Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Síða 103

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Síða 103
mannalát 85 Jónína Guðmundsdóttir. Kom vestur um haf til N. Dakota 1901, en hafði verið búsettur í Lundarbyggð í yfir fimmtíu ár. 7. Bjöm S. Dahlman, á sjúkrahæli í St. Boniface, Man., 92 ára að aldri. Fædd- ur á íslandi, átti fyrst heima í Baldur, Man., og Winnipeg, en flutti til River- ton, Man., 1920. 10. Kristbjörg Jóhannesdóttir Martin, ekkja Marteins Guðmundssonar Martin, lengi búsett að Baldur, Man., á sjúkra- búsi í Brandon, Man. Fædd að Flugu í Breiðdal í Suður-Múlasýslu. Foreldrar: Jóhannes Gunnlaugsson og Valgerður Finnbogadóttir. Kom af íslandi til Kan- ada 1902. 15. Brynhildur Steinunn Jónsson, ekkja Þorbjörns Jónssonar, í Seattle, Wash. Fædd 23. okt. 1893 í Mörk í Húna- vatnssýslu. Foreldrar: Erlendur Guð- rnundsson, kunnur fróðleiksmaður, Hún- vetningur, og Ingibjörg Kristmundar- dóttir, skagfirzk að ætt. Fluttist vestur um haf með foreldrum sínum til Kanada 1898. 16. Ármann Guðmundsson frá Fair- ford, Man., á sjúkrahúsi í St. Boniface, Man., 78 ára gamall. Fæddur í Reykja- vík, en hafði átt heima í Fairford um fimmtíu ára skeið. 22. Pétur N. Johnson, á elliheimilinu »,Betel“ að Gimli, Man. Fæddur á Seyð- isfirði 17. júlí 1873. Foreldrar: Nikulás Jónsson Bergssonar, prests að Hofi í Álftafirði, og Rósa Brynjólfsdóttir prests að Eydölum. Fluttist af íslandi til_ N. Dakota með foreldrum sínum 1883, síðar til Saskatchewan, og var lengstum bú- settur þar, en allmörg síðustu árin í Winnipeg. 22. Jón Ólafsson, áður lengi í Winni- Peg, á elliheimilinu „Betel“ að Gimli, Man. Fæddur í Fellnahreppi í Norður- Múlasýslu 1872. Foreldrar: ólafur Árna- son úr Eiðahreppi og Margrét Halldórs- dottir, ættuð af Tjörnesi. Flutti með þeim tb Nýja íslands í stóra hópnum 1876. 23. Pétur Vigfús Mathews forstjóri, á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg. For- eldrar: Hallgrímur Metúsalemsson úr Loðmundarfirði og Kristjana Vigfúsdótt- lr frá Djúpavogi. Fluttist með þeim vest- JT um haf til Lundar, Man., en síðan busettur í Winnipeg. 27. Kristín Bjarnason, ekkja Einars Bjarnason, á Almenna sjúkrahúsinu í vancouver, B.C., 71 árs gömul. 29. David Goodman skrautgripasali, í Wadena, Sask., 71 árs að aldri. Fæddur a Islandi, átti heima í Glenboro og Tre- herne, Man., áður en hann fluttist til Wadena. 30- Snorri Jónsson, áður lengi bóndi í Tantallon, Sask., í Vancouver, B.C. Fæddur að Auðbrekku í Hörgárdal í Eyjafjarðarsýslu 28. apríl 1867. Foreldr- ar: Jón Snorrason og Sigríður Sigurðar- dóttir. Kom frá íslandi til Kanada 1887. Sept. — Walter Johnson námumaður, í Flin Flon, Man., 75 ára gamall. OKTÓBER 1961 5. Þórður Kristján Danielsson, á sjúkra- húsi í Winnipeg. Fæddur á Hólmlátri á Skógarströnd í Snæfellsnessýslu 27. des. 1873. Foreldrar: Daníel Sigurðsson og Kristjana Jörundsdóttir, er fluttu til Manitoba og urðu frumbyggjar í Grunna- vatnsbyggð. Fluttist vestur um haf til Kanada 1897, nam land í Grunnavatns- byggð; búsettur í Lundar-byggð 1917- 1930, en síðan í Winnipeg. 5. Guðlaug Arason, ekkja Tryggva Arasonar, frá Húsavík, Man., á elliheim- ilinu „Betel“, Gimli, Man., 81 árs að aldri. 7. Árni Sveinbjörnsson, á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fæddur að G'iljum í Borgarf jarðarsýslu 15. okt. 1871. Foreldrar: Sveinbjörn Þorbjörnsson og Guðrún Árnadóttir. Fluttist af fs- landi til Kanada 1897. Búsettur í Winni- peg síðan 1917. 8. Ólöf Christie, kona Jóhannesar Christie, á heimili sínu í Winnipeg, 77 ára. Fædd á íslandi, en kom til Mani- toba fyrir fimmtíu árum. Átti fyrrum heima í Selkirk og á Gimli. 12. Pálmi Sigursteinn Hjörleifsson, á Almenna sjúkrahúsinu í Winnpieg, 44 ára. 13. Sigrún Sigmar, á Almenna sjúkra- húsinu í Winnipeg, 68 ára gömul. Fædd í Glenboro, en hafði átt heima í Winni- peg síðast liðin 30 ár. Alsystir Dr. Har- alds Sigmar prests. 14. Björn G. Johnson, á sjúkrahúsi í Kitimat, B.C. Fæddur 8. apríl 1893 í Húsey í Hróarstungu í Norður-Múlasýslu. Foreldrar: Guðmundur Jónsson, kunn- ur fróðleiksmaður, og Jónína Björnsdótt- ir. Kom með fólki sínu vestur um haf til Kanada 1903. Um langt skeið bóndi í Vogar-byggðinni í Manitoba. 15. Meyer Egilsson, í Los Angeles, Kaliforníu. Fæddur að Gimli, Man., 18. maí 1895. Hafði átt heima í Kaliforníu í 40 ár, fyrst í San Francisco og á síðari árum í Los Angeles. 15. Margarete Emily Stevens, að heim- ili sínu á Gimli, Man., 38 ára gömul. Fædd þar í bæ. Foreldrar: Mr. og Mrs. H. F. Magnússon. 16. Stanley S. Einarsson, að Gimli, Man., 53 ára að aldri. Fæddur í Minerva- byggðinni í grennd við Gimli, átti þar heima alla ævi og stundaði búskap.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.