Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2010, Blaðsíða 23

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2010, Blaðsíða 23
Rafmagnsverkfræðingadeild I stjórn rafmagnsverkfræðingadeildar VFÍ (RVFÍ) starfsárið 2009-2010 sátu Eyrún Linnet formaður, Pétur Örn Magnússon stallari, Garðar Hauksson ritari og Margrét Edda Ragnarsdóttir gjaldkeri. Starfsemi deildarinnar hefur verið með hefðbundnum hætti. Aðalfundur RVFÍ 2009 var haldinn í Verkfræðingahúsi 28. maí 2009 þar sem ofangreind voru kosin í stjórn. Þema vetrarins 2008-2009 var nýsköpun á sviði rafmagnsverkfræði og veturinn 2009-2010 hafa fyrrum nýsköpunarfyrirtæki, sem gert hafa það gott á alþjóðlegum markaði, verið sótt heim og stefnt er að því að áherslan verði á nýsköpun. Þann 19. október 2009 var farið í heimsókn til tölvuleikjaframleiðandans CCP. Þar tók á móti okkur Kristinn Þór Sigurbergsson sem fjallaði um CCP og aðalvöru þess, EVE Online. Einnig talaði hann um „scrum" þróunaraðferðina sem CCP hefur tekið opnum örmum og hefur hjálpað fyrirtækinu mjög í þróunarferli sínum. Loks fengu gestir að ganga um fyrirtækið þar sem ekki leyndi sér að mikið er lagt upp úr því að skapa vin- samlegt vinnuumhverfi fyrir starfsfólk. Þann 4. febrúar 2010 hélt Hildur Einarsdóttir hjá stoðtækjafyrirtækinu Össuri kynningu fyrir hóp rafmagnsverkfræðinga. Ásamt því að kynna fyrirtækið og margvíslegt vöru- úrval þess víða um heim fjallaði Hildur bæði um RHEO knee sem er gervihné með stopp- ara (passive) og POWER knee sem er gervihné með mótor (active). Hvort tveggja eru hné fyrir fólk sem misst hefur fætur fyrir ofan hné. Hildur fjallaði um hvernig slík hné virka, en á óvart kom að töluverður hugbúnaður stýrir virkni POWER knee og til að mynda er hægt að stilla það þráðlaust í gegnum Bluetooth-tengingu. Loks gekk POWER knee notandi upp og niður stiga og útskýrði fyrir hópnum hvað það breytti miklu fyrir sig að geta með góðu móti stundað þessa hversdagslegu athöfn. Eyrún Linnet, formaður RVFÍ Orðanefnd RVFÍ - ORVFÍ Farið var af stað við að endurskoða íslenskt-enskt-íslenskt raftækniorðasafn frá árinu 1997. Jafnframt var bætt við íðorðum Raftækniorðasafns 6 til 13. Þar með er kominn grunnur að fyrirhuguðu nýju íslensku-ensku-íslensku orðasafni. Þar verða þá íðorð fimmtán orðabóka sem ORVFÍ hefur gefið út frá árinu 1965. Eina bók eldri gaf orðanefndin út árið 1952. Það var danskt-íslenskt bráðabirgðaorðasafn úr rafmagnsfræði. Orðanefndin hélt áfram endurskoðun sinni og samræmingu orða íslensk-enska orðasafnsins í byrjun starfsársins 2009 og lauk því verki í júní. Unnið var að því að finna eða frumþýða íðorð úr nýjum köflum í orðasafni Alþjóða mftækninefndarinnar, IEC og setja upp í íslenskt-enskt orðasafn í tölvu. ORVFÍ átti fulltrúa á árlegri Rask-ráðstefnu um íslenskt mál og almenna málfræði á vegum Islenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar Háskóla íslands. ORVFÍ er stofnfélagi að Málræktarsjóði og hefur árlega sent fulltrúa sinn á aðalfundi s]óðsins. Svo var einnig á liðnu ári. Undir lok febrúar 2009 barst nefndinni þingsályktunartillaga um íslenska málstefnu frá Alþingi með beiðni um umsögn nefndarinnar. Nefndinni berast öðru hverju fyrirspurnir frá þýðingarmiðstöð utanríkisráðuneytis. Svo var einnig á starfsárinu. Reynt er að greiða úr vanda fyrirspyrjenda hverju sinni. Orðanefnd rafmagnsverkfræðinga var stofnuð 16. maí 1941, svo að nefndin verður 70 ára a næsta ári. Rafmagnsverkfræðingar innan Verkfræðingafélags íslands voru ekki margir Félagsmál VFÍ/TFÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.