Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Blaðsíða 23
PR6FESSOR HARALDUR BESSASON:
Heimsókn forseta íslands
til Kanada
Okkur -þykir viðeigandi að geta að
íiokkru í fertugasta og þriðja ár-
gangi málgagns Þjóðræknisfélags
íslendinga í Vesturheimi þess at-
burðar, sem telja ber meðal hinna
^ierkustu, sem orðið hafa í sögu fé-
lagsins frá upphafi. Er hér að sjálf-
sógðu um að ræða heimsókn for-
setahjóna íslands, herra Ásgeirs Ás-
geirssonar og frú Dóru Þórhallsdótt-
Ur til Kanada á síðast liðnu hausti.
^eir, sem starfað hafa að íslenzk-
Urn þjóðræknismálum vestanhafs,
hefa ósjaldan átt við nokkra erfið-
leika að etja. Hin íslenzka vin á
sléttum Norður Ameríku á sín landa-
^aeri, og þó að íslendingar séu þar
íjölmennir að tiltölu, verður fæð
'PJ óðarbrotsins þj óðræknismálunum
stundum fjötur um fót, því að í hafi
ftiilljónanna fer lítið fyrir einum.
Þjóðræknisstörf eiga sér oft ræt-
Ur í tvískiptingu mannlegs eðlis, og
er slíkt eftir aðstæðum og um-
verfi. Hugurinn hrærist í tvenns
°nar heimkynnum, fornum og nýj-
Urtl- Menn þurfa naumast að flytj-
ast landa í milli til þess að fá skynj-
u slíka tvískiptingu í sjálfum sér.
un gerir vart við sig, þegar flutt
nr úr einu héraði í annað. Átthaga-
j ° °§in í Reykjavík, höfuðborg ís-
ands, eru býsna glögg spegilmynd
Pjoðrækninnar í Vesturheimi. Menn
nru nú einu sinni íhaldssamir í
sknS«a eðlÍ SÍnu og segía ógjarna
10 yiÖ andlegar æskustöðvar sín-
ar. Líklega eru íslendingar fast-
heldnari í þessum efnum en margir
aðrir. Menning þeirra er kennd við
varðveizlu, og víst hefir þeim tekizt
vel að varðveita höfuðeinkenni sitt,
þjóðtunguna. Fæð þjóðarinnar hefir
valdið því, að í þjóðræknislegum
efnum verður hver íslendingur að
standa af sér meiri veður en þeir,
sem eiga að baki milljónirnar. Þegar
vegið er að einu þjóðareinkenni ís-
lenzku, finnst einstaklingnum sem
stefnt sé að sinni eigin persónu. Er
hér að leita skýringarinnar á því,
hversu viðkvæmir við íslendingar
erum, ef þjóð okkar er brugðið um
einhverjar þær eigindir, sem ekki
eiga sér stoð í veruleikanum. Flestir
kannast við þær fáránlegu sögur,
sem ritaðar voru um ísland og ís-
lendinga á miðöldum yfir á megin-
landi Evrópu og þau andsvör, sem
þær vöktu meðal leiðandi manna á
íslandi. Vestur-íslendingum gremst
oft, þegar þjóðbræður þeirra í vestri
tjá fáfræði sína og halda því jafnvel
fram, að ísland sé annaðhvort hér-
aðið umhverfis Kaupmannahöfn eða
suðuroddi Grænlands.
Þjóðræknisstörf íslendinga í Vest-
urheimi eru jafngömul byggð þeirra
þar. Nærri má geta, að á ýmsu hefir
oltið í þeim málum frá fyrstu tíð til
okkar daga. Fram eftir árum áttu
landar vestra við skilningsleysi og
fáfræði nágrannanna að búa. Var
þetta á stundum ærið þungbært fyr-