Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Page 113

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Page 113
þingtíðindi 95 , Tveir almennir fundir voru haldnir á arinu og nefndarfundir eftir þörfum til undirbúnings fyrir samkomur og önnur störf. Nokkuð af bókum hefir verið keypt. Einnig gaf Mrs. Guðrún Magnús- son safninu 8 bækur. Lestrarfélagið „Vísir“ í Geysisbyggð lagði niður störf á umliðnu ári og af- henti deildinni bókasafn sitt, um 700 bindi, til eignar og afnota. Fimmtíu Manns hafa notað bókasafn Esju á þessu ari 0g nokkuð yfir 1300 bækur voru lánaðar út. Bækur hafa verið bundnar og lagaðar eftir þörfum. Fjórar samkomur voru haldnar undir umsjón Esju á árinu: 1. Hinn 13. maí efndi deildin til samkomu í Árborg. Þar sýndi frú Herdís Eiríksson skuggamynd- lr í litum, sem hún hafði tekið á ferða- lagi sínu um ísland árið áður, lýsti hún ferð sinni og skýrði myndirnar. Einnig hafði hún til sýnis marga muni. Margt af því voru listaverk í vefnaði, útsaum ®S annars konar skrautmunir. Þá voru fluttir söngvar af plötum, sem frú Herdís hafði komið með frá fslandi og einnig kvæði af hljómplötum eftir Davíð Stef- ansson, lesin af höfundi sjálfum. , 2. Þann 17. júní efndi Esja til annarrar islenzkrar samkomu. Aðalræðumaður var prófessor Haraldur Bessason. Gutt- °nnur skáld Guttormsson las þrjú kvæða sinna og skemmti samkomugestum með Slr>ni alkunnu fyndni. Erlingur Eggert- s°n söng einsöngva, bæði á íslenzku og ensku. Jóhannes Pálsson spilaði á fiðlu, °g atta ungmeyjar sungu nokkur íslenzk 10g undir stjórn frú Lilju Martin. 3. Þá aðstoðaði samkomunefnd deild- arinnar við undirbúning að samkomu, sem séra Bragi Friðriksson hélt að Geys- lr Hall þann 12. ágúst, en hann sýndi þar eftirprentanir af íslenzkum málverkum °g flutti snjallt ávarp. 4- Hinn 23. október fór fram samkoma ■Karlakórs Reykjavíkur að Árborg. Mun su skemmtun lengi lifa í minnum þeirra, ®r, á hlýddu. Hið stóra samkomuhús var Þettskipað, enda þar saman komin full 700 manns. Samningsgerð og allur undir- huningur höfðu verið undir umsjón úeildarinnar. Að samkomu lokinni var kormönnum ekið í smáhópum um byggð- i113; Að því loknu var framreiddur kvöldverður fyrir hópinn í samkomu- husinu. Þessarar samkomu hefir áður Verið ítarlega getið í Lögbergi-Heims- kringlu. Sem á undanförnum árum veitti ueildin $10.00 til Skógræktarfélags fs- lands. létust á árinu, ; Hildibrandur skipa þessir: Tveir deildarmeðlimir vreírl Árni Brandson o -tludibrandsson. Stjórnarnefnd „Esju“ Forseti Gunnar Sæmundsson, varafor- seti Guðni Sigvaldason, ritari Emely Vigfússon, vararitari Aðalbjörg Sig- valdason, féhirðir Herdís Eiríksson, Varaféhirðir Anna Austmann, fjármála- ritari Tímóteus Böðvarsson. Fjárhagsskýrsla: f sjóði frá fyrra ári ........ $ 219.45 Inntektir á árinu ............. 1435.90 Samtals $1655.35 Útgjöld á árinu .............. $1362.99 í sjóði um áramót ........... 292.36 Samtals $1655.35 Með beztu óskum til þjóðræknisþings- ins. Emely Vigfússon ritari. Deildarálii frá þjóðræknisdeildinni „Esjan" Á fundi deildarinnar „Esjan“, er hald- inn var 5. febrúar þessa árs, var rætt efni bréfs frá ritara starfsnefndar Þjóð- ræknisfélagsins, Haraldi Bessasyni, þar sem leitað var álits deildarmeðlima um byggingar samvinnu við fyrsta lúterska söfnuð í Winnipeg. Að umræðum loknum var einróma samþykkt tillaga þess efn- is, að deildin mælti eindregið á móti því, að Þjóðræknisfélagið í heild byndi sig slíkri samvinnu. Gunnar Sæmundsson forseti. Guðmann Levy flutti þessu næst skýrslu kjörbréfanefndar. Skýrsla kjörbréfanefndar Fulltrúar deilda á ársþingi Þjóðrækn- isfélagsins 20.-22. febrúar 1961. Atkvæði Deildin „Gimli" Gimli Jónas Jónsson ................. 20 J. B. Johnson ................. 20 Hjálmur V. Thorsteinsson ...... 20 Mrs. Kristín Thorsteinsson..... 20 Mrs. J. B. Johnson ............ 15 Deildin „Brúin" Selkirk Mrs. Sigrún Nordal ............ 12 Mrs. Margrét Goodman .......... 12 Deildin „Esjan" Árborg Páll Stefánsson ............... 20 Tímóteus Böðvarson ............ 20 Mrs. Herdís Eiríksson ......... 20 Mrs. Sella Böðvarson .......... 20 Jóhann K. Johnson ............. 20
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.