Hugur - 01.01.2008, Qupperneq 149

Hugur - 01.01.2008, Qupperneq 149
Sápukúlur tískunnar' 147 Eins og tilvitnanirnar sýna eru forsendur velferðarríkisins að þar búi einsleit þjóð með sömu tungu og menningu, og að menntun alþýðu sé á háu stigi. Einar Már virðist einnig gera ráð íyrir því að þessi skilyrði hafi fyrst og fremst verið að finna í ríkjum Norður-Evrópu.12 Við skulum því skoða nokkur ríki þessa heimshluta og spyrja okkur hvort þau hafi einkennst af „þjóðarkommúnisma“ á gullöld velferð- arríkjanna á sjötta og sjöunda áratugnum.13 Það var ekki tilfellið í Vestur-Þýska- landi, fjölmennasta velferðarríkinu. A tímum þýska efnahagsundursins lá til dæmis straumur tyrkneskra og kúrdískra farandverkamanna þangað og menning yfir- stéttarinnar var frábrugðin menningu lágstéttanna. Þetta á heldur ekki við um Finnland þar sem stór hluti „þjóðarinnar" talaði ekki finnsku heldur sænsku. Og ekki heldur sjálft fyrirmyndarríkið Svíþjóð þar sem aðall og stórkapítalistar mynd- uðu sterka yfirstétt sem varla skildi mælta lágstéttarskánsku, hvað þá að þeir hafi átt hlutdeild í menningu og viðmiðum lágstéttanna.14 Líklega er Island eina landið í Norður-Evrópu sem var nálægt því, að minnsta kosti á yfirborðinu, að einkennast af „þjóðarkommúnisma", þ.e. einsleitni og sam- eiginlegri menningu. Þróun íslensks samfélags eftir stríð er að mikilvægu leyti frábrugðin þróun annarra þjóðfélaga Norður-Evrópu. Island var fram á tuttugustu öld fátækt og strjálbýlt land með litla kaupmanna- og embættismannastétt en stóra bænda- og vinnuhjúastétt sem bjó að miklu leyti við sameiginlega menn- ingu.'s Með sjálfstæðisbaráttunni var enn hert á sameiginlegum bakgrunni og menningu. Þegar gullöld velferðarríkisins hófst á Islandi var stéttaskipting því tiltölulega lítil. Landið greinir sig frá fyrrnefndum löndum þar sem velferðarríkið tók við af skýru stéttasamfélagi og viðhélt því innan velferðarkerfisins. Lýsing Einars Más á velferðarríkinu - einsleitni tungumáls og menningar, greiður að- gangur að stjórnmálamönnum, sameiginleg viðmið - á því í mesta lagi og með nokkrum fyrirvara við um ísland sem er fjarri því að vera dæmigert fyrir þróun kapítalisma og velferðar á Vesturlöndum. Ef stilla á einsleita velferðarríkinu upp sem einhvers konar týndri paradís Vesturlanda, jafnvel þótt hún felist ekki í öðru en að menn hafi verið sammála um markmiðin, verður hún að hafa verið til staðar víðar en í örríkinu Islandi. Jafnvel þótt við litum framhjá „þjóðarkommúnískri" tálsýn Einars Más og gæfum okkur að áðurnefnd ríki Norður-Evrópu hafi verið réttnefnd velferðarríki - þar sem hagkerfi þeirra var blandað og ríkið tryggði þegnunum lágmarks pólitísk og félagsleg réttindi - þyrfti samt sem áður að skoða nokkra vankanta þeirra. Þrátt fyrir að velferðarríkin hafi að einhverju leyti dregið úr stéttaskiptingu héldu þau henni við að öðru leyti, til dæmis í skólakerfinu.16 Þegar haldið er í stéttskipt 12 Það er ekki alveg skýrt hvar Einar Már vill draga markalínuna milli norðurs og suðurs í Evrópu en væntanlega teygir Norður-Evrópa sig eitthvað suður fyrir Norðurlönd. 13 Einar Már telur þennan tíma lengri í báðar áttir, þrjá til fimm áratugi. Hér er stuðst við afmakaðra tímabil til að lenda örugglega innan marka gullaldarinnar. 14 Ef hirðingjasamfélög Sama í Norður-Finnlandi og -Svíþjóð eru tekin inn í myndina, skekkist mynd einsleitrar menningar og tungu enn frekar. 15 Noregur er sennilega það land Norður-Evrópu sem stendur hvað næst Islandi að þessu leyti. 16 Sjá t.d. rannsóknir Bourdieus og Jean-Claude Passeron á franska menntakerfinu: Les Héritiers. Les étudiants et la culture, París: Minuit 1964; og La Reproduction. Elémentspour une théorie du
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.