Hugur - 01.01.2008, Síða 87

Hugur - 01.01.2008, Síða 87
Hagtextinn 85 Gefiim okkur að yrðingin A- orsakaði B‘ sé sönn. Þá er orsök B=A; slík samsömun gefur okkur ,Orsök B orsakaði B‘ sem er rökhæfing. Sanngildi orsakastaðhæfingar er háð því hvaða atburðum verið er að lýsa; hvort hún er rökhæfing eða raunhæfing er háð því hvernig atburðunum er lýst. (Davidson 1980,14) Þessi greining gengur ekki upp, heldur er hún rökfræðileg sjónhverfing. I hvaða skilningi er yrðingin „orsök B orsakaði B“ staðhæfing um orsakir (causal state- ment)} Raunhæfingar einar geta verið staðhæfingar um orsakir en ofangreind yrðing er rökhæfing. Rökhæfingar upplýsa okkur aðeins um orðanotkun en orsakir eru ekki orðanotkunaratriði. Eg sé því enga ástæðu til að æda að skilin miUi tilefna og orsaka sé óskýr. Samt getur vel hugsast að frá einhverju sjónarmiði séu tilefni orsakir. Eftir stendur að tilefni verða líka að vera rökbundin athöfnum frá a.m.k. einu mögulegu sjónarmiði. Ég hef hingað til einungis tæpt stuttlega á minni útgáfú af skilningshagfræði en hún er einfaldlega hagfræði að hætti wittgensteinsku skilningsfélagsfræðinnar. Til dæmis myndi skilningshagfræðingurinn reyna að endurgera („rekonstrúera") reglur sem ríkja á markaði þar sem hefð ræður verði. Hann yrði að verða sýndar- þátttakandi í þess konar markaðssamfélagi. Slíkrar hagfræði er þörf af að minnsta kosti þrennum ástæðum: I fyrsta lagi er lögmálsskýrandi hagfræði vart á vetur setjandi (það höfúm við séð nú þegar). I öðru lagi er nauðsynleg forsenda þess að til sé efnahagslíf sú að menn hafi ákveðin hugtök á valdi sínu og skilji mannlega breytni í ljósi þeirra. An hugtaka á borð við „peninga", „lán“ og „endurgreiðslu" stæðist ekki nútíma hagkerfi. Og ef við skildum ekki vissar athafnir sem greiðslu eða lántöku myndi hagkerfið hrynja. En við skiljum jú ekki merkingarbært atferli í krafti lögmálsskýringa.'9 I þriðja lagi leggur hinn wittgensteinska skilningshagfræði mín áherslu á að þessi hugtök séu ofin inn í mannlega virknishætti. Þessa áherslu á virknishætti vantar í túlkunarhagfræðina. Hún er helst til hughyggjuleg, gleymir því að túlkun er virkni og aðeins möguleg innan ramma virknishátta. Þótt undarlegt megi virðast finnst skilningshagfræðingnum engin goðgá að tala um rökfræði ákvarðana því skilningshagfræðin stundar að nokkru leyti greiningu á hugtökum. Sú hugmynd er ættuð frá Ludwig von Mises sem hélt því fram að hagfræði væri rökfræði ákvarðana. Af því dró Mises þá ályktun að hagfræðin væri ekki reynsluvísindi heldur fræði af sama toga spunnin og rökfræði og stærðfræði en kennisetningar þeirra fræða eru sannar eða ósannar án tillits til reynslu, þær eru röklega (ó)sannar (Mises 1979,57-65). En Mises virtist ekki athuga að rökfræðileg sannindi eru inntakslaus. Þau eru klifanir á borð við „öll A eru A“. Ekki er mikil viska fólgin í slíkum yrðingum. En gagnstætt von Mises skilur skilningshagfræð- :9 Það fylgir sögunni að akademískir hagfræðingar hafa „lært“ af mönnum eins og Friedman að hugmyndir gerenda efnahagslífsins skipti engu en Blaug er ekki uppveðraður yfir því (Blaug Í997,8). Skilningshagfræðingurinn fer náttúrulega aðra leið og veltir því fyrir sér hvort ógöngur akademískrar hagfræði stafi ekki einmitt af því að hún gefi sk... í hugmyndir gerendanna. Þetta eiga akademískir hagfræðingar sameiginlegt með frændum sínum marxistunum, því ekki hafa marxískir hagfræðingar gert sér mikla rellu út af hugmyndum manna!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.