Hugur - 01.01.2008, Side 17

Hugur - 01.01.2008, Side 17
Heildarsýn og röksemdir 15 Er hugmyndin um hið eina hjá Plótinosi sem sagtpessa eðlis? Hún getur virkað jjótt á litið eins oghún se'bara lokuð,þ.e.a.s. allt se'eitt,punktur. Maður se'r ekki hvar leyndar- dómurinn er ípví. Eins ogpað er leyndardómur hjá Kant,p.e. hluturinn ísjálfum se'r, og hjá Heidegger er veran einhvers konar leyndardómur. Já. Eg held að það sé alveg á hliðstæðan hátt. Hvernig pá? [Hugsarsig um] Ja, hið eina er þarna og það er upphaf alls annars, en þú getur ekki hugsað það, þú getur ekki lýst því, þú nærð aldrei utan um það. Enpað er eitthvað annað en hlutirnir íheiminum? Já, það er ekki bara einn hlutur í viðbót í heiminum sem er svona ofsalega ein- faldur. Ogpað er ekki heldur samsafn allra hluta? Nei. En hvernig sem smáatriðin um þetta eru þá finnst mér allavega augljóst að þarna er áhugaverð og heillandi heimspeki sem þarf ekki að vera neitt úrelt. Ég held að Plótínos sé ekkert úreltari um þetta en Kant eða Wittgenstein ef þvi er að skipta. Jafnframt er þetta hugmynd sem á einhvern hátt gengur aftur. Ég er ekki að segja í nákvæmlega sömu mynd. Þetta er klassísk frumspeki. Og það að fást við heimspekisögu af því tagi sem ég geri veitir mér leyfi til að iðka svoleiðis frum- speki. Ef ég settist niður og reyndi að skrifa grein í samtímatímarit um eitthvert svona efni þá er ég ekki viss um að það yrði mikið hlustað á mig, en það er í lagi að taka þetta svona sögulega. En að sumu leyti held ég að þetta virki eins og tilefni til að iðka heimspeki, en náttúrlega á forsendum sögunnar og textanna. Maður má ekki fara að skálda upp hvað þeir segja. Þetta er athyglisvert. Þá er eins og einhvers konar ritskýring sé leyfileg ípessu tilfelli, en ekkipað að stunda heimspekifrágrunni, búa hana til... Ja, leyfilegt, leyfilegt? Það eru nú ekki margir sem fást við frumspeki af þessu tagi á okkar dögum, ósögulega. Það er þó sjálfsagt til, en þá er það yfirleitt á forsendum fremur tæknilegrar frumspeki, eins og David Lewis stundaði og fleiri. Það er heiUandi, en er ekki það sem brennur mest á mér. Enpað erpetta sem heldurpér við efnið, pað erfrumspekin, pessi heildræna sýn ? Já. En höldum áfram með Plótínos. Bókpín heitir Plotinus on Intellect. Intellect, vœru pað vitsmunirá t's/ensku? Frekar kannski hugur, jafnvel skynsemi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.