Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2010, Blaðsíða 84
Verðmæti seldra framleiðsluvara 2009
Heildarverðmæti seldra framleiðsluvara árið 2009 var 574 milljarðar króna sem er aukn-
íng um ruma 28 milljarða króna eða 5,3% frá árinu 2008. Á sama tíma hækkaði vísitala
framleiðsluverðs um 11,4% og hefur því heildarverðmæti seldra framleiðsluafurða dreg-
íst saman um 6,1% að raungildi. Framleiðsla fiskafurða og framleiðsla á málmum vega
sem fyrr þyngst, þannig námu fiskafurðir 34,8% af heildarverðmæti og framleiðsla
malma 33,4 X,. Heildarverðmæti seldra framleiðsluvara árið 2009 án fiskafurða og fram-
leiðslu malma nam tæplega 183 milljörðum króna og dróst saman um 4 milljarða frá
ryrra an. J
Heildarverðmæti seldrar framleiðslu
HeUdaryerðmæti seldra framleiðsluvara var 574 milljarðar króna árið 2009 en var
545 milljarðar krona anð 2008, sem er 5,3% aukning milli ára. Á sama tíma hækkaði vísi-
a a framleiðsluverðs um 11,4% og hefur því heildarverðmæti seldra framleiðsluafurða
dregist saman um 6,1% að raungildi. Eftir atvinnugreinum vegur framleiðsla á
“i™1™ og drykkjarvörum sem fyrr þyngst, nam 279 milljörðum árið 2009 og voru þar
af 200 milljarðar vegna framleiddra fiskafurða. Framleiðsla málma var 33,4% af heildar-
verðmæti arið 2009 og nam rúmlega 191 milljarði króna. Verðmæti seldra fiskafurða og
malma nam samtals rúmum 390 milljörðum árið 2009 eða 68% af heildarverðmæti seldra
framleiðsluvara árið 2009. Verðmæti seldra framleiðsluvara án fiskafurða og framleiðslu
malma drost saman um 2,1% frá fyrra ári, úr 187 milljörðum króna árið 2008 í 183 millj-
arna krnníi arin ?nrtQ >
Útflutningsverðmæti framleiddra fiskafurða voru tæpir 200 milljarðar króna árið 2009
sem er rumlega 23% auknmg frá árinu 2008 þegar fluttar voru út sjávarafurðir fyrir rúm-
®8fu162 m' larða krona- A sama tíma dróst magn útfluttra fiskafurða saman um 2%, úr
63U pusund tonnum árið 2008 í 616 þúsund tonn árið 2009.
08 Nám og vinnsla hráefna úrjöröu ■
10/11 Matvæla- og drykkjarvöruframleiðsla1--
13 Framleiösla á textllvörum •
14/15 Framleiðsla á fatnaöi og leöurvörum1
16 Framleiösla á viði og viöarvörum ®
17 Framleiösla á papplr og pappírsvöru ■
18 Prentun og flölföldun upptekins efnis ■■
20/21 FramleiÖsla á efnavörum og ly^um®®
22 Framleiðsla á gúmmí- og plastvörum ■■
23 Framleiösla á vörum úr steinefnum
25 FramleiÖsla á málmvörum ■■
26/27 Framleiösla á tölvu- og rafbúnaöi ■
28 Framleiösla á öörum vélum og tækjum ■■
29/30 Framleiösla á farartækjum ■
31 Framleiðsla á húsgögnum og ínnréttingum
32 önnur framleiösla ■*
33 Viðgerðir og uppsetning vélbúnaöar
I 2008
2009
Milljaröarkróna
Verðmæti seldra framleiðsluvara.án fiskvinnslu og fram-
leiðslu málma 2008 og 2009.
Heimild: Hagstofa íslands.
Verðmæti seldra framleiðsluvara jókst hlut-
fallslega mest í framleiðslu á pappír og
pappavörum, um rúmlega 580 milljónir
króna eða 29% á milli ára. Verðmæti seldra
textílvara jókst einnig um tæplega 580 millj-
ónir á milli ára eða 25% frá fyrra ári.
Framleiðsla fiskafurða jókst um 23% á milli
ára og verðmæti í atvinnugreininni önnur
framleiðsla jokst um 15% frá árinu 2008. í
framleiðslu á matvælum og drykkjarvörum,
án fiskafurða, nam aukningin tæplega 7,5 millj-
örðum eða 10,4% en verðmæti seldrar fram-
leiðslu jókst úr tæpum 72 milljörðum árið
2008 í rúma 79 milljarða árið 2009.
Milli áranna 2008 og 2009 varð samdráttur
hlutfallslega mestur í framleiðslu á vörum
úr málmlausum steinefnum þar sem verð-
mæti seldra framleiðsluvara dróst saman
um tæpa 9,5 milljarða króna eða um 49,3%.
Verðmæti framleiðslu á viði og viðarvörum
dróst saman um rúm 39% þar sem verðmæti
seldrar framleiðslu lækkaði um rúmlega
1,2 milljarð á milli ára.
8 2
Arbók VFl/TFl 2010