Hugur - 01.01.2008, Síða 76

Hugur - 01.01.2008, Síða 76
74 Stefán Snœvarr hún er í reynd hrein hugvísindi eins og stærðfræði almennt. Mér virðist hann telja að hagfræðin gæti orðið reynsluvísindi ef einhverjar máttugar framtíðarathuganir sýndu fram að stærðfræðilíkön hennar hefðu jarðtengsl. Þá ætti að vera hægt að byggja brýr miUi líkana og reynslu rétt eins og mönnum tókst að byggja brýr milli ekki-evklíðskrar rúmfræði og reynsluheimsins. Altént telur Rosenberg að hag- fræðin eigi „sæmdarheitið“ vísindi skilið vegna þess að hin evklíðska rúmfræði sé réttnefnd vísindi. Margt er líkt með skyldum. Nefna má að Rosenberg er á önd- verðum meiði við Poppersinna á borð við Blaug og Albert. Hrekjanleiki er ekki kennimark vísinda, segir Rosenberg. Allar meiriháttar rannsóknaráætlanir, til dæmis áætlanir Newtons og Darwins hafa óhrekjanlegan kjarna og hagfræðilegar áætlanir eru engin undantekning. En þessi Lakatos-innblásnu rök bjarga hag- fræðinni ekki, segir Rosenberg. Hún verður ekki reynsluvísindi fyrir vikið (Ros- enberg 1983,296-314). Sjálfúr er ég veikari fyrir vísindaheimspeki Imre Lakatos en pælingum Poppers og finnst því greining Rosenbergs aðlaðandi. Eins og fleiri nútíma vísindaheimspekingar bendir Lakatos á að strangt til tekið megi bjarga hvaða kenningu sem vera skal frá afsönnun með góðum og gildum rökum. Er athugun á átjándu öld sýndi að hreyfingar tiltekins himintungls voru ekki í sam- ræmi við kenningar Newtons töldu menn ekki að athuganirnar hefðu afsannað kenningarnar heldur gerðu ráð fyrir að óþekkt afl „truflaði" hreyfingar tungslins. Seinni tíma rannsóknir staðfestu þá kenningu. Rannsóknaráætlun Newtons virtist hafa svo mikinn skýringarmátt að menn vildu ekki kasta henni fyrir róða bara af því að einhverjar athuganir virtust afsanna einhverjar af kenningum áætlunarinnar. Fullt eins má afsanna meinta afsönnun. I einu tilviki kom í ljós að útreikingar á hreyfingum himintungls voru rangar, en ekki kenningar Newtons. I reynd hegð- uðu vísindamenn sér eins og ákveðnar meginkenningar áætlanarinnar væru óaf- sannanlegar og var það skynsamleg stefna. Þannig hegða vísindamenn sér einatt og er ekkert nema gott um það að segja (Lakatos 1970, 91-196). Hvað sem visku Lakatos líður þá hefur mér dottið í hug að vandi hagfræðinnar h'kist vanda ofurstrengjakenningarinnar í eðlisfræði. Hún hefur gífurlegan skýr- ingarmátt en er óprófanleg, að minnsta kosti enn sem komið er. En ekki vantar að menn beiti stærðfræði af flóknustu gerð við strengjakenningasmíði.10 Ekki er hægt að útiloka að Eyjólfur hressist, strengjakenningin verði prófanleg og staðfest af reynslunni. Ljóti andarunginn gæti orðið fallegur svanur! Hið sama gæti hent forljóta ungaræfilinn sem við köllum „hagfræði". Hvað sem þessu líður þá er ekki er hægt að tala um lögmálsskýringar nema þær hafi forspárgildi.11 Við skýrum ísmyndun á vatninu með tilvísun til áðurnefnds lögmáls en sú skýring er máttlítil nema draga megi þá ályktun af lögmálsskýring- unni að ef hiti verði undir frostmarki á morgun þá muni vötn frjósa. Svo mun verða nema náttúrulögmálin finni upp á þeim ósóma að breytast yfir nótt. Athug- 10 Mikið er rætt um strengjafræðina á Netinu.Treysti menn því ekki geta þeir litið á Veneziano (2004). 11 Hér er náttúrulega átt við skilyrtar spásagnir, ekki spádóma af Nostradamusargerðinni. Dæmi um skilyrta spásögn er „ef vatn er hitað upp í 100 gráður á selsíus sýður það“. Popper hefur lagt þunga áherslu á þennan greinarmun og tekst þar vel upp (t.d. Popper 1971,85-86).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.