Hugur - 01.01.2008, Síða 97

Hugur - 01.01.2008, Síða 97
95 Skó/i og menntastefna markmið lýðræðislegrar stjórnmálamenntunar er að kenna fólki að bera skynbragð á ólíka hagsmuni og það sem horfir til almannaheillar (333- 334)- Og loks leggur Páll til greiningu á því hvers vegna málum hafi verið svo grátlega fyrir komið undir lok 20. aldar. Hann segir að annars vegar skorti samræmd mark- mið „frá einum skóla til annars og frá einu skólastigi til annars“ því „skýr og sam- ræmd markmið í skólakerfi eigi að gera tilganginn ljósan og þar með á skólastarfið allt að verða árangursríkara" (337). Hins vegar liggi meinsemdin í ógrunduðu við- horfi til menntunar „eða réttara sagt til þess hvernig menntunar er aflað“ (339). Skort á samræmdum markmiðum fyrir skólakerfið mætti kalla stjórnsýslubrest, skort á ígrunduðum hugmyndum um það hvernig menntunar er aflað getum við kallað hugmyndabrest. II. Betri tíð ? Páll setti þessa hörðu gagnrýni fram vorið 1987.1 maí 1989 kom út ný aðalnámskrá grunnskóla þar sem rík áhersla er lögð á almenna menntun. Þar er tekið fram að skólinn skuli búa nemendur undir líf og starf í lýðræðisþjóðfélagi, temja þeim víðsýni og efla skilning á mannlegum kjörum og umhverfi.' Þar er líka sagt að þroski sé í senn forsenda og markmið menntunar, rétt eins og sjálfur Aristóteles (kannski í gegnum Guðmund Finnbogason, Sigurð Nordal, Kristján Kristjánsson og svo Pál sjálfan) hafi tekið þátt í námskrárvinnunni. Þarna virðist rækilega hafa verið barið í brestina, bæði stjórnsýslubrestinn og hugmyndabrestinn sem Páll hafði höggvið í tveim árum áður. Ný lög um grunnskóla, sem samþykkt voru árið 1995, virðast taka upp þessa áherslu á þroska og menntun hvers nemanda auk þess sem sérstök áhersla er lögð á lýðræðishlutverk skólans. Hlutverk grunnskólans, í samvinnu við heimilin, er að búa nemendur undir líf og starf í lýðrœðisþjóðfélagi sem er í sífelldri þróun. Starfshættir skólans skulu því mótast af umburðarlyndi, kristilegu siðgœði og lýðræðislegu samstarfi. Skólinn skal temja nemendum víðsýni og efla skilning þeirra á kjörum fólks og umhverfi, á íslensku þjóðfélagi, sögu þess og sérkennum og á skyldum einstaklingsins við samfélagið. Grunnskólinn skal leitast við að haga störfum sínum í sem fyllstu samræmi við eðli og þarfir nemenda og stuðla að alhliða þroska, heilbrigði og menntun hvers og eins. Aöalnátmkrá grunmkóla. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið 1989. Þessi námskrá kom út í tíð Svavars Gestssonar sem menntamálaráðherra. I fyrri námskrá, sem gefin var út árið 1976, í ráðherratíð Vilhjálms Hjálmarssonar, segir reyndar: „[Skólinnj verður í samvinnu við heimilin að búa nemendur undir líf og starf í lýðræðisþjóðfélagi sem er í sífelldri þróun“ (s. 6). 1 námskránni frá 1989 fær lýðræðishlutverk skólans hins vegar mun meira vægi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.