Hugur - 01.01.2008, Síða 134

Hugur - 01.01.2008, Síða 134
132 Kristján Kristjánsson allar kenningarnar veiti vissa innsýn í sjálfshvörf þá nái engin þeirra að fanga eðli þeirra. Kenning Gergens um kristalssjálfið skýrir kvik sjálfshugmynda á fjöl- hyggjutímum. En heimspekilegar forsendur hans eru léttvægar og hann klæðir sjálfshvörfin í hversdagsgarma sem eiga illa við þau. Vaxtarsjálfskenning Dweck sýnir okkur hve nauðsynlegt er að við trúum því að sjálfshvörf séu möguleg til að eiga kost á þeim. En tvískiptingar hennar í þá sem geta og geta ekki breyst og í gott og vont hrós eru einfeldningslegar - og hið nauðsynlega skilyrði hennar um trúna á sjálfshvörf er ekki endilega nægilegt. Kenning Swanns um jafnvægissjálfið upplýsir breytingatregðu okkar en varpar um leið óræðum dularljóma á hvers vegna nokkur geti rifið sig upp úr ríkjandi fari. Hvert er að leita skýringa ef þessar duga ekki? Ég ætla að ljúka máli mínu með stuttri ábendingu. Þótt Grikkirnir fornu hafi ekki haft neitt orð í máli sínu sem samsvarar nútímamerkingu orðsins „sjálf ‘ þá eru rit þeirra - ekki síst Aristótelesar - krökk af umfjöllun um álit fóUcs á sjálíú sér og hvort það telur sig mikils eða h'tils virði (sjá Kristján Kristjánsson, 2002, s. 81-116; Kristján Kristjánsson, 2007). Það sem greinir umræðu Aristótelesar um þetta efni frá áherslu nútímasálfræðinga er sú forsenda hans að það sem mestu skipti sé ekki hver hugmynd manns sjálfs um þetta efni sé heldur hvort hún sé sannleikanum samkvæm eða ekki (t.d. hvort maður sé í raun mikils eða lítils virði). Og þegar Aristóteles talar um jafnvægi hugans, til dæmis í sambandi við hinn guUna meðalveg dygðanna, þá er hugmynd hans ætíð sú að jafnvægi hugans sé um leið jafnvægi líkamans og það samsvari á einhvern hátt jafnvægi náttúrunnar í kringum okkur og þeim hlutlæga sannleika sem hún láti okkur í té. Það hefur stundum hvarflað að mér hvort nútíma sálfræðingar hafi glatað til- finningunni íyrir aðdráttarafli þess sannleika sem býr utan mannshugans. Ef til vill er besta lýsingin á því sem átti sér stað í kennslustundunum hjá Escalante, Keating og Brodie sú að þar hafi nemendur uppljómast af sannleika: gert sér grein fyrir því að sjálfshugmyndir þeirra voru ekki aðeins kyrrstæðar og þrúgandi sálrænt séð heldur ósannar. ekki í samræmi við þá möguleika sem heimurinn bauð þeim upp á. Með því að víkja hinum hlutlæga sannleika til hliðar og einblína á „sjálfs- hugmyndir" þá girða sálfræðingarnir sem hér hefúr verið fjallað um fyrir sígilda skýringarleið; og ég efast um að það sé heillavænlegt. Þessi ábending kann að þykja gamaldags frá sjónarhóli þeirra sem aflýst hafa hinni klassísku upplýsingu og arfleifð hennar. Við hin þumbumst við.1 Ég þakka Atla Harðarsyni, Braga Guðmundssyni og Sigurði J. Grétarssyni yfirlestur og góð ráð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.