Hugur - 01.01.2008, Síða 117

Hugur - 01.01.2008, Síða 117
Sjálfstæð hugsun og rýnandi rannsókn 115 framlögum hans til sjálfsyfirvegaðrar þekkingarfræði rannsókna. Bourdieu bendir til að mynda á að í rannsóknum á félagsfræði vísinda - en niðurstöður slíkra rann- sókna hafa verið gagnrýnar á starfsemi vísindamanna - hafi rannsakendum láðst að skoða eigin störf í sama ljósi. Kenningar hans um flókið samspil einstaklings og stofnana17 bjóða upp á möguleika til að skilgreina stöðu gerenda á ýmsum svið- um og styðja þar með hugmyndina um gerendarannsóknir.18 Með sjálfsgagnrýninni greiningu á eigin stöðu og sterkri vitund um að rannsóknin beinist ekki að óbreyt- anlegum og eilífum lögmálum eða hlutum, heldur lifandi kringumstæðum og frjálsum mannverum, getur rannsakandinn gengið til verks. I grein um rannsóknir á störfum fjölmiðlamanna setur Bourdieu fram þá ósk að „vettvangur skapist þar sem blaðamenn fengjust í sameiningu við að greina sjálfa sig með hlutlægum hætti undir leiðsögn sérfræðinga (en hlutdeild þeirra virðist vera ómissandi til þess að knýja áfram og fullgera rannsóknarvinnuna án tilslökunar eða undanlátssemi)."19 Að breyttu breytanda má segja að þetta eigi við í ýmsu öðru samhengi, t.a.m. heilbrigðis- og félagsþjónustu og ekki síst í menntakerfinu. Pragmatísk heimspeki Bandaríkjamannsins Johns Dewey (1859-1952) hefur haft ómæld áhrif á nýjungar í skólastarfi á tuttugustu öld og er hugmyndin um ger- endarannsóknir um margt í anda hans. Hann lagði ríka áherslu á að menntun væri undirstaða lýðræðis. Eitt meginstefið í heimspeki Deweys er sú hugsun að raun- verulegt lýðræði með virkum borgurum geti aldrei orðið að veruleika starfi skól- arnir í anda einræðiskerfa fortíðarinnar. Hér er rétt að árétta að Dewey leit á lýðræði sem lífsmáta og lífsviðhorf, en ekki einungis stjórnarform á borð við fulltrúalýðræðið sem við búum t.d. við á Islandi samtímans. Þannig er sterkur samhljómur milli hugsunar hans og Freires. Samfélagið sem Dewey sá fyrir sér var samfélag þar sem allir fást við eitthvað sem gerir líf annarra verðmætara og böndin sem hnýta menn saman sýnilegri, samfélag þar sem hindranir milli manna eru brotnar niður. Þar er áhugi hvers og eins á starfi sínu óþvingaður og einlægur, og byggður á færni og hæfileikum einstakl- ingsins.20 Sýn hans er nokkuð útópísk, en það þýðir þó ekki að hann hafi eingöngu verið með höfuðið í skýjunum, heldur lét hann til sín taka í tilraunum og rannsóknum á menntasviðinu. Arið 1915 sendu John Dewey og dóttir hans Evelyn frá sér bókina Skólar morgundagsins þar sem þau gefa ýmis dæmi um störf í framsæknum skólum í Bandaríkjum þess tírna.21 Bókin er nokkuð óvenjuleg þar sem hún er töluvert 17 Hér eru tvö lykilhugtök undir: habitus og svið, sjá Pierre Bourdieu, Ihe Logic of Practice, þýð. Richard Nice, Stanford: Stanford University Presss 1990. 18 Lai Fong Chiu, „Critical reflection: More than nuts and bolts", Action Research 4 (2006), s. 183. 19 „Fjölmiðlar og siðferði“, Almenningsálitið er ekki til, s. 105. 20 John Dewey, Democracy andEducationt New York: Free Press 1997, s. 316. 21 John Dewey og Evelyn Dewey, Schools ofTomorrow, New York: E.P. Dutton 1915.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.