Hugur - 01.01.2008, Side 163

Hugur - 01.01.2008, Side 163
Sápukúlur tískunnar“ 161 hann að auki „frönsk tískustefna“, en þetta tvennt er með öllu óskylt, ef menn vilja vega og meta framlag existentíalismans kemur tíska eða ekki- tíska því máli alls ekkert við. Menn verða að líta á stefnuna eins og hún var í sjálfri sér. Sem frönsk tíska var hún orðin eitthvað allt annað. (82- 83) I framhaldi af þessu spyr maður sig hvort það sem Einar Már segir um tilvistar- stefnuna, sem er í nokkru uppáhaldi hjá honum, eigi ekki við um marxismann, strúktúralismann og frjálshyggjuna. Eru þetta ekki allt merkilegar heimspeki- stefnur sem eru annað og meira en sú sápukúlumynd sem Einar Már sýnir okk- ur? Það að eitthvað komist í tísku er ekki jafngilt því að það sé innihaldslaust, eins og Einar viðurkennir í tilfelli tilvistarstefnunnar (existentíalismans). Innan fræðaheimsins koma vissulega upp „tískur“ sem geta t.d. með aðstoð menning- arfjölmiðlunar og bókaforlaga teygt sig út íyrir háskólasamfélagið.49 En gildi og slagkraftur kenninga, hvort sem um er að ræða glundroðakenningu (chaos theory) eðlisfræðinnar eða formgerðarhyggju mannvísindanna, verða ekki metin út frá þeirri mynd sem þær taka á sig utan fræðasamfélagsins. Kenning Einars Más um tískuhreyfingar gerir ráð fyrir tískukóngum sem halda sápukúlunum á lofti. Þessir einstaklingar virðast ekki mæta neinu aðhaldi: „Tísku- kóngarnir eða trúboðar tískukenninga geta í rauninni komist upp með hvaða þvælu sem er.“ (87) Þeir slá um sig með innantómum slagorðum: „Tískuhug- myndir og kenningar kristallast gjarnan í ákveðnum orðum, setningum eða ein- földum vígorðum sem menn geta endurtekið í sífellu, og eru einnig skálkaskjól þeirra sem hafa ekki forsendur og kannske ekki sálargáfur til að skilja viðkomandi kenningar." (87) Vitaskuld geta einstaklingar sem hafa yfirborðslega þekkingu á ákveðnum kenningum slegið ryki í augu þeirra sem hafa á þeim litla sem enga þekkingu. Það væri svo sem engin ástæða til að eyða púðri í að andmæla Einari Má ef ásakanir hans um loddaraskap tískunnar takmörkuðust við einstaklinga sem eru á jaðri fræðimennskunnar. En þar sem ljóst er að hann telur viðurkennda fræðimenn vera sömu sjónhverfingarmennina verður ekki hjá því komist að skoða nokkrar trúðsmyndir sem Einar Már málar af meintum tískupostulum fræð- anna. „Að tímum Althussers hafði ég að sjálfsögðu engan aðgang“ (112), skrifar Einar Már sem heyrði þó útundan sér samtöl um lærlinga hans: „Hann er svo agalega sætur og klár. Hann er víst nemandi Althussers." (95) Þegar kemur að kenningum Althussers sjálfs grípur Einar Már ekki niður í fræðirit marxíska heimspekingsins heldur nýlegt leikrit sem byggir lauslega á ævi hans. I leikritinu komi fram að Althusser „hafi verið talinn mikill heimspekingur en aldrei gert neitt annað en endurtaka það sem aðrir hafi hugsað og sagt.“ (106) I framhaldinu fúllyrðir Einar Már: 49 Það getur vitaskuld verið áhugavert að skoða feril hugsuða í ljósi slíkra þátta. Sjá til dæmis Pierre Bourdieu, Homo academicus, París: Minuit 1984, viðauki 3; Michéle Lamont, „How to Become a Dominant French Philosopher. The Case of Jacques Derrida", American Journal of Socio/ogy 96.3 (1987), s. 584-622.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.