Hugur - 01.01.2008, Page 10

Hugur - 01.01.2008, Page 10
Hugur | 19. ÁR, 2007 | s. 8-26 Heildarsýn og röksemdir Róbertjackræðir við Eyjólf Kjalar Emilsson Miglangar að spyrjapigfyrst hvernigpú komst íkynni viö heimspeki og afhverjupú fórst að Itera hana í háskóla. Ég veit það ekki. Ég held að ég hafi spekúlerað mikið sem krakki. Ég var sjálfsagt einn af þessum krökkum sem spurði skrýtinna spurninga, þó ekki endilega svo gáfulegra. Ég ólst upp hjá afa mínum og ömmu í Kópavogi og í herberginu sem ég hafði var bókahilla með bókum föður míns sem á þessum tíma bjó í útlöndum. Ég held ég hafi verið fimmtán eða sextán ára þegar ég sé þarna tvær bækur eftir Brynjólf Bjarnason, Forn og ný vandamál og Gátuna miklu. Og ég les aftan á þeirri fyrri að þetta sé bók um heimspeki. Það fannst mér forvitnilegt og lagðist í þessa bók. Hún er nú ekki mikil að vöxtum, en ég man að þetta var um sumar og ég var í einhverri sumarvinnu, en ég las eiginlega ekkert annað þetta sumarið, og ég las aftur og aftur. Sumt taldi ég mig skilja, annað síður, en ég einhvern veginn heill- aðist af þessu. Svo náði ég mér nú í fleiri bækur eftir Brynjólf. Það var nú ekki mikið til hérna af svona bókum, en eitthvað náði ég mér í á dönsku eða norsku, eftir Arne Næss og Sartre. Tilvistarstefnan er mannhyggja fannst mér sterk bók, og um tíma fannst mér erfitt að gera upp á milli Sartres og Brynjólfs. \Hlœr\ - Svo náði ég mér líka í Sögu mannsandans eftir Agúst H. Bjarnason, en það rit olli mér vonbrigðum, það var lítið annað en saga. Það sem ég held að hafi heillað mig við Brynjólf voru átökin í hugsuninni, hann var að glíma við eitthvað. Ágúst var meira bara að segja sögu. Þetta er áður enpúferð í menntaskóla? Ég man þetta ekki alveg fyrir víst, ætli þetta hafi ekki verið sumarið áður en ég fór í menntó, en ég var að rembast við að lesa heimspekibækur öll menntaskólaárin. En það var nú langt frá því að maður væri búinn að lesa allt eða svoleiðis, en ég var alltaf annað veifið að bera mig eftir þessu. Svo átti ég vin sem var á svolítið svipuðum nótum, Gest Ólafsson, sem varð stærðfræðingur, og stjúpi minn, Kristján Árnason, reyndist mér líka haukur í horni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.