Hugur - 01.01.2008, Side 11

Hugur - 01.01.2008, Side 11
Heildarsýn og röksemdir 9 Ogpetta hefur endaðpannig aðpúfórst ínám við Háskóla Islands? Já, það gerði það. Eg var aldrei í vafa um það að ég ætlaði að fara í heimspeki eftir að þessi áhugi var kviknaður. Fyrirpá sem ekkipekkjapína heimspeki eðapinn heimspekiáhuga, geturðu talið upppá heimspekinga sem hafa sérstaklega haft áhrif ápig eðapú hefur haft áhuga á igegnum árin? Ég er nú búinn að nefna þarna tvo. I náminu hérna heima varð Kant mikið á vegi okkar og Descartes. Ég hef alltaf dáð Descartes og hef haldið þeim áhuga svolítið við. Svo seinna úti í framhaldsnáminu kynntist ég líka Spinoza og Leibniz. Þá þekkti ég lítið hérna að heiman, en þeir heilluðu mig báðir mikið. Og svo nátt- úrlega Platon og Aristóteles. Nú hef ég fyrst og fremst fengist við þessa grísku heimspeki, en það var alls ekki það sem stóð til í upphafi. Ég sem sagt fer hérna í háskólann í heimspeki. Þá var bara hægt að taka helming BA-námsins í heimspeki og það þurfti að taka a.m.k. eitt annað fag með. Ég vissi eiginlega ekki hvað hitt fagið ætti að vera, en ég tek frönsku án þess að vera með neinn brennandi áhuga, og eftir ársnám langaði mig ekki til að taka meira af henni. Svo úr einhverjum vandræðagangi vel ég grísku eiginlega vegna þess að ég hafði gaman að tungu- málanámi og hafði tekið latínu í menntaskóla og taldi að þetta væri svona svipað. Það var upp úr því sem þessi áhugi á grískri heimspeki vaknar. I grískunni lásum við Gorgías eftir Platon sem ég endaði með að þýða og skrifa BA-ritgerð um. Og það verk held ég að hafi mótað mig meira en flest. Þarna fannst mér ég í fyrsta skipti mæta siðfræði sem talaði til mín og gæti skipt mig máli í daglegu lífi. Það er pá bœði glíma við tungumálið og innihaldið í textanum sem hélt pér við efnið? Já, það var það. En það var sem sagt ekki sérstakur áhugi á fornaldarheimspeki sem var upphaflega ástæðan fyrir því að ég valdi grískuna. Við kannski komum nánar að fornaldarheimspekinni á eftir, en mig langar líka að spyrjapig um nokkurpau heimspekirit sem hafa haft mest áhrif ápig eðapú metur mest í heimspekisögunni. Það eru náttúrlega þessi stóru frægu nöfn: Gagnrýni hreinnar skynsemi eftir Kant, Hugleiðingar um frumspeki eftir Descartes, Ríkið eftir Platon og Siðfræði og Frumspeki Aristótelesar. Svo ég nefni nú ekki til dæmis Plótínos. Pascal er einn enn sem ég hef hrifist af, þótt ég skilji hann ekki nema á köflum. Það er kannski auðveldara að segja hvað hefur ekki hrifið mig. Ég hugsa að það segði kannski meira. Geturðu nefhtpað? Ég gæti nefnt eitthvað. Nietzsche get ég ekki lesið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.