Hugur - 01.01.2008, Síða 61

Hugur - 01.01.2008, Síða 61
Siðferði, hugsun og ímyndunarafl 59 fyrir. Það sparar til að mynda óþörf orkuútlát að geta fljótt vanist nýjum en hættulausum fyrirbærum í umhverfinu. I lið með þessum náttúrulegu tilhneig- ingum gengur svo siðmenningin með öllum sínum hefðum og venjum, viðteknum hugmyndum og lífsháttum. Allt virðist hafa verið gert og prófað af einhverjum öðrum fyrir löngu. Nýr sannleikur um mannlífið virðist varla mögulegur lengur, aðeins endurtekning sömu gömlu hugmyndanna sem fylgt hafa mannkyninu um aldir. Menntamaðurinn sem lifir og hrærist í heimi hugmynda er af þessari ástæðu í sérstakri hættu á að fyllast kaldhæðni og lífsþreytu. Ekkert getur lengur komið honum fyrir sjónir sem nýtt og ferskt. I augum hugsuðarins er þessi sljóvgun hug- ans vegna kunnugleika og vana einn stærsti vandi mannkynsins, og jafnframt einn sá elsti: „An efa [er] sá lífsleiði \tedium and ennui\ sem þykist hafa þurrausið íjöl- breytileika og gleði lífsins eins gamall og Adam“ segir Henry David Thoreau.26 Nánast um leið og menn opna augun taka kunnugleikaský að setjast á sjónhimnu þeirra. Menn verða fljótt svo samrunnir og samdauna umhverfi sínu að þeir hætta að sýna því áhuga, verða jafnvel leiðir á því. Markmið hugsuðarins og skáldsins er öðru fremur að „vekja nágranna sína“ af sfikum sljóleika, vekja vitund þeirra um hið dularfulla mennska líf sem þeir lifa, og hinn undarlega, ferska, sískapaða heim sem umlykur þá; minna okkur á hvað það merkir að vera skynjandi, hugsandi vera. Samt er enginn hugsuður eða skáld meiri kennari en lífið sjálft, og ekkert hjálpar okkur betur að losna við kunnugleikann og vanann en reynsla sem gerir marg- vísleg sannindi lífs okkar „að átakanlegum veruleika".27 Onnur ástæðan sem ég nefni hér fyrir því hve erfitt okkur reynist að undrast varðar þekkingu okkar, eða öllu heldur þá þröngsýni sem getur fylgt því að lifa og hrærast eingöngu í því sem vitað er og trúa um of á mátt mannlegrar þekkingar. Mannleg þekking er vissulega eitt af undrum þessa heims og möguleikar hennar virðast nær óþrjótandi, ekki síst nú á tímum þegar menntun og rannsóknir verða ® mikilvægari þættir í þjóðlífinu. Nú á dögum ganga menn að mestu leyti út frá því sem gefnu að menntun sé einkum fólgin í því að afla, miðla og beita upp- fysingum. Einmitt af þeirri ástæðu hefur aldrei verið auðveldara en nú fyrir menn að gleyma eigin fávisku, þeirri þýðingarmiklu staðreynd að gagnvart veigamestu staðreyndum lífsins eru þeir í stöðu þess sem ekki veit. Það er af þessari ástæðu sem Thoreau spyr í Walden: „Hvernig getur sá munað vel eftir vanþekkingu sinni ~ eins og vexti hans er nauðsynlegt - sem þarf svo oft að nota þekkingu sína?“28 bað er tæplega tilviljun að í sögu heimspekinnar, allt frá Sókratesi til Wittgen- steins, er að finna hefð sem sér það sem hlutverk heimspekinnar að „taka frá“ toónnum svokallaða þekkingu; hefð sem sér það sem eina mestu hindrun á vegi tnanns til andlegs vaxtar að taka sér ævinlega stöðu þess sem veit. Skýr vitund um Vanþekkingu er forsenda fyrir því að viðhalda þránni eftir þekkingu og viljanum hf að skerpa vitund sína um veruleikann. Hún forðar okkur frá þeim hégóma að lrnynda okkur að einhver hugmynd eða kenning okkar höndfi eða skýri allan veru- 2^ Henry David llioreau, Walden, í Thoreau, New York: Hie Library of America 1985, s. 330. 27 Sjájohn Stuart N[\W,Frelsid, þýð.Jón Hnefill Aðalsteinsson ogÞorsteinn Gylfason, Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag 1978, s. 9t. Henry David Thoreau, Walden, s. 327.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.