Hugur - 01.01.2008, Qupperneq 58

Hugur - 01.01.2008, Qupperneq 58
56 Jón A. Kalmansson til dæmis mjög næmur á það sem aðrir menn hafast að og tekur það sér til fyrir- myndar, gjarnan án þess að spyrja sig hvort raunveruleg ástæða sé til þess eður ei. Lífsgæðakapphlaupið svonefnda er að stórum hluta afleiðing af þeim hæfileika að bera sig saman við annað fólk og gera sér í hugarlund að „það sem höfðingjarnir hafast að“ hljóti að vera eftirsóknarvert. Otti, reiði og taugaveiklun þrífast einnig á vissri tegund af ímyndunarafli. AUir þekkja til dæmis hve auðveldlega ímynd- unaraflið magnar upp ótta og kvíða fyrir hinu óorðna, sem síðan reynist vel þol- anlegt og jafnvel ánægjulegt þegar til kastanna kemur. Það er því ekki alveg að ástæðulausu sem sumir vilja gera sem minnst úr þætti ímyndunaraflsins í sið- ferðilegri hugsun. Imyndunaraflið er tvíeggjað sverð, eins og svo margt í mannlegu eðli. Því mætti jafnvel líkja við einhvers konar óskapnað sem hættulegt getur reynst að leysa úr læðingi. I það getur auðveldlega hlaupið ofvöxtur og sýking, og vel má vera að stór hluti af sjálfsköpuðum þjáningum mannkyns eigi rætur í sjúku ímyndunarafli. Þegar fólk tekur til dæmis að líta á tiltekna einstaklinga sem ekki fyllilega mennska, sem óværu sem þurfi að eyða, eru ofbeldisverk og útrýming- arherferðir á næsta leiti. Tilfinningar á borð við ótta og örvæntingu tendra oft ímyndunaraflið á miður uppbyggilegan hátt. Óttinn við bölvun og dauða getur fengið menn til að ofsækja saklaust fólk sem útsendara djöfulsins. Og ímynd- unaraflið opnar manni ekki alltaf nýja og ferska möguleika í lífinu. Viss tegund af ímyndunarafli, sem gjarnan skrýðir sjálfa sig í búning raunsæis, fær mann til að trúa að engin leið sé út úr vandanum eða öngstrætinu sem maður er í, enginn möguleiki sé á að breyta lífi sínu til hins betra. Annars konar hugarflug tælir okkur inn í heim draumóra og sápuópera svo við getum sífellt frestað því að horfast í augu við það sem veldur okkur sársauka. Þegar svo er komið er það tenging við veruleikann, raunveruleg reynsla af möguleikum lífsins, sem kemur ímyndunar- aflinu aftur á rétt spor.20 Þótt ímyndunaraflið hafi allar þessar og margar fleiri hættur í för með sér þá er ekki hægt að sneiða hjá þeim með því að losa sig við það. Við getum ekki valið hvort við höfúm það eða ekki. Það fylgir okkur hvort sem okkur líkar betur eða verr. Sumir virðast að vísu hafa mjög fátæklegt ímyndunarafl, en ímyndunarafl er það engu að síður. Og að svo miklu leyti sem við höfúm stjórn á ímyndunaraflinu, en það ekki stjórn á okkur, þá getum við aðeins reynt að hafa áhrif á hvernig ímyndunarafl það er. Við getum leitast við að rækta hugarflugið og beina því á vissar brautir. Oftast erum við þó furðu kærulaus um okkar eigin huga, við um- göngumst hann sjaldnast af þeirri aðgát og nærfærni sem nauðsynleg væri, og við gerum okkur ekki grein fyrir því í hve ríkum mæli daglegt líferni okkar mótar hann. Það eitt hve mikið við dveljum utandyra, til dæmis undir stirndum himni, getur haft veruleg áhrif á næmi okkar og skynjun; ytri heimur og innri heimur orka sífellt hvor á annan. Snúum okkur nú aftur að hinu tilvistarlega hugarflugi og skoðum nánar hvers vegna heimspekingar á borð við Platon leggja áherslu á slíka tegund ímyndunar- 20 Sjá Stanley Cavell, Ihe Senses of Walden, Chicago: The University of Chicago Press 1992, s. 75: „The human imagination is released by fact. Alone, left to its own devices, it will not recovcr reality, it will not form an edge“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.