Hugur - 01.01.2008, Side 101

Hugur - 01.01.2008, Side 101
99 Skóli og menntastefna Þessi markmið eru auk þess grundvöllur íyrir lögboðin samræmd próf, bæði í 4. og 7. bekk, og við lok grunnskólans. Þau markmið sem tilgreind eru í námskránni gegna þrenns konar hlutverki: (i) Þau eru meginviðmið í öllu skólastarfi, (ii) þau gefa mynd af því sem nemendur eiga að hafa tileinkað sér við lok hvers áfanga og (iii) þau eiga að vera grundvöllur fyrir lögboðin samræmd próf. Eg hef út af fyrir sig ekkert að athuga við það að skólakerfinu séu sett markmið sem eigi að gefa mynd af því hvað nemendur skuh hafa tileinkað sér við lok hvers áfanga, né heldur að lögð séu fyrir almenn sam- ræmd próf sem taki mið af sh'kum markmiðum. En geta slík markmið verið „meg- inviðmið í öhu skólastarfi" og „grundvöhur mats á gæðum skólastarfs"? Svar nám- skrárhöfunda við þessari spurningu er nokkuð afdráttarlaust ,Já“. Og þar fara þeir alvarlega út af sporinu. En hvers eðlis er þessi útafkeyrsla? Og hver skyldi ástæðan vera fyrir henni? IV. Menntun ogfrœðsla Utafkeyrsla námskrárhöfunda felst í oftrú á mælanlegum markmiðum - og vegna þess að þær mælingar sem mest veltur á eru samræmd próf- þá birtist þessi oftrú sem ofmat á kostum samræmdra prófa. Próf eru vel til þess fallin að mæla eða meta hvort einhver hafi lært það sem hann á að hafa lært en þau mæla ekki mann- kosti nemendanna, hversu þroskaðir nemendurnir eru. I sem stystu máli geta próf mælt hvort tilteknum fræðslumarkmiðum hafi verið náð, en þau geta ekki mælt hvort hinum almennu menntamarkmiðum, sem sett eru fram í almenna hluta aðalnámskrár, hafi verið náð.‘° Þetta ofmat á kostum prófa virðist eiga rætur í samslætti á hugmyndunum um frceðslu og menntun. Ef skóli á að stuðla að al- mennri menntun - stuðla að almennum þroska nemenda - þá geta fræðslumark- mið aðalnámskrár alls ekki verið viðmið um allt skólastarf þótt þau geti verið viðmið um það hvernig skólanum tekst að rækja fræðsluhlutverk sitt." Meinið hér er að menntun er ekki tæknilegt viðfangsefni þótt fræðsla kunni að vera það og sé það kannski oftast þegar vel tekst til. I greininni „Að hugsa á íslenzku" gerir Þorsteinn Gylfason einmitt þetta að umræðuefni. [...] tóm tækni hefur þann umtalsverða kost að hana má kenna, oft með ágætum árangri. Það má kenna mönnum að beita reglum við að greina stuðla og höfuðstafi, orðflokka og setningarhluta, en engum hefur tekizt svo ég viti að kenna manni að yrkja gott kvæði. Eins má kenna rökfræði 10 1 grein Kristjáns Kristjánssonar, „Prófin og manngildið" (Þroskakostir, Reykjavík: Háskólaút- gáfan 1992) er að finna góða greiningu á hlutverki prófa í skóla sem hefur menntun, frekar en einbera fræðslu, að markmiði. Grein Kristjáns er öðrum þræði vörn fyrir próf — hann færir rök fyrir því að próf gegni mikilvægu hlutverki í skólahaldi - og að afdráttarlaus gagnrýni á próf byggi á því að þeim sé ætlað hlutverk sem þau geti ekki með nokkru móti rækt, nefnilega að vera mælikvarði á manngildi. n Það er athyglisvert að í námskránum frá 1976 og 1989 er sérstaklega varað við svona ofmati á prófum, sjá t.d. s. 23—31 í almenna hluta aðalnámskrárinnar frá 1976.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.