Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Blaðsíða 93

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Blaðsíða 93
HELZTU VIÐBURÐIR 75 William Gudjón Johnson (sjá að ofan) Sólmundur Eyjólfur Sólmundson, B.A. (6. okt. 1960). Bachelor of Science (General Course): John Gerald Collins, Roblin, Man. James Eric Sigurdson, Fort William, Ont. Lincoln Jorgen Péturson (2. febr. 1961), Winnipeg Jón Robert Jónson, Skafel (6. okt. 1960), Brandon Victor Andrew Johnson, Winnipeg. Bachelor of Science in Civil Engineering: Carl Edward Snidal, Steep Rock. Maí — Einar I. Siggeirsson, M.Sc., frá Reykjavík, sem stundað hafði framhaldsnám og rannsóknir í land- búnaðarfræðum á Háskóla Norður- Hakota ríkis í Fargo (North Dakota State University), var kjörinn fé- Jagi í Vísindafélagi N.-Dakota (The North Dakota Academy of Science) i viðurkenningarskyni fyrir vísinda- störf sín. Maí — í þeim mánuði lauk eftir- farandi riámsfólk af íslenzkum ætt- um prófi á Saskatchewan-háskóla (Universiity of Saskatchewan): Bachelor of Science in Agriculture: Frederick Henry Björnson, Elfros (með háum heiðri). Bachelor of Arts: Wilma Christine Johnson, Regina. Bachelor of Educaíion: Wanda Shari Gai'l Thorfinnson, B.A., Wynyard. Bachelor of Science in Nursing: Carol-Lynn Einarson, Vanscoy. Diploma in Agriculiure: Kenneth Wayne Björnson, Smea- ton (hlaut riámsverðlaun) Douglas Mervin Helgason, Foam Lake. Diploma in Nursing, Graduate Nurse—Teaching and Supervision: Evelyn Frances Bergsteinsson, Saskatoon. 24. maí — Sturla Friðriksson erfðafræðingur, frá Reykjavík, hlaut doktorsnafnbót í heimspeki á Sas- katchewan-háskóla fyrir ritgerð um sjálfstæðar rannsóknir á sínu fræða- sviði. Hafði hann unnið að þeim rannsóknum við jurtafræðideild há- skólans undanfarin ár, en hann lauk meistaraprófi á Cornell-háskóla 1946 og hafði starfað að jurtakynbótum við Atvinnudeild Háskóla íslands. Að loknu doktorsprófinu hélt hann heim til íslands ásamt fjölskyldu sinni. Maí — Á því vori hlaut Donald Wayne Swainson, B.A., frá Winni- peg, sem stundað hefir framhalds- riám á Toronto-háskóla (University of Toronto), Woodrow Wilson Scho- larship námstyrk til frekara náms, en hann leggur aðallega stund á sagnfræði. 2.-4. júní — Þrítugasta og sjöunda ársþing Bandalags lúterskra kvenna LutheranWomen’s League of Mani-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.