Hugur - 01.01.2008, Síða 177

Hugur - 01.01.2008, Síða 177
.Sápukúlur tiskunnar 175 Þó skyldi hafa hugfast að það liggja margar brýr yíir gjárnar sem aðskilja þessa tvo hópa menntamanna. Þannig skrifar t.d. Kristján B. Jónasson um útlistun Einars Más á frjálshyggjunni: „Höfundur er að vísu ekki mjög blæbrigðaríkur í útmálun sinni á afleiðingum stefnunnar. Ferhnu er lýst sem einhverskonar geggjun, óskiljanlegri söguþróun sem er handan allrar skynsemi“.9° Og þótt Páli Baldvini Baldvinssyni finnist gagnrýni Einars Más á frönsku hugsuðina nokkuð sann- færandi álítur hann að hún sé ekki „studd nægilegum tilvitnunum til að hún hafi víðtækt gildi.“9' Þessi dæmi og önnur sýna að menntamenn í menningargeiranum eru ekki alfarið ógagnrýnir á léleg fræðileg vinnubrögð. En munurinn er eins og fyrr segir að slíkir annmarkar vega ekki jafn þungt á vog menningargeirans og stíll eða skemmtanagildi. Menntamenn í menningargeiranum hafa nokkuð til síns máls þegar þeir benda á, eins og Þröstur Helgason í tilfelli greinaraðar Kristjáns Kristjánssonar, að sam- félagsgagnrýnin skrif séu svo fágæt að í þeim sé mikill fengur, jafnvel þótt þau séu fræðilega ófúllkomin. Þröstur minnti í tilefni af útkomu Bréfs tilMaríu aftur á að „slíkar bækur eru [...] fágæti hérlendis."92 Viðar Þorsteinsson tekur undir þetta: „Islenskir rithöfundar hafa verið alltof feimnir við að skrifa ritgerðir um sam- félagsmál og útgefendur mættu að sama skapi vera duglegri við að gefa þau skrif út. [...] Bréf tilMaríu ætti að vera mönnum bæði innblástur og hvatning."93 Og Kristján B. Jónasson lýkur ritdómi sínum á eftirfarandi ábendingu: „Alvöru rit- höfúndar sem skrifa um alvöru málefni eru fágæt tegund í íslenskri náttúru.“94 Ljóst er að menntamenn í menningargeiranum kalla á meira efni af þessum toga og það er kannski ekki nema von þar sem gagnrýni Einars Más á nýfrjálshyggjuna er í raun jafn sjaldséð á Islandi og gagnrýni Kristjáns Kristjánssonar á póstmód- ernismann áratug fyrr. Þótt fræðimenn beri virðingu fyrir stílistum er varla raunsætt að ætlast til þess að finna megi meðal þeirra marga „alvöru rithöfunda“ í skilningi Kristjáns B. Fræðimenn sem eru jafnvígir á stíl og hugsun, eins og Þorsteinn Gylfason heitinn, eru sjaldséðir innan múra háskólanna sem þjálfa menn fyrst og fremst í gagnrýn- inni hugsun en minna í stílbrögðum. Fræðimenn ættu hins vegar að hafa, eins og menntamenn menningargeirans, jákvæða afstöðu til skrifa um „alvöru málefni" og „samfélagsmáT og miðla sjálfir breiðari lesendahópi þekkingu sem þeir hafa aflað æsiblaðamannsins. Hann vill búa til sögu um póstmódernismann, hneykslanlega sögu, sem kallar fram hjá lesandanum ákafa andúð á því sem hinn heimspekilegi æsiblaðamaður lýsir. Þessu markmiði nær Kristján vafalaust með marga lesendur sína. Það svarar hinsvegar ekki spurningunni um hvort markmið sem þessi séu líkleg til að geta af sér áhugaverða umfjöllun. Græðir maður eitthvað á því að lesa það sem Kristján hefur skrifað um póstmódernisma? Er maður fróðari? Er eitthvað sem maður skilur betur? Um þetta hef ég talsverðar efasemdir." Gagnrýni Jóns á Kristján ætti ekki síður við um Bréf til Mariu. 90 Kristján B. Jónasson, „A strandstað", s. 90. 9t Páll Baldvin Baldvinsson, „Maríubréf úr Svartaskóla", s. 38. 92 Þröstur Helgason, Lesbók Morgunb/adsins 21. apríl 2007. Páll Baldvin Baldvinsson („Maríubréf úr Svartaskóla") tekur líka fram að slík deilurit séu „fátíð hér í fámenninu." 93 Viðar Þorsteinsson, „Bitlaust þras og list heilaspunans". 94 Kristján B. Jónasson, „Á strandstað", s. 90.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.