikinn megi sýna jafnt í fé-
lagshúsi frumbýlinga og stærsta
leikhúsi veraldar, að sem flestum
auðnist að njóta listaverksins. Fella
má úr, eða auka inn í það, eftir téð-
um ástæðum. Þó skal leikstjóri hafa