Hugur - 01.01.2008, Side 78

Hugur - 01.01.2008, Side 78
76 Stefán Snœvarr alls ekki að rætast. Kannski er fólk í tilteknu samfélagi svo hlýðið og auðsveipt að það sætti sig við verðlagseftirlit möglunarlaust og léti eiga sig að standa í biðröð af eintómri kurteisi. En hvað nú ef við drögum aðeins úr kröfunum og hættum að fara fram á að lögmálsskýringar skýri með stærðfræðilegri nákvæmni? Gætum við þá fundið lögmálsskýringar sem ekki eru bara sannar með sjálfsögðum hætti? Vissulega.Til dæmis má halda því fram að austurrísku hagfræðingarnir Ludwig von Mises og Friedrich von Hayek hafi sett fram velheppnaða forspá um að áætlunarbúskapur gæti ekki náð efnahagslegum markmiðum sínum. Reynslan virðist hafa staðfest (ekki sannað!) þessa forspá sem ekki er sönn með sjálfsögðum hætti.13 Vel má ímynda sér að áætlanabúskapur geti leyst ýmis af vandamálum markaðskerfisins en reynslan bendir ekki til þess. Austurríkismennirnir höfðu skýringu á þessu sem er heldur ekki sönn með sjálfsögðum hætti, nefnilega að áætlunarstjórn hefði eng- an mælikvarða á skynsamlega hagstjórn. Verðkerfið væri sh'kur mælikvarði í mark- aðskerfinu en ekkert sambærilegt gæti orðið til í áætlunarkerfi (um pæfingar Aust- urríksmannanna, sjá t.d. Hannes H. Gissurarson 1988,49-84). Joseph Stiglitz segir að spásagnir þeirra hagfræðinga sem vöruðu við hraðri einkavæðingu í Rússlandi og víðar hafi hreinlega ræst. Um leið afsannaði reynslan kenningar þeirra sem héldu að hröð einkavæðing yrði allra efnameina bót (Stiglitz 2002,187). Athugið að þetta eru ekki nákvæmar spásagnir, eklci er hægt að talfesta þær fremur en forspár austurrísku hagfræðinganna. Oðru máli kann að gegna um spádóma um „stagflasjón“ en eins og menn muna sagði Maclntyre að enginn hefði séð hana fyrir. Paul Krugman er á öðru máli; hann segir að Friedman hafi séð stagflasjón áttunda áratugarins fyrir. Ekki fylgir sögunni hvort spásögn Friedmans hafi verið stærðfræðilegs eðlis. En það fylgir sögu Krugmans að reynslan sýni að peninga- magnskenning Friedmans eigi ekki við rök að styðjast. Sú kenning er því hrekj- anleg (Krugman 2007). Sé það rétt þá hafa þeir kapparnir Albert, Blaug, Maclntyre og Dupré á á röngu að standa! En auðvitað kann forspá Friedmans að hafa ræst fyrir hreina tilviljun, kannski er hún undantekningin sem sannar regluna. Meinið er að lögmálsskýringar eins og þær sem hér eru nefndar eru ekki þættir í heildrænu stigveldi lögmálsslfyringa. Þannig stigveldi einkennir eðlisfræðina, þau lögmál sem stjórna falli hluta á jörðu niðri eru sértilvik af alheimslögmálum. Allt er á annan veg í hagfræðinni, að svo miklu leyti sem lögmálsskýringar hennar standa undir nafni virðast þær eins og einangruð eylönd. Þær eru ekki hluti af stigveldi. Hvers vegna eru lögmálsskýringar í hagfræði svona máttlitlar? Á því kunna að vera ýmsar skýringar. I fyrsta lagi getum við ekki útilokað að maðurinn hafi eitthvað sem líkist frjálsum vilja. Því sé breytni hans óháð lögmálum (ég mun víkja aftur að viljafrelsi síðar í þessari grein). I öðru lagi er sennilegt að verkþekking sé það sem kallað er „þögul þekking“. Það er þekking sem ekki er fyllilega hægt að tjá í staðhæfingum. Smiðurinn kann fag sitt með svefngengilsvissu en vefst tunga um tönn er hann hyggst tala um 12 Eg útiloka náttúrulega ekki að utanaðkomandi þættir hafi ollið hruni áætlanakerfisins, t.d. þrýstingur frá vestrænum ríkjum. Það er ekki 100% öruggt að áætlanakerfi geti ekki virkað.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.