Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Blaðsíða 62

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Blaðsíða 62
44 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA [Lag: Gæzkuríkasti græðari minn] 1. Eg hefi rólað suður að sjó so búinn þaðan fór eg þó enginn mér ugga að rétti, utan hann Helgi Arason að honum var þó lítil von fékk hann mér fjórtán drætti þorskinn roskinn ef þú villt kaupa þá má hlaupa þrýstin leiga, ostbrýni vænt, eða orfið seiga. 2. Því sem fært er í fjörurnar flestu álasa bændur þar viljir þú við þá býta: Hitt sem þú ei hafðir með herma sér felli betur í geð en það þeir augum líta. Þitt, þeir, því meir sem þú lofar láta ofarlega á vörum afundin orð með soddan svörum. 3. Þið ratið hingað Héraðsmenn hafið í burtu verðin tvenn fyrir grasasópið svarta. Þó vífin þar af verki graut veitir hann flestum hörku þraut og safnar saur að hjarta. Hvalinn, selinn, fisk og lýsu flök og ýsu fáum vér yður þörfnustum sjálfir því miður. 4. Eins þegar kolin koma hér (við- arkol) klyfjaðir sýnast hestarnir mjög svo af mæði rjúka; flasar þá hvör að finna þann, fúslega, kominn Héraðsmann sekkjunum síðan strjúka. Seldu heldur mér en hinum hýri vinur hnossið þetta til hef ég skreið og reiðslu rétta. 5. Fiskinn og raskið fær hann þá sem fært er að leggja klárinn á. Hinn gengur heim í smiðju eldinn og kol við aflinn ber ákaflega nú blása fer hreifur í hollri iðju. Svælan, braplan augu svíður en aldrei sýður efnið þetta: kannast hann þá við kolin pretta. 6. Dáfallegt er það drumbaval sem draga þeir ofan úr Skriðu- dal í veiðistaði vora. Segja oss það sé seigt og hart sverja þar uppá nógu margt; velflestir þetta þora. Fúið, snúið, lamað, brotið rifið, rotið, rangt úr hófi verður þó allt að voru prófi. 7. Ef þeir gjalda oss gemlinginn gróið er honum bein við skinn mannsrúm er milli læra. Yaðmálið sést á sömu leið, sver eg þar uppá dýran eið, það er sem önnur hæra. Röndótt, bröndótt, skriðið, legið, lint og dregið langa æfi aldrei komið undir þæfi. 8. Eftir rembing og rellu þrot róla þeir ofan í króar brot (fiski- kró) meltinginn taka að telja. (maltur fiskur) Þar næst úr höfuð þorska bing þéttum af maðki allt um kring það eitt sem verst er velja. Þung kjör, þú sér, þetta er fengur þinn ei lengur þarft að jaga. Fljótt máttu þig til ferðar draga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.