Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Page 43

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Page 43
DR- J- P. PÁLSSON: Jólagul I Avant garde leikur Persónur: Gullvaldur kóngur Donna drottning Karl og Kerling Goðvaldi Kóngs son Þórása Karls dóttir Ali dulspekingur Rísóríus hirðfífl Kapílán Merkúríus sendisveinn Forstjóri og tveir alkemistar Hirðin: Lífverðir; aðalsmenn og meyjar ad lib.; þjónar. Múgur utan hallar. Leikurinn gerist í Gullborg, höf- u stað Undralands, á aðfangadags- kvóld jóla. Leik^viðið er veizlusalur í kóngs- o inni. Loft og veggir fóðrað eða 0 §uili. Eins er allt innanstokks SeH gimsteinum. Undantekning r kristalhnöttur og stjörnukort u spekingsins. Aftast fyrir miðju, ig° k^saeti, framan við þau háborð- ið keggja hliða er baktjaldið op- ’ hæ§ra megin út á svalir, til hirð^^ ^nn * annan sai- i331, bíður ln’ úr sýn áhorfenda, komu inu®S ai veiðum. Framarlega á svið- hv er kúð eða stúka, sín 01 u megin. öll framhlið stúkunn- Um hyJti Gn inn' og útgangur er horf ° leiksviðsins> og sér frá á- ein enhum> en ekki af leiksviðinu, hvað gerist í stúkunni. Hin hægri er aðsetur fíflsins. Þar er hvílubekkur undir endilangri bak- hlið; framar lítið borð og stóll. Á borðinu er hrúga af margvíslegum fáránlegum gripum, sem virðast rusl, en er abstrakt úr gulli. Með sumt af þessu gengur Rísóríus í vös- unum og handleikur það, til skýr- ingar máli sínu hvar sem er. í vinstri stúkunni er stóll við lítið borð. Á því stór kristalhnöttur á fæti, sem snúa má eftir vild. Á veggjum hanga stjömukort. í þau og hnöttinn sækir Ali dulspekina. Á veggjum leik- sviðsins ber hvorki á gluggum né dyrum; en út og inn á leiksviðið má ganga til beggja hliða hvar sem er. Úr lofti hanga margir og miklir ljósahjálmar hlaðnir gullkertum. Salurinn er búinn til veizlu, kvöld- máltíðar, kokkteilpartís eða ein- hvers þar á milli. Annað fyrirkomu- lag á leiksviðinu er leikstjóra falið á hendur; einnig, að mestu leyti hegðun og háttarlag leikenda. Skal hann fara þar eftir eigin höfði, kúnst og gení. Að öðru leyti ráða f járhag- ur, húsrými, völ á leikendum og skyldar kringumstæður, hversu mik- ið er í sýninguna borið. Markmiðið er, að leikinn megi sýna jafnt í fé- lagshúsi frumbýlinga og stærsta leikhúsi veraldar, að sem flestum auðnist að njóta listaverksins. Fella má úr, eða auka inn í það, eftir téð- um ástæðum. Þó skal leikstjóri hafa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.