Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Blaðsíða 27

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Blaðsíða 27
heimsókn forseta íslands til kanada 9 voru eins konar íslandssaga í hnot- skurn. Hvarvettna mátti greina hlý- hug í garð hinnar íslenzku þjóðar. Mér er nær að halda, að Vesturfylk- in kandísku hafi ei vitað fyrri, hve niörgum mönnum íslenzkrar ættar þau ættu á að skipa. Kom þetta glögglega í ljós í hinni vestur-ís- lenzku höfuðborg, Winnipeg. Svo vill stundum verða, að íslenzkar samkomur séu misjafnlega sóttar í þeirri borg. Þegar efnt var til veizlu- halds til heiðurs hinum íslenzku for- setahjónum og fylgdarliði þeirra, urðu heimtur slíkar, að betri höfðu gi áður þekkzt. Á samsæti því, sem óðræknisfélagið hélt hinum tignu gestum á Hótel Fort Garry í Win- nipeg, mátti líta marga, sem voru langt að komnir. Sumir höfðu komið aila leið frá Kaliforníu. Má fullyrða, að enginn atburður hafi nokkru sinni höfðað meir til íslenzkrar sam- kenndar í Vesturheimi en koma for- setahjónanna. ^jóðhöfðinginn er sameiningar- tákn alþjóðar og merkisberi hinnar þ j óðlegu menningar, eins og hún hefir verið í fortíð og eins og hún er í nútíð. Það skiptir þess vegna uúklu máli, að til forystunnar veljist hinir hæfustu og beztu menn hverju sinni. Hinu unga íslenzka lýðveldi hefir farizt giftusamlega um val stafnbúa sinna. Tveir menn hafa far- ið með forsetavald á íslandi frá end- Urreisn lýðveldisins. Báðir hafa þeir reynzt dyggir þjónar hins háa emb- ættis og aukið hróður þjóðar sinnar, hæði innan lands og utan. Kanada- nienn og Vestur-íslendingar sann- 1 eyndu þetta síðast liðið haust. Þegar stjórn Þjóðræknisfélagsins Var formlega skýrt frá því á útmán- uðum nýliðins árs, að forseti íslands væri væntanlegur vestur um haf, færðist nýtt líf í starfsemi félagsins. Nefnd manna var skipuð fyrir hönd Þjóðræknisfélagsins af forseta þess, dr. Richard Beck, til þess að undir- búa að nokkru móttökur í Vestur- Kanada. Þessi nefnd sat á rökstólum sumarmánuðina. Formaður nefndar var ræðismaður íslands í sléttu- fylkjunum kanadísku, herra Grettir Leó Jóhannson. Það er skylt að þakka ræðismanninum fyrir frábæra frammistöðu og mikla og ágæta for- ystu. Að kvöldi laugardagsins hins 16. september á liðnu hausti efndi Þjóð- ræknisfélag Íslendinga í Vestur- heimi, eins og fyrr greinir, til mót- tökugildis fyrir forseta íslands, frú hans og fylgdarlð í salarkynnum veglegasta gistihúss Winnipegborg- ar. Veður var hið blíðasta, gestir í hátíðisskapi, og hvert sæti var skip- að. Margir tóku til máls í samkvæm- inu, og sjálfur flutti forsetinn merka ræðu við þetta tækifæri. Það er óhætt að fullyrða, að þessi mann- fagnaður hafi tekið fram öðrum fundum, sem Þjóðræknisfélagið hef- ir efnt til frá upphafi. Fer vel á slíku, því tilefnið var mikið. Mannfagnaðurinn að Hótel Fort Garry (en það er nafn fyrr greinds gistihúss) var táknmynd um sögu hins íslenzka kynstofns síðustu þrjá aldarfjórðungana. Sjálft umhverfið kann að hafa mælt „á orðlausu máli“ til viðstaddra þetta fagra september- kvöld, er þeir fögnuðu forseta ís- lenzka lýðveldisins og heiðursvernd- ara Þjóðræknisfélagsins í glæstum veizlusal á bökkum Rauðár. Nærri níu áratugum fyrr höfðu þessir sömu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.