Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Blaðsíða 99

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Blaðsíða 99
mannalát 81 28. Mrs. Winnie Paul, ekkja William G. C. Paul, í Chicago, 111. Foreldrar: Bjöm Pétursson, frá Stóru-Þverá í Fljót- um í Skagafjarðarsýslu, og Dorothea Jó- elsdóttir, Winnipeg. 29. Björn Stevenson, í Hallson, N. Dak. Pæddur á Vopnafirði 24. okt. 1876. For- eldrar: Stefán og Stefanía Stefánsson. Kom vestur um haf til N. Dakota 1892. _ 30. Halldór Hjörleifsson, að heimili sínu á Winnipeg Beach, 71 árs gamall. 31. Thorsteinn Ólafson, á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, 61 árs að aldri. Pæddur þar í borg. Foreldrar: Mr. og Mrs. John Ólafson, bæði látin. FEBRÚAR 1961 3. Rósa Vigfússon, Riverton, Man., kona ólafs Vigfússon, á sjúkrahúsinu að Gimli, Man. 5. Lukka Guðmundson, ekkja Eyjólfs S. Guðmundssonar, lengi búsett í Ta- coma, Washington, á elliheimilinu „Staf- holt“ í Blaine, Wash. Fædd 23. jan. 1888 i Hensel, N. Dakota. Foreldrar: Gísli Eyjólfsson Kristjánssonar frá Breiða- vaði í Eiðaþinghá í Suður-Múlasýslu og Þórunn Eiríksdóttir Guðmundssonar frá Eiríksseli í Fellum í Norður-Múlasýslu, er fluttu vestur um haf til Nýja íslands 1878, en til N. Dakota tveim árum síðar. 5. Jóhann Arason, að heimili sínu á Gimli, 68 ára gamall. 8. Þórunn Einarson, ekkja Stefáns Ein- arssonar í Upham, N. Dakota, á sjúkra- húsinu 1 Cavalier, N. Dakota. Fædd 4. sept. 1880 í grennd við Riverton, Man., en fluttist barnung með foreldrum sín- Uþi, Pétri Jónssyni og konu hans, til Milton, N. Dakota. Kennslukona lengi framan af árum. 10. Margrét Brynjólfsson, ekkja Einars Brynjólfsson, í Victoria, B.C., 94 ára að aldri. Hún var ættuð úr Mýrasýslu, en hafði átt heima í Victoria í 72 ár. 12. Jón Ólafur Sigurðsson læknir, að heimili sínu í Woodland Hills, Kaliforníu. ræddur í Seattle, Washington, 1. nóv. 1911. Foreldrar: Séra Jónas skáld og Btefanía Sigurðsson. 14. Ingimundur Henry Johnson, í Blaine, Wash. Fæddur á íslandi 19. okt. 1881, en kom til Vesturheims átta ára aldri. Lengstum búsettur í Minot, N. Dakota. Albróðir Lárusar skálds Sigur- Jonssonar. 19. Einar Victor Helgason múrari, á neimili sínu í Winnipeg, 65 ára gamall. ^æddur þar í borg. Foreldrar: Helgi . narsson frá Gíslastöðum í Vallanes- s°kn í Suður-Múlasýslu og seinni kona nans, Pálína Einarsdóttir, úr sömu sýslu. 20. Jón J. Samson, fyrrum lögreglu- þjónn í Winnipeg, á heimili sínu þar í borg. Fæddur 1. júlí 1873 í Keldudal í Hegranesi í Skagafirði. Foreldrar: Jónas Samsonarson og seinni kona hans, Björg Jónsdóttir. Fluttist vestur um haf til Winnipeg með foreldrum sínum 1887. Áhugamaður um félagsmál. 28. Jóhann S. Johnson, að Lundar, Man., 64 ára að aldri, 28. Dóri G. H. Guðnason, bóndi að Baldur, Man., á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, 48 ára gamall. 28. Guðný Sesselja Sigurðardóttir Eyj- ólfsson, frá Víðir, Man., á sjúkrahúsi í Winnipeg. Fædd 26. júlí 1890 að Akra- nesi við íslendingafljót í Nýja íslandi. Foreldrar: Sigurður Eyjólfsson, frá Una- ósi í Hjaltastaðaþinghá í N.-Múlasýslu, og Rósa Gísladóttir. Var Sigurður í hópi þeirra íslendinga, er fyrstir námu lönd við íslendingafljót 1875-76. Febr. — (Snemma í þeim mánuði) Árnína Sigríður Sigfúsdóttir Sigurðsson, kona Sigurðar Sigurðsson, á heimili sínu í Mary Hill, Man. Fædd á Nesi í Norð- firði 29. júlí 1872. Foreldrar: Sigfús Sveinsson og Ólöf Sveinsdóttir. Kom vestur um haf með foreldrum sínum 1887. MARZ 1961 2. Ingibjörg Olson, ekkja Sigurðar Ol- son, að heimili sínu í Riverton, Man., 87 ára gömul. Fluttist vestur um haf til Nýja íslands fyrir 71 ári. 13. Guðný Sigurdson, ekkja Orms Sig- urdson, á Almenna sjúkrahúsinu í Win- nipeg, 68 ára að aldri. Fædd að Lundar, Man., en búsett í Winnipeg síðustu 40 ár. 14. Tómas T. Jónasson, frá Engimýri við íslendingafljót í Nýja íslandi, á Al- menna sjúkrahúsinu í Winnipeg, 73 ára. Hann var sonur landnámshjónanna Tóm- asar Jónassonar frá Engimýri í öxnadal og Guðrúnar Jóhannesdóttur Grímsson- ar á Kjarna og Litla-Holti í Eyjafirði, er fluttu vestur um haf 1876 og nefndi landnámsjörð sína Engimýri. 19. Ronald Stefánson, fiskikaupmað- ur og verksmiðjueigandi í Selkirk, Man., á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fæddur 20. september í Selkirk, Man. Foreldrar: Stefán J. Stefánson og Stein- unn Anderson Stefánson. Forystumaður í bæjarmálum. 20. Anna Swanlaw, ekkja Davids Swan- law, lengi búsett 1 Milton, N. Dak., á heimili dóttur sinnar í Oak Lawn, Illi- nois. Fædd í Húnavatnssýslu 29. sept. 1869, en fluttist vestur um haf með for- eldrum sínum, Davíð Jónssyni og Þór- dísi Guðmundsdóttur, til Nýja íslands 1876. 21. Séra Sigurður ólafsson, um langt skeið prestur í Selkirk, Man., og áður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.