Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Qupperneq 101

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Qupperneq 101
mannalát 83 tírætt að aldri. Foreldrar: Guðmundur Skúlason og Guðrún Guðmundsdóttir, landnemar í Víkur(Mountain)-byggð í Norður-Dakota. Alsystir Barða Skúla- sonar ræðismanns íslands í Portland, Oregon. 10. Jóna Gunnlaug (Lilja) Ingjaldson, kona Jóns Ingjaldson, í Selkirk, Man., 60 ára gömul. Fædd á íslandi og fluttist með foreldrum sínum til Kanada 1902. Tók mikinn þátt í félagsmálum í heima- bæ sínum. 12. Sveinn Einarsson Westford, land- nemi og um langt skeið bóndi í Mouse River byggðinni í N. Dakota, á sjúkra- húsi í Bellingham, Wash. Fæddur 5. des. 1874 í Miðhlíð í Brjánslækjarprestakalli. Poreldrar: Einar Magnússon Vestfjörð frá Skáleyjum á Breiðafirði og Kristín Jónsdóttir Magnússonar frá Tindum í Geiradal. Kom vestur um haf til N. Dak- ota með foreldrum sínum 1884. Búsettur í Blaine-byggð í Washington rúman ald- arfjórðung. Mikill áhugamaður um kirkjumál. 13. Jóhann Pétur Magnússon, á heim- ili sínu í Winnipeg. Fæddur að Siglu- nesi á Barðaströnd 22. ágúst 1866. For- eldrar: Magnús Pétursson og Þóra Jóns- dóttir. Fluttist vestur um haf til Winni- Peg 1911, lengi búsettur í Árborg, Man., en í Winnipeg síðan 1937. 15. ósk G. Hjörleifson, áður að^ Gimli, Man., á heimili dóttur sinnar í Kali- forníu, 68 ára að aldri. Fædd á íslandi. Poreldrar: Pálmi Lárusson, ættaður úr Húnavatnssýslu, og Guðrún Steinsdóttir, skagfirzk að ætt. Kom vestur um haf með foreldrum sínum skömmu eftir aldamótin. 21. Friðbjörn Jóelsson (Jóel), lengi oóndi í Baldur, Man., á heimili sínu í Winnipeg, 76 ára. Búsettur í Winnipeg um 20 ára skeið. 22. ólöf Össurardóttir Magnússon, ekkja Jóhanns Péturs Magnússonar, á sjúkrahúsi í Winnipeg. Fædd 3. sept. 1872 á Hvallátrum í Rauðasandshreppi. Poreldrar: Össur Össurarson, hreppstjóri rfá Stekkdal á Rauðasandi, og Guðrún Þorgrímsdóttir. Fluttist til Vesturheims með manni sínum 1911. 25. Rósa Aldís Oddsdóttir Vigfússon, ekkja Trausta Vigfússonar, á sjúkrahúsi i.Arborg, Man. Fædd í Reykjavík 10. Rmí 1874. Foreldrar: Séra Oddur V. Gíslason frá Stað í Grindavík og Anna "ilhjálmsdóttir frá Kirkjuvogi í Höfn- um. Fluttist vestur um haf til Nýja fs- lands með manni sínum vorið 1898. 26. Anna Matthíasson, kona Kristjáns Matthíasson, í Vancouver, B.C. Fædd á Islandi 30. apríl 1871, en hafði lengi átt heima í Vancouver. 30. Ásta Bate, ekkja Lionel S. G. Bate, að heimili sínu í Winnipeg, 69 ára gömul. Dóttir Einars læknis Jónassonar að Gimli og ólst þar upp; kennslukona framan af árum. JÚNÍ 1961 6. Jensína Guðrún Magnússon, kona Ólafs Ó. Magnússon, á sjúkrahúsi í Wyn- yard, Sask. Fædd 6. jan. 1877 að Helga- felli í Snæfellsnessýslu. Foreldrar: Sveinn Jónsson og Sigríður Sveinsdóttir. Fluttist vestur um haf til Hallson, N. Dakota 1888, en hafði verið búsett í Wynyard síðan 1905. 7. Halldór Sæmundur Erlendson kaup- maður, á sjúkrahúsi í Árborg, Man., 73 ára að aldri. Fluttist vestur um haf með foreldrum sínum 1889 og átti lengstum heima í Árborg. 9. Ingibjörg Guðmundson, ekkja Lofts Guðmundson, í Winnipeg, 78 ára. Átti heima þar í borg og St. Vital, Man., síð- ast liðin 55 ár. 9. Hannes Pétursson, fasteignasali og fjölbýlishúsaeigandi, á Almenna sjúkra- húsinu í Winnipeg. Fæddur að Ríp í Skagafjarðarsýslu 10. apríl 1880. For- eldrar: Pétur Björnsson frá Narfastöðum í Viðvíkursveit í Skagafirði og Margrét Björnsdóttir frá Auðólfsstöðum í Langa- dal í Húnavatnssýslu. Fluttist vestur um haf með foreldrum sínum til N. Dakota 1883. Mikill fjármála- og athafnamaður, er tók margháttaðan þátt í félagslífi Vestur-íslendinga, um skeið forseti Sam- einaða Kirkjufélagsins. 10. Sylvía Kárdal hljómlistarkennari, kona Ólafs N. Kárdal, tenórsöngvara, á sjúkrarúsi í St. Paul, Minn. Fædd að Gimli, Man., 1. ágúst 1910. Foreldrar: Guðni póstmeistari Þorsteinsson og Kristín Jóhannsdóttir. 11. Sigurlín (Þorsteinsdóttir) Bjarnar- son, ekkja Kára Bjarnarsonar, á Wash- ington Island, Wisconsin, 83 ára að aldri. Fædd í Mýrdal og flutti til Bandaríkj- anna 21 árs gömul. 11. Stefanína Dalman, kona Inga Dal- man, á Gimli, Man., 71 árs gömul. 11. Guðrún Mathews, á elliheimilinu „Betel“ að Gimli, Man., 85 ára að aldri. Fluttist til Manitoba fyrir 73 árum; átti lengi heima í Oak Point og síðar í Win- nipeg. 15. Guðrún Jóhanna Hjörleifson, ekkja Björns Hjörleifssonar í Riverton, Man., í Winnipeg. Fædd 20. ágúst 1876, ættuð úr Skaftafellssýslu, Einarsdóttir Þor- steinssonar. Flutti til Kanada 1892. 15. Magnús Steinson, fyrrum bóndi í Markerville-byggðinni, að heimili sínu í Stettler, Alberta. Fæddur á Sauðárkróki 14. okt. 1862 og kom til Kanada 1883.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.