Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2010, Blaðsíða 239
beita þessari aðferðafræði. Þeir þurfa að vera tilbúnir til að gegna - eftir atvikum - hlut-
verki í stýrihópi verkefna en ekki í daglegri stjórnun þeirra. Þetta getur verið erfið
ákvörðun ef slíkt fyrirkomulag er mönnum framandi.
Lokaorð og næstu skref
Gerð hefur verið grein fyrir einfaldri úttekt á stöðu verkefnastjórnunar í stjórnarráði
Islands. Hún gefur vísbendingar um að lítil vitund sé þar um verkefnastjórnun. Verkefna-
stjórnun er útbreidd og vaxandi aðferðafræði í rekstri skipuheilda og færa má rök fyrir
því að hún gæti einnig komið að góðum notum innan ráðuneytanna. Mælt er með því að
gerð verði mun ítarlegri úttekt á stöðu verkefnastjórnunar í stjórnarráðinu. Þar verði öll
ráðuneyti skoðuð og einnig valdar stofnanir er undir þau heyra. Að því búnu má gera
áætlun um markvissa innleiðingu verkefnastjórnunar innan stjórnarráðsins og hrinda
henni í framkvæmd.
Þakkir
Þakkir færi ég þeim Davíð Kristjáni Halldórssyni, Guðmundu Kristjánsdóttur, Lovísu
Lilliendahl, Steinunni Lindu Jónsdóttur og Valgerði Helgu Schopka, fyrir vel unna
skýrslu í námskeiðinu Verkefnastjórnun í mismunandi greinum atvinnulífsins. Þau
útskrifuðust vorið 2010 með MPM-gráðu frá iðnaðar- og vélaverkfræði og tölvunar-
fræðideild Háskóla íslands.
Heimildir
O] Cooke-Davies TJ. & Arzymanow A. (2003). The maturíty of project management in different industries: An investigation
into variations betweenproject management models. International Journal of Project Management.Vol.2l,pp.471-478.
[2] Crawford,J.(2006).Theprojectmanagementmaturitymodet. Information System Management,23 (4),50-58.
[3] Crosby, Philip (1979). Quality is Free. NewYork:McGraw-Hill.
W] Editor:Sean Redmond 12008). Portfolio, Programme and Project Management Maturity Model. P3M3 Public Consultation
Draft v 2.0. Office of Government Commerce. London.
[5] Grant, K. P„ & Pennypacker, J. S. (2006). Project managemnt maturity; An industry benchmark. Project manaqement iour-
nal, 1 (34), 4-11.
[6) Halldorsson D.K., Kristjansdottir G„ Lilliendahl L„ Jonsdottir S.L. & og Schopka V.H. (2010). Evaiuation of Project
Management Maturity in Ministries of the lcelandic Government (námskeiðsverkefni). Meistaranám í verkefnastiórnun
(MPM). Háskóli (slands.
P) Hjalmarsson E.& Ingason H.Th.1,2008).Stjórnun óvissuIframkvæmdaverkefnum d Islandi. ÁrbókVerkfræðingafélags (slands.
t8] Humphrey, Watts (1989). Managing the Software Process. Addison Wesley.
I9] Ingason H.Th. (2006).Árangurí verkefnum - hvert er vægi dætlanagerðar? Árbók Verkfræðingafélags fslands.
110] Ingason H.Th. (2007). Samtímaþekking og hæfniskröfur I verkefnastjórnun. Árbók Verkfræðingafélags fslands.
blllngason H.Th. (2010).Áð taka á md/um. Verktækni. 2 tbl.
b2]lngason H.Th.& Jonasson H.l (2006). Hugvit, siðvit og verksvit. Árbók Verkfræðingafélags Islands.
131 ^ngason H.Th. & Sigurbjarnarson T (2009). Verkefnishópar - samanburður á vinnulagi og árangri með hliðsjón afsamset-
ningu og samskiptum. Árbók Verkfræðingafélags Islands.
H4) Kerzner H. (2009). ProjectManagement: A Systems Approach fo Planning, Scheduling, and Controlling iOth edition.Wiley.
5] Kjartansdottir A. Gunnarsdottir G.G., Garðarsdottir G.D., Arnorsdottir M.E., Franks A. & Hjorvar S. (2009). Skipurit ráðuneyta
og stofnana - úttekt. Stjórnmál og stjórnsýsla - veftimarit. 2. tbl. 5. árg.Stofnun stjórnsýslufræða og stjórmála, Háskóla Islands.
b6] PMI (2008). A Guide to the Project Management Body of Knowledge 4th Edition, Project Management Institute.
b 7] PMI (2008). Organizational Project Management Maturity Model 2nd Edition, Project Management Institute.
b8] Ritstjórar: Páll Hreinsson, Sigriður Benediktsdóttir og Tryggvi Gunnarsson (2010). Aðdragandi og orsakir falls íslensku
bankanna 2008 og tengdir atburðir. Kafli 8 - Siðferði og starfshættir (Höfundar: Vilhjálmur Árnason, Salvör Nordal og
Kristin Ástgeirsdóttir). Rannsóknarnefnd Alþingis.
h9]Rlkisendurskoðun (2009). Fjármálastjórn ráðuneyta og skil rekstrardætlana. Skýrsla til Alþingis.
120] Verkefnisstjóri: Haraldur I. Birgisson (2008). Stjórnarhættir opinberra fyrirtækja. Leiðbeiningar gefnar ut af Viðskiptaráöi
Islands, Nasdaq OMX (sland og Samtökum atvinnullfsins. Viðskiptaráð Islands.
Ritrýndar vísindagreinar i 2 3 7