Uppeldi og menntun - 01.01.2012, Side 107

Uppeldi og menntun - 01.01.2012, Side 107
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(1) 2012 107 friðriK SigurðSSon fraMKvÆMdaStJóri landSSaMtaKanna þroSKaHJálpar Uppeldi og menntun 21. árgangur 1. hefti 2012 „Að vera betur í sveit settur“ Um breytingar á sértækri félagsþjónustu fyrir fatlað fólk fOrsaga Saga skipulagðrar þjónustu við fólk með þroskahömlun er ekki löng á Íslandi. Upphaf hennar má rekja til fjórða áratugar síðustu aldar. Fyrstu áratugina var þjónustan einvörð- ungu stofnanamiðuð eins og glöggt kemur fram í heiti laga frá þeim tíma, t.d. lög um fávitahæli frá árinu 1936 og lög um fávitastofnanir frá árinu 1967 (Lög um fávitahæli nr. 18/1936; Lög um fávitastofnanir nr. 53/1967). Áherslubreytinga verður síðan vart um miðjan áttunda áratug síðustu aldar, m.a. með stofnun Landssamtakanna Þroskahjálpar árið 1976. Frá þeim tíma hefur verið lögð aukin áhersla á að tryggja fólki með þroskahömlun jafnrétti á við aðra í stað þeirrar ofuráherslu á uppbyggingu sértækra stofnanaúrræða sem áður hafði gætt. Í fyrstu lögum Landssamtakanna Þroskahjálpar stendur að tilgangur samtakanna sé „að berjast fyrir réttindum og vinna að málefnum þroskaheftra í landinu og tryggja þeim fulla jafnréttisstöðu á við aðra í samfélaginu“ (Landssamtökin Þroskahjálp, 1978). Tilurð samtakanna varð m.a. til þess að stofnaður var starfshópur sem vann tillögur að nýjum lögum, lögum um aðstoð við þroskahefta (Lög um um aðstoð við þroskahefta nr. 47/1979; Margrét Margeirsdóttir, 2001). Með tilkomu þeirra laga var í raun breytt um áherslu frá því að þjónustan skyldi vera miðlæg og stofnanatengd í það að hún yrði dreifð og hugsuð að hluta til sem nærþjónusta sem veitt er og stjórnað í því umhverfi þar sem einstaklingurinn á sínar rætur. Með lögum um aðstoð við þroskahefta frá árinu 1979 var hafin uppbygging á úrræðum fyrir fólk með þroskahömlun vítt og breytt um landið. Að margra mati var með lögum þessum stigið eitt stærsta framfaraskref fyrir þennan þjóðfélagshóp sem stigið hefur verið á Íslandi. Landinu var skipt upp í átta þjónustusvæði og var gert ráð fyrir nokkrum áhrifum heimamanna á stjórn og uppbyggingu þjónustunnar í gegnum svokallaðar svæðisstjórnir, þó fjármagn kæmi allt úr ríkissjóði. Með tilurð laga um málefni fatlaðra árið 1983 og breytingum á þeim lögum síðar urðu áhrif heimamanna á framkvæmd laganna minni, m.a. við þá breytingu að svæðisstjórnum var breytt í svæðisráð með takmarkaðra hlutverk. Samhliða þessu var farið að ræða um að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.