Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Blaðsíða 93
HELZTU VIÐBURÐIR
75
William Gudjón Johnson (sjá að
ofan)
Sólmundur Eyjólfur Sólmundson,
B.A. (6. okt. 1960).
Bachelor of Science
(General Course):
John Gerald Collins, Roblin, Man.
James Eric Sigurdson,
Fort William, Ont.
Lincoln Jorgen Péturson (2. febr.
1961), Winnipeg
Jón Robert Jónson, Skafel (6. okt.
1960), Brandon
Victor Andrew Johnson,
Winnipeg.
Bachelor of Science in Civil
Engineering:
Carl Edward Snidal, Steep Rock.
Maí — Einar I. Siggeirsson, M.Sc.,
frá Reykjavík, sem stundað hafði
framhaldsnám og rannsóknir í land-
búnaðarfræðum á Háskóla Norður-
Hakota ríkis í Fargo (North Dakota
State University), var kjörinn fé-
Jagi í Vísindafélagi N.-Dakota (The
North Dakota Academy of Science)
i viðurkenningarskyni fyrir vísinda-
störf sín.
Maí — í þeim mánuði lauk eftir-
farandi riámsfólk af íslenzkum ætt-
um prófi á Saskatchewan-háskóla
(Universiity of Saskatchewan):
Bachelor of Science in Agriculture:
Frederick Henry Björnson, Elfros
(með háum heiðri).
Bachelor of Arts:
Wilma Christine Johnson, Regina.
Bachelor of Educaíion:
Wanda Shari Gai'l Thorfinnson,
B.A., Wynyard.
Bachelor of Science in Nursing:
Carol-Lynn Einarson, Vanscoy.
Diploma in Agriculiure:
Kenneth Wayne Björnson, Smea-
ton (hlaut riámsverðlaun)
Douglas Mervin Helgason, Foam
Lake.
Diploma in Nursing, Graduate
Nurse—Teaching and Supervision:
Evelyn Frances Bergsteinsson,
Saskatoon.
24. maí — Sturla Friðriksson
erfðafræðingur, frá Reykjavík, hlaut
doktorsnafnbót í heimspeki á Sas-
katchewan-háskóla fyrir ritgerð um
sjálfstæðar rannsóknir á sínu fræða-
sviði. Hafði hann unnið að þeim
rannsóknum við jurtafræðideild há-
skólans undanfarin ár, en hann lauk
meistaraprófi á Cornell-háskóla 1946
og hafði starfað að jurtakynbótum
við Atvinnudeild Háskóla íslands.
Að loknu doktorsprófinu hélt hann
heim til íslands ásamt fjölskyldu
sinni.
Maí — Á því vori hlaut Donald
Wayne Swainson, B.A., frá Winni-
peg, sem stundað hefir framhalds-
riám á Toronto-háskóla (University
of Toronto), Woodrow Wilson Scho-
larship námstyrk til frekara náms,
en hann leggur aðallega stund á
sagnfræði.
2.-4. júní — Þrítugasta og sjöunda
ársþing Bandalags lúterskra kvenna
LutheranWomen’s League of Mani-