Hugur - 01.01.2008, Side 92

Hugur - 01.01.2008, Side 92
90 Stefán Snœvarr geti kallast „félagslegt landslag“). Einnig „máli“ félagsfræðingar „portrett“, t.d hafi Marx málað „portrett" af borgurum og verkamönnum, Weber af skrifráðungum, en báðir notað orð við þá iðju. Svipuð „portrett" má finna bæði hjá málurum og rithöfundum. Gott dæmi er þýska nóbelsskáldið Thomas Mann sem dró upp myndir í orðum af velstæðum þýskum borgurum sem einatt vesluðust upp á heilsuhælum.'5 Rétt eins og málarar reyni félagsfræðingar að sýna hreyfingu, þ.e. þróun sam- félagsins. Stundum beiti þeir blekkingum rétt eins og málarar sem nota sjón- hverfingar, blekkja okkur til að sjá hreyfingu á kyrrstæðum fleti. Hinn kyrrstæði flötur félagsfræðinnar er sá mýgrútur atburða og athafna sem þeir vilja sýna sem liði í framþróun (Nisbet 1976). Efnahagsþróun er einmitt eitt af viðfangsefnum hagfræðinga og sjálfsagt beita þeir sjónhverfingum líka. Gallinn við kenningar Nisbets er m.a. sá að hann ofreynir sig ekki við að rök- styðja þær. Einnig eru samlíkingar hans sumar hverjar dálítið langsóttar.Til dæmis eru kenningar um þróun sértækar og skynsemisatriði. Sjónhverfing aftur á móti er konkret og skynjunaratriði. Það er ekki sjálfljóst að þessi fyrirbæri eigi eitthvað mikilvægt sameiginlegt. Það er heldur ekki sjálfljóst að viðfang hagfræðinnar og textar hafi mikilvæga snertifleti. Samt tel ég mig hafa leitt margþætt og sæmilega góð rök að þeirri kenningu. Lokaorð Hvað sem öðru líður þá höfum við uppgötvað í þessari grein að hagfræðin getur tæpast talist lögmálsskýrandi fræðigrein. I fyrsta lagi eru lögmálsskýringar hennar oft sjálfsögð sannindi. I öðru lagi eru meint lögmál hennar hreint ekki járnhörð heldur frávíkjanleg. I þriðja lagi er forspárgildi þeirra lítið, en mikið forspárgildi er aðall alvöru lögmálsskýringa. I fjórða lagi geta þær fáu forspár sem ræst hafa ekki talist stærðfræðilega nákvæmar. I fimmta lagi virðast hinar örfáu sæmilega velheppnuðu lögmálsskýringar ekki mynda heildrænt stigveldi gagnstætt lögmáls- skýringum náttúruvísindanna. Skilningshagfræðin gæti verið lausn á þessum vanda. Frænka hennar, túlkun- arhagfræðin, vill snúa faðirvori austurríska hagfræðiskólans upp á túlkunarfræði en er svolítið hughyggjuleg við þá bænagjörð. Skilningshagfræðingurinn er minna fyrir hugann og meira fyrir breytnina. Hann lítur á samfélagið sem vef virknis- hátta, hugtaka og reglna og veit að þennan vef er ekki hægt að skilja öldungis hlutlægum skilningi. Skilningur manna á hugtökum og reglum er nauðsynleg forsenda félagslegs atferlis; breytni stjórnast af tilefnum, ekki af orsökum. Þess vegna verður samfélagið ekki skilið með fulltingi lögmálsskýringa einna. Að breyttum breytanda gildir slíkt hið sama um efnahagslífið en því gerir skilnings- hagfræðingurinn sér ekki of mikla rellu út af lögmálsskýringum. Hann túlkar atferli manna, greinir hugtök og reglukerfi í krafti (sýndar)þátttöku sinnar í hag- 25 Eg vísa hér til skáldsögunnar Töfrajjallið (Der Zauberberg).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.