Hugur - 01.01.2008, Page 16

Hugur - 01.01.2008, Page 16
14 Róbert Jack rœðir við Eyjólf Kjalar Emilsson Þú minntist á myndlist áðan, reyndar bara sem líkingu eða dœmi, en pú skrifaðir árið /990 grein, „Hvað hafði Platon á móti skáldskap?", og mérfannstpegar ég var að lesa petta... Ég er ekki mjög ánægður með þá grein. Þií ert ekki ánægður með hana? Ég held ekki. Ég veit ekki hvortpetta sem mig langar að nefnafellur undirpað sempú ert óánœgður með, en mérfinnst eins ogpú hafir, allavega í lok greinarinnar, töluvert mikla samúð með málstað Platons, að listin séfiólsk svölun á lægstu hvötum ogfrekar ósönn. Þetta fannst mér áhugavertpví ég hafði séð, ekkert mörgum árum eftir aðpessi grein birtist, myndir sempú hafðir málað ogsem voru tilsýnis íNýja garði iHáskóla Islands. Þetta voru mjög skemmtilegar myndir, en ... Það hangir ein hér. [Hlær\' Eg veltifyrir mér hvort ég hafi skilið greinina vitlaust eða hvernig kemurðupessu heim ogsaman? Ég held nú satt að segja að ég hafi dálítið verið að reyna að stríða í þessari grein og að það hafi ekki tekist sérlega vel. Að því leyti er hún misheppnuð. Ég var eitthvað að ögra listagenginu án þess að ég endilega deili skoðunum Platons, ég geri það nú ekki. (Kannski var Platon líka að stríða að einhverju leyti.) Hins vegar varpar Platon fram alveg lögmætum spurningum um list. Mér fannst svokallaðir listunnendur taka það sem alveg gefinn hlut að listin sé sáluhjálp, segi mikinn sannleika og þar fram eftir götum; það væri gengið að því alveg vísu að ef eitthvað héti list hlyti það að hafa þessi gæði til að bera, en mér fannst ekki liggja í augum uppi að svo hljóti að vera. Ég vildi gjarna vekja umræður um þetta, en það gekk ekki eftir. Kannski þótti fólki Platon of forn til að taka hann alvarlega. Svo erpað bókin pín. Þú varst að senda frápér bókina Plotinus on Intellect.! Eg er nýbúinn aðfiá hana og hef ekki mikið getað lesið í henni. En hvað er pað við Plót- ínos? Auðvitað er það fleira en eitt. Eitt af því sem Plótínos gerir er að kynna til sög- unnar hugtakið um hið eina sem á að vera upphaf alls og handan þess sem hugsað verður. Og það held ég að sé hugmynd sem hefur verið viðloðandi í heimspeki- sögunni alveg fram á þennan dag, að það séu einhver mörk hugsunarinnar og að mörk hugsunarinnar séu jafnframt mörk veruleikans, en þó sé í einhverjum skiln- ingi eitthvað handan við þessi mörk. Hugsun Kants er bersýnilega á þessa leið. Og Wittgensteins í Tractatusi. Og ég held að það séu náskyldar hugmyndir hjá Heidegger. Þetta finnst mér heillandi hugmynd. 1 Viðtalið er tekið á heimili Svavars Hrafns Svavarssonar, heimspekings. 2 Plotinus on Intellect, Oxford: Clarendon Press 2007.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.