Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Blaðsíða 72

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Blaðsíða 72
54 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA og veiku lífi granda sætt súru blanda setja fólk til banda um langbrigði landa. að sér þeim að skara ýmsu út snara á því hinir nara þunnir sem þvara. 21. Argur óhlýðinn ætti að vera kvíðinn dauðans hætt hríðin hér kom yfir lýðinn enn er tæp tíðin tó-ill synda kliðin tál trúar smíðin. 27. Herrans stórstrauma straff og reiðitauma ógnir að sauma eymdum fyrri glauma á sér afl nauma eins og næturdrauma Austfirði auma. 22. Því vari voðinn veikist bjargarstoðin hróp synda hroðin hálan dregur loðin hrár og hálfsoðinn hjartað villir doðinn er því iðran boðin. 28. Líkni oss guð góður gæzku og mildi bjóður léni lífs fóður lands og sjávar gróður aukist hans hróður, en hverfi sagna móður Austfjarða óður. 23. Gæðum hætt hallar haldast við árgallar um byggðir allar ánauð þessi kallar byrgjast há hjallar hús og grösin vallar ofmegni mjallar. 24. Heyrist hávinda hljómur um fjalltinda fax förgum strinda fellir sauðkinda vegi vatnslinda vötnin frekt afmynda hefnd sú er synda. 25. Fækkar fiskveiði fugladráp á heiði sjaldan sjóleiði sér né steypireyði víða aleyði þar áður veittist greiði allt fer af skeiði. 26. Fasteignir fara en feitingsgjarnir spara öngvan andvara f bókarlok eru enn þessi kvæði: „Um hættuför prests í Hvalnesskrið- um,“ „Trafalagangur Jóns Borden á Hamarsdal“ og „Iðjuvísa Bjarnar í Flögu.“ Loks er „Ríma af Sigurði, er sumir nefndu Austfirðunga Skíða“ (69 er- indi og vantar aftan af). Nafnið sýn- ir, að þetta er eins konar stæling á Skíða-rímu, um austfirzkan flæking. Upphaf: 1. Sú gekk fregn að Sigurður þegn sæti í dauðans kífi, Þorsteins niður, en því er nú miður að þessi er enn á lífi. í Landsbókasafni er önnur Ljóða- bók Bjarna í eigin handriti: Lbs. 838, 4io. Þetta er líka stórt safn, 298 bls. auk registurs og líkt hinu um efni og innihald, en þó örfá sömu kvæð- in. Lbs. 2156, 4io hefur skáldið lokið við á 83. aldursári 1704 í Stóra-Sand- felli. En í Lbs. 838 eru kvæði síðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.