Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Blaðsíða 45

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Blaðsíða 45
JÓLAGULL 27 til hægri, kemur inn á sviðið og gengur út á svalir): Þarna er kóngs- fíflið uppá svölunum. — Húrra fyrir hirðfíflinu. Fréttir, herra fífl. — Góðar fréttir. Fallegar fréttir. — Fréttir um jólaljós á gullkertum. — það satt? — Eru jólakertin í höllinni úr gulli? — Hvernig getur lr)gað á gullkertum? — Er það lygi? ~~ hir það kraftaverk? — Eins og ftieð kýrnar? — Uss-s-s. — Þei, þei. Rís.: Hvert er kóngs boð krafta- verk og víseversa. Múg.: Þetta er kóngmælska. — Við skiljum ekki þá mállýzku. — gullkertaijósin bjartari en þau gömlu? Rís.: Loga þau bjart, svo blindu Veldur. Múg.: Skil ekki. — Skil ekki. (ad hb.) Rís.; Já, já, nei, nei. Múg.: Skiljum ekki. Rís.: Heimskingjar, hálfvitar. kiljið ekki já og nei. Múg.: Jú, nei. — Æ. — Æ. — egðu okkur sögu. — Skiljum ekki rettir. -— Skiljum sögu. — Góða SogU- ■— Fallega sögu. . Einu sinni var karl og kerl- íng, i koti og kóngur og drottning 1 ríki. Kóngurinn hét Gullvaldur, °g drottningin Donna. Þau áttu son, Sem G°ðvaldi hét, eins og faðir hans og afar. En faðir hans gerði gull úr eir og varð Gullvaldur. Múg.: Góð saga. — Falleg saga. — ss-s-s. Þei. — Hlýðum á fíflið. Rís.: Donna drottning var allra fríðust og tígulegust, og svo Prúð, að hún mælti ekki orð, nema í einrúmi. Múg.; Lengi lifi kóngurinn. — rra iyrir drottningunni. — Hvað um karls dóttur? — Var hún ekki fegurst al'lra kvenna? Rís.: Jú eins og drottningin. En þið kunnið söguna. Múg.: :Já. — Nei. — Haltu áfram. Rís.: Og karl og kerling í koti, sem áttu dóttur, er Þórása hét og var allra kvenna fríðust. Múg.: Það vita allir — Áfram með söguna. — Segðu hana alla. — Hvað um kóngs soninn? Rís.: Þegið þá. Ekki kunni karls- dóttir mannasiði og stökk uppúr rúminu fyrir sólarupprás og hljóp í sjóinn. Múg.: Nakin? — Var hún nakin? — Sökk hún? Rís.: Hún var synd eins og selur. Múg.: Eins og hafmey. Rís.: Svo hljóp hún á land og lagðist í grasið, því sólin var komin upp. Múg.: Ó. — Ó. — En kóngssonur- inn? — Sá hann það? Rís.: Goðvaldi kóngs son var mesta mannsefni í heimi og kunni allar íþróttir, en svo ódæll, að enginn réði við hann og þvert ofan í blátt bann kóngs, stalst hann út úr höllinni þegar honum sýndist. Múg.: Til að finna Þórásu. — Fyr- ir sólarupprás. — Stökk hann í sjó- inn? — Lá hann í grasinu? — Uss- s-s. Rís.: Og nú er sagan hálf. Múg. (æstur): Nei. — Nei. — Þetta er ekki kálf-saga. — Þetta er kóng- saga. — Segðu okkur meira. — Áfram með söguna. — Þetta er ný saga. Rís.: Nýtt er gamalt; gamalt nýtt. Gerist saga, þó ei sögð sé, og full fljótt, mun firðum finnast. (Snýr inn á sviðið og út til hægri. — Músík,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.