Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Side 23

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Side 23
PR6FESSOR HARALDUR BESSASON: Heimsókn forseta íslands til Kanada Okkur -þykir viðeigandi að geta að íiokkru í fertugasta og þriðja ár- gangi málgagns Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi þess at- burðar, sem telja ber meðal hinna ^ierkustu, sem orðið hafa í sögu fé- lagsins frá upphafi. Er hér að sjálf- sógðu um að ræða heimsókn for- setahjóna íslands, herra Ásgeirs Ás- geirssonar og frú Dóru Þórhallsdótt- Ur til Kanada á síðast liðnu hausti. ^eir, sem starfað hafa að íslenzk- Urn þjóðræknismálum vestanhafs, hefa ósjaldan átt við nokkra erfið- leika að etja. Hin íslenzka vin á sléttum Norður Ameríku á sín landa- ^aeri, og þó að íslendingar séu þar íjölmennir að tiltölu, verður fæð 'PJ óðarbrotsins þj óðræknismálunum stundum fjötur um fót, því að í hafi ftiilljónanna fer lítið fyrir einum. Þjóðræknisstörf eiga sér oft ræt- Ur í tvískiptingu mannlegs eðlis, og er slíkt eftir aðstæðum og um- verfi. Hugurinn hrærist í tvenns °nar heimkynnum, fornum og nýj- Urtl- Menn þurfa naumast að flytj- ast landa í milli til þess að fá skynj- u slíka tvískiptingu í sjálfum sér. un gerir vart við sig, þegar flutt nr úr einu héraði í annað. Átthaga- j ° °§in í Reykjavík, höfuðborg ís- ands, eru býsna glögg spegilmynd Pjoðrækninnar í Vesturheimi. Menn nru nú einu sinni íhaldssamir í sknS«a eðlÍ SÍnu og segía ógjarna 10 yiÖ andlegar æskustöðvar sín- ar. Líklega eru íslendingar fast- heldnari í þessum efnum en margir aðrir. Menning þeirra er kennd við varðveizlu, og víst hefir þeim tekizt vel að varðveita höfuðeinkenni sitt, þjóðtunguna. Fæð þjóðarinnar hefir valdið því, að í þjóðræknislegum efnum verður hver íslendingur að standa af sér meiri veður en þeir, sem eiga að baki milljónirnar. Þegar vegið er að einu þjóðareinkenni ís- lenzku, finnst einstaklingnum sem stefnt sé að sinni eigin persónu. Er hér að leita skýringarinnar á því, hversu viðkvæmir við íslendingar erum, ef þjóð okkar er brugðið um einhverjar þær eigindir, sem ekki eiga sér stoð í veruleikanum. Flestir kannast við þær fáránlegu sögur, sem ritaðar voru um ísland og ís- lendinga á miðöldum yfir á megin- landi Evrópu og þau andsvör, sem þær vöktu meðal leiðandi manna á íslandi. Vestur-íslendingum gremst oft, þegar þjóðbræður þeirra í vestri tjá fáfræði sína og halda því jafnvel fram, að ísland sé annaðhvort hér- aðið umhverfis Kaupmannahöfn eða suðuroddi Grænlands. Þjóðræknisstörf íslendinga í Vest- urheimi eru jafngömul byggð þeirra þar. Nærri má geta, að á ýmsu hefir oltið í þeim málum frá fyrstu tíð til okkar daga. Fram eftir árum áttu landar vestra við skilningsleysi og fáfræði nágrannanna að búa. Var þetta á stundum ærið þungbært fyr-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.